Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.02.2017 11:19

Breytingar á www.landnset.is

Erum að vinna í uppfærslu á heimasíðu Landsnets og því verður þessi síða ekki uppfærð - minnum á Facebook síðu Landsnets þar sem allar fréttir um fyrirtækið er að finna.
28.11.2016 13:43

Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja sæstreng milli Íslands og Bretlands og því ótímabært að hefja fjármögnun á því. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar. Breskt fyrirtæki sem hafi fengið fjárfesta til að fjármagna sæstreng vinni málið ekki í samstarfi við Landsvirkjun.
26.11.2016 13:45

Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir

Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. Segir félagið að ný kerfisáætlun sé til batnaðar. Landsneti ber á hverju ári að gefa út áætlun um þróun flutningskerfis raforku og framkvæmdir í náinni framtíð.
25.11.2016 14:23

Bæjarstjóri lítur Blöndu girndarauga

Raforkuflutningar á Norðvesturlandi hafa hamlað uppbyggingu stóriðju í og við Blönduós á síðustu árum að mati bæjarstjórans á Blönduósi
25.11.2016 14:22

Sárvantar uppbyggingu í Húnavatnssýslum

Raforkuflutningar á Norðvesturlandi hafa hamlað uppbyggingu stóriðju í og við Blönduós á síðustu árum. Gagnaver þurfti frá að hverfa vegna ónógrar orku og fyrirhugað álver á Hafursstöðum mun ekki geta fest kaup á orku í bráð.
25.11.2016 14:22

Úrskurðarnefnd hafnar kæru Landverndar

Kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda Landsnets við byggingu Kröflulínu 4 í landi Skústaðahrepps var hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í dag
25.11.2016 14:19

Kröfu Landverndar hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði í gær kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda Landsnets við byggingu Kröflulínu 4 í landi Skútustaðahrepps. Nefndin taldi ekki stætt á að stöðva framkvæmdir á þeim grundvelli einum að umhverfi yrði raskað.
25.11.2016 14:19

Hafna stöðvunarkröfu Landverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um að stöðva framkvæmdir Landsnets við byggingu Kröflulínu 4 í landi Skútustaðahrepps
25.11.2016 14:18

Framkvæmdastöðvun hefði sett slæmt fordæmi

Kröfu Landverndar, um að framkvæmdir við Kröflulínu 4 í Skútustaðahreppi verði tafarlaust stöðvaðar, hefur verið hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
25.11.2016 14:17

Hafnar stöðvunarkröfu Landverndar

Kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda Landsnets við byggingu Kröflulínu 4 í landi Skústaðahrepps var hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í dag
25.11.2016 14:16

Hafnaði kröfu Landverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um að framkvæmdir við Kröflulínu 4 í Skútustaðahreppi verði tafarlaust stöðvaðar. Engin rök standi til þess að fara fram á slíkt.
25.11.2016 14:14

Siðferðisleg skylda til að bíða úrskurða

Framkvæmdastjóri Landverndar segir það vonbrigði að rask sem varð til við framkvæmdir við Kröflulínu 4 á forsendum framkvæmdaleyfis sem síðar var fellt úr gildi hafi orðið til þess að úrskurðarnefnd hafnaði að stöðva framkvæmdirnar
24.11.2016 14:28

Morgunverðarfundur Verkfræðingafélags Íslands ? Endurskoða þarf leyfisferlið

Almenn samstaða var um það á morgunverðarfundi Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) að taka þurfi núgildandi leyfisferli framkvæmda til endurskoðunar þannig að athugasemda- og kærumál setji ekki verkefni óvænt í uppnám á síðustu metrunum þegar framkvæmdir eru að hefjast, eins og átti sér stað vegna línu
24.11.2016 14:26

Kröfu um kerfisáætlun vísað frá

Hæstiréttur vísaði í dag frá kröfu Landverndar um að kerfisáætlun Landsnets um raforkuþörf og áætlun um uppbyggingu flutningskerfi yrði dæmd ólögmæt og felld úr gildi
24.11.2016 14:21

Hafna stöðvunarkröfu Landverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um að stöðva framkvæmdir Landsnets við byggingu Kröflulínu 4 í landi Skútustaðahrepps
14.11.2016 10:29

Fyrsti kísillinn í Helguvík

Markaðurinn er ágætur en verðið ekki hátt. Raunar erum við búin að selja alla framleiðsluna úr þessum fyrsta ofni. Afurðirnar fara til Evrópu og einnig til Bandaríkjanna,“ segir Helgi Björn, yfirverkfræðingur kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík.
14.11.2016 10:28

Framkvæmdir við línur fara á fullt í vikunni

Landsnet mun hefja framkvæmdir við lagningu háspennulína út frá Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit strax eftir helgi. Verkið hefur tafist vegna framkvæmdabanns sem sett var á hluta framkvæmdasvæðisins upp úr miðjum ágúst og ákvörðunar úrskurðarnefndar í lok október um að fella framkvæmdaleyfið í heild úr gildi.
11.11.2016 10:43

Landsnet búið að fá öll framkvæmdaleyfin

Þingeyjarsveit hefur gefið út nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1, en aðeins tvær vikur er liðnar frá því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið gaf út síðastliðið vor
11.11.2016 10:40

Landsnet fengið öll tilskilin framkvæmdarleyfi

Landsnet hefur nú fengið öll framkvæmdarleyfi vegna umdeildra háspennulína í Þingeyjarsýslum og bendir flest til þess að takast muni að koma rafmagni til kísilvers á Bakka í tæka tíð.
11.11.2016 10:40

