Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flutningskerfi Landsnets

Flutningskerfi Landsnets flytur rafmagn frá framleiðendum raforku til almenningsveitna og stórnotenda.

Flutningskerfinu tilheyra ríflega 3.000 km af háspennulínum og um 70 tengivirki og spennustöðvar.

Loftlínur að meginhluta

Meginhluti flutningskerfisins eru loftlínur en lítill hluti raforkuflutnings fer um háspennujarðstrengi. 
Stærsti hluti flutningsvirkja í flutningskerfinu er á spennu sem er frá 30 til 220 kV.

Smelltu á mynd til að stækka Flutningskerfi Landsnets_2 Flutnignskerfi Landsnets_3 Flutningskerfi Landsnets_4 Flutningskerfi Landsnets_5 Flutningskerfi Landsnets_6