Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir

26.11.2016

Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. Segir félagið að ný kerfisáætlun sé til batnaðar. Landsneti ber á hverju ári að gefa út áætlun um þróun flutningskerfis raforku og framkvæmdir í náinni framtíð.

Fréttablaðið
Visir.is

<< Til baka