Nýtt leyfi fyrir Þeistareykjalínu 1

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur falið skipulags- og byggingafulltrúa að gefa út nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1
11.11.2016 10:39

Framkvæmdir við Kröflulínu komin á fullt

Landsnet stefnir á að geta flutt raforku á tilsettum tíma til kísilverksmiðju PCC á Bakka. Framkvæmdir við Kröflulínu eru hafnar að nýju en tjón vegna framkvæmdarstöðvunar gæti hlaupið á tugum milljóna króna.
08.11.2016 10:46

Anna Sigga til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Önnu Siggu Lúðvíksdóttir í starf sérfræðings í innkaupum á fjármálasviði Landsnets
07.11.2016 10:48

Flutningskerfi raforku nær sprungið

Okkur hérna á Orkustofnun finnst mikilvægt að eiga þessi samtöl. Ég tel að sveitarfélögin hafi ekki áttað sig á stöðunni. Sjálfsagt halda margir að einhver beri ábyrgð á því að tryggja orkuöryggi og framboð raforku en svo er ekki,“ segir Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri hjá Orkustofnun, sem hefur verið að funda með sveitarfélögum um stöðuna í orkumálum á viðkomandi svæði.
07.11.2016 10:47

Áhyggjur af orkuöryggi

Við erum fyrst og fremst að vekja athygli á stöðunni eins og hún er, því að það tekur tíma að bregðast við.
04.11.2016 10:50

Afhendingaröryggi, valkostir og umræðan um Suðurnesjalínu 2

Sverrir Jan Norðfjörð. Um miðjan október birtum við hjá Landsneti skýrslu þar sem kostir sem hafa verið til umræðu við lagningu Suðurnesjalínu 2 eru tilgreindir og bornir saman. Suðurnesjalína 2 er liður í styrkingu meginflutningskerfisins til að mæta vaxandi þörf fyrir raforkuflutning á Suðurnesjum fyrir raforkuflutning á Suðurnesjum og kröfum um bætt afhendingaröryggi.
04.11.2016 10:49

Orkuskortur utan höfuðborgar

Talsverða athygli vakti í gær frétt á ruv.is þar sem Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri skipulags raforkuvinnslu hjá Orkustofnun, höfðaði til sveitarfélaga hvað varðar orkuframleiðslu, varpaði ábyrgð á hendur þeim og lýsti áhyggjum sínum á framtíð raforkuframleiðslu.
03.11.2016 10:52

Stefnir í orkuskort utan höfuðborgarsvæðisins

Virkjanir og dreifikerfi anna ekki eftirspurn eftir raforku utan höfuðborgarsvæðisins. Að óbreyttu mun orkuskortur hamla bæði atvinnuuppbyggingu og orkuskiptum svo sem rafbílavæðingu.
03.11.2016 10:51

Óvíst hvort Landvernd kærir ný framkvæmdaleyfi

Framkvæmdastjóri umhverfis- og náttúruverndarsamtakanna Landverndar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort útgáfa framkvæmdaleyfisins sem Skútustaðahreppur veitti Landsneti vegna Kröflulínu 4 verði kærð.
02.11.2016 10:54

Orkuskortur yfirvofandi utan höfuðborgarinnar

Virkjanir og dreifikerfi anna ekki eftirspurn eftir raforku utan höfuðborgarsvæðisins. Að óbreyttu mun orkuskortur hamla bæði atvinnuuppbyggingu og orkuskiptum svo sem rafbílavæðingu
02.11.2016 10:53

Stefnir í orkuskort

Virkjanir og dreifikerfi anna ekki eftirspurn eftir raforku utan höfuðborgarsvæðisins. Að óbreyttu mun orkuskortur hamla bæði atvinnuuppbyggingu og orkuskiptum svo sem rafbílavæðingu. Þetta segir verkefnisstjóri hjá Orkustofnun sem reynir nú að fá sveitarfélög til að koma af stað orkuvinnslu með smávirkjunum.
31.10.2016 10:56

Áætla að kostnaður við jarðstreng sé meiri en við loftlínu

Kostnaður við lagningu Suðurnesjalínu 2 sem jarðstrengs er töluvert hærri en sem loftlínu, samkvæmt nýlegri skýrslu Landsnets þar sem bornir eru saman þrír valkostir; jarðstrengur samhliða þeim háspennulínum sem fyrir eru, jarðstrengur að mestu meðfram
28.10.2016 10:57

Kröflulína fékk grænt ljós í dag

Aukinnar bjartsýni gætir nú um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. Framkvæmdir við línulögnina fóru á fullt í gær og tókst að reisa þrjú möstur yfir daginn og er nú unnið að því í kappi við tímann að ná sem flestum upp áður en vetrarhörkur skella á.
28.10.2016 08:40

Hefja vinnu við nýtt leyfi

„Við munum hefja vinnu við útgáfu nýs framkvæmdaleyfis. Bæta úr þeim ágöllum sem taldir eru á fyrra leyfi,“ segir Arnór Benónýsson, oddviti Þingeyjarsveitar.
28.10.2016 08:37

Kröflulína fékk grænt ljós í dag

Aukinnar bjartsýni gætir nú um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. Framkvæmdir við línulögnina fóru á fullt í gær og tókst að reisa þrjú möstur yfir daginn og er nú unnið að því í kappi við tímann að ná sem flestum upp áður en vetrarhörkur skella á
27.10.2016 08:50

Framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4 -

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðið að veita Landsneti framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4. Mun ítarlegri rökstuðningur fylgir afstöðu sveitarstjórnar nú en þegar leyfið var fyrst gefið út í vor.
27.10.2016 08:50

Úrskurður notaður sem leiðbeiningarskjal

„Við notum úrskurðinn sem leiðbeiningarskjal og fórum eftir því, lið fyrir lið og eftir bestu getu, við að leysa úr þeim málum sem taldir voru annmarkar á,“ segir Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti Skútustaðahrepps.
27.10.2016 08:48

Hefja framkvæmdir við Kröflulínu strax

Landsnet ætlar strax að hefja framkvæmdir við Kröflulínu 4 í Skútustaðahreppi, eftir að sveitarfélagið veitti fyrirtækinu nýtt framkvæmdaleyfi í gær
27.10.2016 08:46

Framkvæmdir við Kröflulínu hefjast strax

Landsnet ætlar strax að hefja framkvæmdir við Kröflulínu 4 í Skútstaðahreppi eftir að sveitarfélagið veitti fyrirtækinu nýtt framkvæmdaleyfi í gær. Það er gert ráð fyrir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felli í dag úrskurð um framkvæmdaleyfi sem Þingeyjarsveit gaf út.
27.10.2016 08:44

Samþykkja Kröflu-línu en fella Þeistareykjalínu

Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um að framkvæmda-eyfi Þingeyjasveitar fyrir Kröflulínu 4 verði fellt úr gildi, en fellst á ákæru samtakanna varðandi Þeistareykjalínu
27.10.2016 08:42

Felldi framkvæmdaleyfi Þeistareykjalínu

Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um að framkvæmdaleyfi Þingeyjasveitar fyrir Kröflulínu 4 verði fellt úr gildi, en fellst á ákæru samtakanna varðandi Þeistareykjalínu og fellir nefndin því framkvæmdaleyfi Landnets fyrir línuna úr gildi
27.10.2016 08:42

Reikna með að málið verði tekið fyrir að nýju

Landsnet reiknar með að sveitastjórn Þingeyjarsveitar taki framkvæmdaleyfi vegna Þeistareykjalínu fyrir að nýju og fari yfir þær athugasemdir sem fram komu í úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
27.10.2016 08:39

Framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu fellt úr gildi -

Framkvæmdaleyfi sem Þingeyjarsveit veitti Landsneti fyrir Þeistareykjalínu 1 hefur verið fellt úr gildi. Framkvæmdaleyfi sem veitt var fyrir Kröflulínu 4 var hins vegar ekki fellt úr gildi og því getur Landsnet nú klárað lagningu Kröflulínu frá Kröflu að Þeistareykjum.
26.10.2016 08:56

Verðskrá Landsnets hækkar til almennings en ekki stórnotenda

Björt Ólafsdóttir, þingkona BF, segir það óþolandi að skattgreiðendur borgi sífellt með stóriðjunni. Landsnet hækkar verð á dreifingu til almennings um 13 prósent á einu bretti. Dreifingin til stóriðjunnar stendur hins vegar í stað.
26.10.2016 08:55

Veita framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu

Meirihluti sveitastjórnar Skútustaðahrepps samþykkti í morgun að veita Landsneti framkvæmdarleyfi fyrir Kröflulínu 4. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi fyrra framkvæmdarleyfi úr gildi fyrir um hálfum mánuði. Í tilkynningu frá sveitastjórninni kemur fram að Skútustaðarhreppur hafi farið vandlega yfir málið og lagfært þá ágalla sem nefndin taldi vera á fyrri ákvörðun sveitastjórnar.
26.10.2016 08:53

Ný framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4

Meirihluti sveitarstjórnar Skútustaðahrepps samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Landsneti hf. nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4, 220 kV háspennulínu
26.10.2016 08:51

Landsnet fær nýtt framkvæmdaleyfi

Skútustaðahreppur hefur veitt Landsneti nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu en leyfið var fellt úr gildi fyrr í mánuðinum. Ekki voru gerðar breytingar á þeirri leið sem farið verður með línuna eins og Landvernd hafði krafist.
24.10.2016 08:58

Kostnaður við jarðstrengi lækkað

Kostnaður við lagningu jarðstrengja í meginflutningskerfi raforku í samanburði við lagningu loftlína hefur lækkað mjög á undanförnum árum
22.10.2016 09:00

Misritun í töflu

Stofnkostnaður jarðstrengs Suðurnesjalínu sem lagður yrði með Reykjanesbrautinni er áætlaður 3,7 til 4,5 milljarðar kr. en ekki rúmir 2 milljarðar eins og misritaðist í töflu sem birtist með frétt um valkostaskýrslu Landsnets á bls. 6
22.10.2016 09:00

Jarðstrengir tvöfalt dýrari

Ekki er tekin afstaða til þriggja kosta sem Landsnet gerir grein fyrir í svokallaðri valkostaskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2.
21.10.2016 09:03

Framkvæmdaleyfi afturkallað

Sveitarfélög og aðrir leyfisveitendur og framkvæmdaraðilar eru að fara yfir sín mál í ljósi úrskurðar um Bakkalínur og dóma Hæstaréttar um nýja Suðurnesjalínu.
20.10.2016 16:28

Framkvæmdaleyfi stendur

Ekki eru þeir ágallar á útgáfu Sveitarfélagsins Norðurþings á framkvæmdaleyfi til handa Landsneti vegna Þeistareykjalínu 1 að ástæða sé til að ógilda ákvörðunina.
20.10.2016 16:27

Lína í jörðu tvöfalt dýrari en loftlína

Stofnkostnaður við að leggja Suðurnesjalínu 2 í jörð er um tvöfalt meiri en ef rafmagn væri flutt milli Hafnarfjarðar og tengivirkis við Rauðamel á Reykjanesi með loftlínum.
20.10.2016 16:27

Birtir skýrslu vegna Suðurnesjalínu 2

Landsnet hefur látið vinna skýrslu þar sem kostir sem hafa verið til umræðu við lagningu Suðurnesjalínu 2 milli Hafnarfjarðar og tengivirkis við Rauðamel á Reykjanesi eru tilgreindir og bornir saman
20.10.2016 09:04

Birtir skýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 - mbl.is

Landsnet hefur látið vinna skýrslu þar sem kostir sem hafa verið til umræðu við lagningu Suðurnesjalínu 2 milli Hafnarfjarðar og tengivirkis við Rauðamel á Reykjanesi eru tilgreindir og bornir saman
15.10.2016 10:22

Nýtt leyfi verður gefið út

Ógilding Hæstaréttar á leyfi Orkustofnunar til handa Landsneti um að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 hefur ekki áhrif á framkvæmdina, að minnsta kosti ekki í bili.
15.10.2016 10:19

Landsnet fékk leyfi til að framkvæma eignanám

Landsnet fékk í gær leyfi frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra til að framkvæma eignanám á jörðum vegna lagningar Kröflulínu. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir að með úrskurði ráðherra verði eignanám tekið hjá fjórum eigendum jarða í Reykjahlíð.
14.10.2016 11:12

Leyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 ógilt

Hæstiréttur ógilti í gær ákvörðun Orkustofnunar frá 5. desember 2013 um að veita Landsneti hf. leyfi til þess að reisa og reka Suðurnesjalínu 2.
14.10.2016 10:44

Heimila eignarnám vegna Kröflulínu

„Eignarnámsbeiðnin hefur verið til meðhöndlunar í ráðuneytinu frá því í september 2015. Með hliðsjón af dómum Hæstaréttar sem féllu í vor vegna Suðurnesjalínu 2 taldi ráðuneytið að rannsaka þyrfti betur möguleika á því að leggja viðkomandi raflínur í jörðu
14.10.2016 10:43

Eignarnám vegna Kröflulína

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti að gera eignarnám í landi jarðarinnar Reykjahlíðar vegna lagningar Kröflulína 4 og 5
14.10.2016 10:42

Heimilar eignarnám vegna Kröflulínu

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti að framkvæma eignarnám á tilteknum landsréttindum í óskiptu landi jarðarinnar Reykjahlíðar vegna lagningar Kröflulína 4 og 5
14.10.2016 10:23

Valkostaskýrsla kynnt eftir helgi

Unnið er að því hjá Landsneti að skoða dóm Hæstaréttar sem féll í gær og varðar Suðurnesjalínu 2. Samanburðarskýrsla um jarðstrengi og loftlínur verður birt í næstu viku
14.10.2016 10:21

Landsnet fær heimild til eignanáms

Landsnet hefur fengið heimild til að gera eignanám í Reykjahlíð fyrir Kröflulínu. Það hefur þó ekki áhrif á umsókn fyrirtækisins um framkvæmdaleyfi fyrir línunni sem Skútustaðahreppur hefur nú tekið fyrir að nýju.
13.10.2016 11:18

Undirbúa ný framkvæmdaleyfi

Skútustaðahreppur hefur ákveðið að taka umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi til að reisa Kröflulínu 4 til umfjöllunar að nýju
13.10.2016 11:16

Undirbúa ný framkvæmdaleyfi

Skútustaðahreppur hefur ákveðið að taka umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi til að reisa Kröflulínu 4 til umfjöllunar að nýju.
13.10.2016 11:16

Verða að umhverfismeta jarðstrengi

Leggja þarf mat á umhverfisáhrif lagningar jarðstrengja fyrir Bakkalínu og Skútustaðahreppi er ekki stætt á að afgreiða framkvæmdaleyfi fyrr, að mati framkvæmdastjóra Landverndar.
13.10.2016 11:15

Leyfi fyrir Suðurnesjalínu ógilt í Hæstarétti

Hæstiréttur ógilti í dag þá ákvörðun Orkustofnunar frá 5. desember 2013 að veita Landsneti hf. leyfi til að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 og snéri þar með við héraðsdómi frá 21
13.10.2016 11:14

Leyfi fyrir Suðurnesjalínu

Hæstiréttur ógilti í dag ákvörðun Orkustofnunar frá 5. desember 2013 um að veita Landsneti hf. leyfi til þess að reisa og reka Suðurnesjalínu 2
13.10.2016 11:13

Leyfi um Suðurnesjalínu 2 ógilt

Hæstiréttur ógilti í dag leyfi Orkustofnunar til handa Landsneti til að reisa og reka Suðurnesjalínu 2 og sneri þar með við Héraðsdómi frá því í október 2015
12.10.2016 11:32

Svigrúm til framkvæmda minnkar

Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamál um að fella úr gildi framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps vegna lagningar Kröflulínu 4 hefur þau áhrif að allar framkvæmdir Landsnets við þá línu stöðvast að mestu.
12.10.2016 11:31

Hægt að vinna áfram í Norðurþingi

Þeistareykjalína er 28 kílómetrar að lengd, á milli Þeistareykjavirkjunar og Bakka. Meginhlutinn, liðlega 20 km, er innan sveitarfélagsins Norðurþings og þar getur Landsnet haldið áfram sínum framkvæmdum, að minnsta kosti í bili.
12.10.2016 11:30

Rembihnútur á raflínurnar að Bakka

Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur.
12.10.2016 11:26

Frumvarp um raflínur lagt til hliðar

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun „að leggja til hliðar“ frumvarp um raflínur að Bakka. Þetta er gert að höfðu samráði við sveitarfélögin sem hlut eiga að máli
12.10.2016 11:21

Vindaálag og bilun orsakir straumleysis

Straumleysi sem varð að morgni 3. október á norðanverðum Vestfjörðum hefur verið rakið til vindaálags á flutningslínu sem og bilunar í snjallneti Landsnets
12.10.2016 11:19

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps axlar fulla ábyrgð

Oddviti Skútustaðahrepps segir að sveitarstjórn axli fulla ábyrgð á því að ekki hafi verið rétt staðið að veitingu framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu. Umsókn um framkvæmdaleyfið verður tekið fyrir að nýju
11.10.2016 11:45

„Fullkomlega óeðlileg staða“

Uppi er algjör óvissa um hvernig hægt sé að klára þetta heildarverkefni sem búið er að stofna til. Þetta er fullkomlega óeðlileg staða enda miklar innviðaframkvæmdir langt komnar og á sama tíma er ekki hægt að tengjast við rafmagn
11.10.2016 11:44

Línuleyfi á Bakka nú ógilt

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skútustaðahrepps frá því í apríl sl. þess efnis að samþykkja framkvæmdaleyfi handa Landsneti hf.
11.10.2016 11:42

Kröflulínu hafnað

Með úrskurði sem birtur var í gær hefur úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál (ÚUA) fellt úr gildi framkvæmdaleyfi sem Skútustaðahreppur veitti Landsneti fyrir lagningu Kröflulínu 4
11.10.2016 11:41

Óvissa um sérlögin vegna Bakka

Ekki liggur fyrir hvort það borgar sig að halda frumvarpinu um heim¬ild fyr¬ir Landsnet til að reisa og reka raflín¬ur milli Þeistareykja¬virkj-un¬ar og iðnaðarsvæðis¬ins á Bakka til streitu, að sögn Ragnheiðar Ríkharðsdóttur þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins
11.10.2016 11:40

Landsnet telur ekki þörf á nýju umhverfismati.

Landsnet telur ekki þörf á nýju umhverfismati vegna lagningu raflína frá Þeistareykjum og Kröflu að Bakka þrátt fyrir úrskurð umhverfismála í gær sem felldi úr gildi framkvæmdarleyfi sem Skútustaðahreppur hafði gefið út vegna Kröflulínu 4.
11.10.2016 11:39

Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar
11.10.2016 11:38

Úrskurðurinn fordæmisgefandi

Landvernd telur úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4 vera fordæmisgefandi
11.10.2016 11:38

Umhverfismat vegna Bakka í fullu gildi

Landsnet segir úrskurð Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála staðfesta að umhverfismat vegna háspennulínu frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé í fullu gildi og því sé ekki þörf á nýju umhverfismati
11.10.2016 11:34

Landsnet og Landvernd sammála

Landsnet segir að með afturköllun framkvæmdaleyfis fyrir raflínur að Bakka sé ekki gerð krafa um nýtt umhverfismat. Bæði Landvernd og Landsnet eru sammála um að ábyrgðin liggi hjá Skútustaðahreppi.
11.10.2016 11:27

Ekki gerð krafa um nýtt umhverfismat

Landsnet segir að með afturköllun framkvæmdaleyfis fyrir raflínur á Bakka sé ekki gerð krafa um nýtt umhverfismat. Bæði Landvernd og Landsnet eru sammála um að ábyrgðin liggi hjá Skútustaðahreppi.
10.10.2016 11:50

Felldi úr gildi framkvæmdaleyfi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi síðdegis úr gildi þá ákvörðun Skútustaðahrepps frá því í apríl að samþykkja framkvæmdaleyfi til handa Landsneti hf
10.10.2016 11:49

Felldi úr gildi framkvæmdaleyfi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í dag úr gildi framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4. Þar með eykst enn óvissan varðandi raflínur á Bakka. Nefndin kemst að því að náttúruverndarlög, skipulagslög og stjórnsýslulög hafi verið brotin.
10.10.2016 11:48

Stjórnvöld ætlað að láta teyma sig

„Þetta náttúrlega styður okkar málflutning um það að þarna hafi ekki verið leitað allra leiða til að fara sem umhverfisvænstu leiðina, þannig að það er ánægjulegt að það mat okkar sé stutt af úrskurði nefndarinnar,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar
10.10.2016 11:47

Segir úrskurðinn koma á óvart

Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti hreppsnefndar Skútustaðahrepps, segir að úrskurður úrsk-urðar-nefndar um¬hverf-is- og auðlinda-mála komi nokkuð á óvart
10.10.2016 11:43

Framkvæmdaleyfi fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi framkvæmdaleyfi sem Skútustaðahreppur gaf út í vor fyrir línuframkvæmdum Landsnets vegna Kröflulínu. Fjallað var um frumvarp um raflínu að Bakka á Alþingi í dag.
09.10.2016 08:33

Ekki eigi að afgreiða frumvarp um raflínur að Bakka

Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki eigi að afgreiða frumvarp um raflínur á Bakka fyrr en niðurstaða úrskurðarnefndar kærumála liggi fyrir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir brýnt að afgreiða frumvarpið sem fyrst.
06.10.2016 08:37

Mikil fjárfestingaþörf í flutningskerfinu

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir stefnu Landsnet kristallast í loforðum til samfélagsins um öruggt rafmagn, gæði og öryggi flutningskerfisins til framtíðar í sátt við samfélagið og umhverfi
05.10.2016 08:38

Ráðuneytið treysti Logos

Atvinnuvegaráðuneytið treysti lögmannsstofunni Logos til að vinna lögfræðiálit um lögmæti lagasetningar um raflínur til Bakka faglega án þess að láta fyrri verkefni fyrir Landsnet hafa áhrif
04.10.2016 08:39

Gagnrýnir aðkomu Logos að Bakkalínum

Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi harðlega að lögmannsstofa Landsnets hafi verið fengin til að veita ráðuneyti álit á því hvort lagasetning um raflínur til Bakka sé lögmæt eða ekki
03.10.2016 09:40

Kæra Bakkalínur til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA
03.10.2016 09:37

Lagasetning kærð

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínu til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA. Formaður Fjöreggs segir málið farið að snúast um prinsipp frekar en einstaka framkvæmdir.
03.10.2016 09:33

Frumvarp um raflínur að Bakka ekki á dagskrá þingsins

Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um raflínur að Bakka var ekki á dagskrá Alþingis í dag en það var afgreitt úr atvinnuveganefnd á föstudag. Frumvarpið var samið í kjölfar óvenjulegrar atburðarásar.
30.09.2016 09:44

Línufrumvarp verði samþykkt

Formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir að úrskurðir í kærumálum vegna línulagna frá Þeistareykjavirkjun verði hugsanlega kveðnir upp 10
29.09.2016 09:48

Svigrúm fyrir nýja kosti

Breyting á reglugerð um framkvæmd raforkulaga gefur aukið svigrúm fyrir ný iðnaðarsvæði og orkuöflunarsvæði.
29.09.2016 09:47

Raflínufrumvarpið keyrt í gegn fyrir þinglok

Meirihluti atvinnuveganefndar samþykkti í morgun að frum-varp um heim¬ild fyr¬ir Landsnet til að reisa og reka raflín¬ur milli Þeistareykja¬virkj¬un-ar og iðnaðarsvæðis¬ins á Bakka verði lagt fyrir alþingi fyrir þinglok
28.09.2016 09:49

Enn unnið á meginhluta línuleiðarinnar

Verktakar á vegum Landsnets halda áfram undirbúningi fyrir lagningu háspennulína frá Þeistareykjavirkjun á stórum köflum. Aðeins hluti framkvæmdanna var stöðvaður með ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
23.09.2016 12:49

Deilt um frumvarp um raflínur að Bakka

Hornsteinn verður lagður að Þeistareykjavirkjun í dag en frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um lagningu raflína frá virkjuninni og frá Kröfluvirkjun og að Bakka, kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. Ráðherra segir skipta miklu máli að frumvarpið verði sem fyrsta að lögum.
23.09.2016 12:47

Frumvarp um að heimila línulagnir fyrir norðan

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir stjórnarfrumvarpi um að heimila Landsneti að reisa og reka háspennulínu frá Kröflu að Bakka við Húsavík.
23.09.2016 12:46

Hornsteinn að stöðvarhúsi

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði hornstein að stöðvarhúsi Þeistareykjavirkjunar, við athöfn sem fram fór í dag.
23.09.2016 12:45

Eignarnámsbeiðni Landsnets enn til skoðunar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún samþykki eignarnámsbeiðni Landsnets fyrir hluta af línuleið Kröflulínu að Bakka.
22.09.2016 14:10

Frumvarp um lagningu háspennulína

Ríkisstjórnin samþykkti á aukafundi í morgun að leggja fram frumvarp um lagningu háspennulína frá Þeistareykjum og Kröflu að Bakka. Frumvarpið verður lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í dag. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir afar mikilvægt að frumvarpið nái fram að ganga á Alþingi.
22.09.2016 13:56

Stjórnarandstaðan gegn flýtimeðferð á Bakka

Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir gerræðislegt af ríkisstjórninni að ætla að grípa fram í löglegt ferli við mat á áhrifum háspennulína til kísilvers á Bakka með lagasetningu. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra telur hins vegar nauðsynlegt að Alþingi samþykki sem fyrst frumvarp sem heimili lagningu raflínanna.
22.09.2016 13:19

Frumvarp um framkvæmdir við raflínur að Bakka

Frumvarp um framkvæmdir við raflínur að Bakka brýtur líklega ekki gegn Árósarsamningunum og EES samningnum. Þetta er niðurstaða lögfræðiálits sem var unnið fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Þó er tekið fram að matið sé háð óvissu þar sem aldrei hafi reynt á slíkt áður.
22.09.2016 13:16

Unnið áfram en á nýju leyfi

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, mun á næstu dögum mæla fyrir frumvarpi sem heimilar Landsneti að halda áfram framkvæmdum við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4, sem eiga að tengja saman Þeistareykjavirkjun og iðnaðarsvæðið á Bakka.
22.09.2016 12:53

Unnið áfram en á nýju leyfi

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, mun á næstu dögum mæla fyrir frumvarpi sem heimilar Landsneti að halda áfram framkvæmdum við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4, sem eiga að tengja saman Þeistareykjavirkjun og iðnaðarsvæðið á Bakka.
22.09.2016 12:50

Ekki náðst samstaða um lagningu Kröflulínu 4

Mikill ágreiningur um lagningu Kröflulínu 4 var til þess að ekki náðist samkomulag um línulagnir frá Kröflu á Þeistareikjavirkjunum að Bakka. Landsnet bauð að línunni yrði hliðrað til á meðan Landvernd vildi breyta legu hennar töluvert meira og leggja hana að hluta í jörð.
21.09.2016 14:11

Lagaheimild eina leiðin til að leysa deiluna

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp sem heimilar Landsneti að halda áfram með framkvæmdir við raflínur frá Þeistareykjum og Kröflu að Bakka. Framkvæmdaleyfi sem Landvernd kærði verða felld úr gildi. Iðnaðarráðherra segir að þetta hafi verið eina leiðin. Umhverfisráðherra styður málið en segist ekki hoppandi kát.
21.09.2016 14:09

Iðnaðarráðherra: Eina leiðin

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp sem heimilar Landsneti að halda áfram með framkvæmdir við raflínur frá virkjunum við Þeistareyki og Kröflu að Bakka.
21.09.2016 14:08

Segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar gerræðislegar

Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir gerræðislegt af ríkisstjórninni að ætla að grípa fram í löglegt ferli við mat á áhrifum háspennulína til kísilvers á Bakka með lagasetningu. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra telur hins vegar nauðsynlegt að Alþingi samþykki sem fyrst frumvarp sem heimili lagningu raflínanna.
21.09.2016 14:07

Milljónatap á dag og vetur í vændum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að frumvarp sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun þess efnis að gefa út nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 og fella gamla framkvæmdaleyfið úr gildi verða lagt fyrir Alþingi á næstu dögum
21.09.2016 14:06

Gróft brot á mannréttindum

Landvernd telur samþykkt ríkisstjórnarinnar á frumvarpi sem kveði á um heimild fyrir Landsnet til að reisa og reka raflínur milli Þeistareykja¬virkj¬un-ar og iðnaðarsvæðis¬ins á Bakka, áður en úrskurður óháðrar úrskurðarnefndar liggur fyrir, vera gróft brot á mannréttindum.
21.09.2016 14:03

Engilráð til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Engilráð Ósk Einarsdóttir í starf verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu á gæðamálum og samfélagsábyrgð hjá Landsneti.
21.09.2016 14:02

Engilráð ráðin til Landsnets

Landsnet hefur ráðið Engilráð Ósk Einarsdóttir í starf verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu á gæðamálum og samfélagsábyrgð hjá Landsneti
21.09.2016 14:00

Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti

Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð.
21.09.2016 13:59

Segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar brot á alþjóðasáttmálum

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma framkvæmdum við Kröflulínu og Þeistareykjalínu af stað með lögum er brot á alþjóðasáttmálum að mati framkvæmdastjóra Landverndar. Iðnaðarráðherra segir að allra leiða hafi verið leitað til lausnar. Umhverfisráðherra styður málið með semingi.
21.09.2016 13:59

Segir frumvarpið aðför að réttarkerfinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar gagnrýnir harðlega frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem heimilar framkvæmdir við línulagnir á Bakka
13.09.2016 14:49

Orðstír Íslands í húfi vegna Bakka

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að orðstír Íslands sé í húfi dragist framkvæmdir við Bakka enn frekar.
13.09.2016 14:13

Undirbúa lög vegna Bakka

Stjórnarráðið er að leita lausna á þeim vandamálum sem upp koma ef lagning háspennulína frá Þeistareykjavirkjun og að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík verður bönnuð eða tefst mikið.
13.09.2016 14:08

Bora undir götur, hús, ár og vötn

Undanfarin misseri hefur mátt greina vissa nýsköpun í annars rótgrónum og vanaföstum iðnaði er við kemur jarðvinnu hér á landi.
11.09.2016 14:13

Segir mikið í húfi vegna framkvæmda á háspennulínum

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, segir mikið í húfi fyrir Norðurland vegna framkvæmda við háspennulínur frá Þeistareykjum og Kröflu að Bakka. Stjórnvöld séu nú að skoða hvort náttúruverndarlög hafi virkilega afturvirk áhrif, en enginn hafi haft það í huga þegar lögin voru samþykkt.
10.09.2016 10:31

Ræktar fjölskylduna og garðinn

Guðlaug Sigurðardóttir er fimmtug í dag. Það á að halda afmælisveislu í dag, við hjónin erum bæði fimmtug á árinu en maðurinn átti afmæli í janúar,“ segir Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti og staðgengill forstjóra.
06.09.2016 13:55

Stöðvun­ar­kraf­an nær yfir iðnaðarsvæði

Stöðvun­ar­krafa sem Landsvernd fór fram á og Hæstirétt­ur staðfesti vegna lagn­ing­ar tveggja raf­orku­lína Frá Bakka til Þeistareykja og Kröflu nær til skil­greinds iðnaðarsvæðis í skipu­lagi sveit­ar­fé­lags.
28.08.2016 12:20

Lagning raflína stöðvuð

Ný náttúruverndarlög og andstaða landeigenda við lagningu Kröflulínu 4 eru meðal ástæðna þess að lagningu raflína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka hefur verið stöðvuð. Ekki hefur verið reynt á ákvæði nýrra náttúruverndarlaga áður.
24.08.2016 22:22

„Höfum þungar áhyggjur“

Svo gæti farið að ekki verði hægt að afhenda raforku þegar áætlað er að kísiliðja PCC taki til starfa, þar sem vinna við lagningu raflína hefur verið stöðvuð tímabundið
24.08.2016 14:20

Grafalvarleg staða komin upp

Óvíst er hvort PCC getur gert kröfu á hendur Landsvirkjun komi til þess að síðarnefnda fyrirtækið muni ekki geta staðið við samninga um afhendingu á raforku. Forstjóri Landsvirkjunar segir of snemmt að tala um slíkt en segir ljóst að stöðvun framkvæmda við lagningu rafmagnslína sé grafalvarlegt mál
24.08.2016 11:32

Miklir hagsmunir í að fá skjóta niðurstöðu

Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, sem ætlað er að flytja orku til iðnaðarsvæðisins á Bakka.
24.08.2016 03:11

Línumálin gæti haft mikið fjárhagslegt tjón í för með sér

Svo gæti farið að ekki verði hægt að afhenda raforku þegar áætlað er að kísiliðja PCC taki til starfa þar sem vinna við lagningu raflína hefur verið stöðvuð tímabundið. Það gæti haft mikið fjárhagslegt tjón í för með sér fyrir Landsvirkjun..
23.08.2016 11:33

Algjört uppnám og algjör óvissa um lagningu háspennilína

80 milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjasýslum eru í uppnámi eftir að Landsneti var með bráðabirgðaúrskurði gert að hætta framkvæmdum við háspennilínur að kröfu Landverndar. Sveitarfélagið Norðurþing lýsti síðdegis yfir þungum áhyggjum vegna þessa máls.
23.08.2016 09:40

Landvernd fer fram á nýtt umhverfismat

Landvernd ítrekar fyrri afstöðu sína um að umhverfismeta beri fleiri valkosti en loftlínu frá Kröflu að Bakka svo draga megi úr umhverfisáhrifum
23.08.2016 09:39

Landvernd hafnar rökum Landsnets

Landvernd hafnar þeim rökum Landsnets, að reisa þurfi rafmagnslínur að Bakka sem geti flutt margfalda raforkuþörf kísilmálmverksmiðju PCC vegna mögulegrar stækkunar verksmiðjunnar í framtíðinni og komu annarra fyrirtækja á iðnaðarsvæðið
23.08.2016 09:38

Niðurstaða líklega fyrir áramót

Það liggur ekki fyrir hvenær endanleg niðurstaða fæst í kærumál vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála en líklega verður það fyrir áramót
22.08.2016 10:06

Miklar tafir verða á línuframkvæmdum

Ekki er líklegt að úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál ljúki umfjöllun sinni um lagningu Þeistareykjalínu og Kröflulínu fyrr en í lok árs. Ljóst er að það mun tefja framkvæmdir Landsnets verulega sama hver niðurstaða nefndarinnar verður.
21.08.2016 14:18

Úrskurðarnefnd stöðvar framkvæmdir

"Stöðvun eins og þessi hefur mikil áhrif á framkvæmdirnar og mögulega stöndum við frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar okkar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.
21.08.2016 14:15

Framkvæmdir stöðvaðar að kröfu Landsverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi á föstudag tvo úrskurði um stöðvun framkvæmda vegna ákvarðana sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4.
21.08.2016 10:20

Tafir heimatilbúinn vandi

Fyrir það fyrsta er þarna verið að viðurkenna að svæði sem njóta einhverrar náttúruverndar skipti einhverju máli þegar kemur að svona framkvæmdum.
21.08.2016 10:01

Framkvæmdir stöðvaðar að kröfu Landverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur stöðvað framkvæmdir við tvær línur við Þeistareykjavirkjun til bráðabirgða meðan kæra Landverndar á framkvæmdaleyfinu verður tekin fyrir. Landsnet gagnrýnir stjórnsýsluna í málinu en Landvernd segir að undirbúa hefði átt framkvæmdina betur.
16.08.2016 09:47

Taprekstur hjá Landsneti

Landsnet tapaði tæpum 2,6 milljónum dollara, eða 313 milljónum króna, á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við ríflega 11,8 milljóna dollara hagnað yfir sama tímabil í fyrra.
15.08.2016 09:50

Landsnet tapar

Tap Landsnets hf. fyrstu sex mánuði ársins nam tæpum 313 milljónum króna.
15.08.2016 09:49

Tapa vegna styrkingar krónunnar

Tap Landsnets hf. fyrstu sex mánuði ársins nam 2,6 milljónum bandaríkjadala eða 312,7 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins.
12.08.2016 10:30

Nýr 28 km langur jarðstrengur milli Selfoss og Þorlákshafnar

Selfosslína 3, nýr 28 km langur jarðstrengur Landsnets milli Selfoss og Þorlákshafnar, var tekinn í notkun fimmtudaginn 7. júlí. Strengurinn er lengsti jarðstrengurinn í flutningskerfi Landsnets og breytir miklu þegar kemur að afhendingaröryggi raforku í Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfossi.
11.08.2016 10:31

Hafna kröfu Línudans

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur hafnað kröfu félagsins Línudans ehf. gegn Samkeppniseftirlitinu. Línudans kvartaði í mars til Samkeppniseftirlitsins þar sem það taldi að Landsnet hefði gert lögverndaða hönnun Línudans að sinni fyrir fyrirhugaðar framkvæmdir á háspennumöstrum á Sprengisandsleið og mögulega fleiri verkefnum.
09.08.2016 14:05

Uppbyggingu siglt í strand

Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum.
25.07.2016 10:25

Framkvæmdaleyfi fellt úr gildi

Héraðsdómur Reykjaness hefur fellt úr gildi framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið Vogar gaf út til Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2
24.07.2016 09:32

Héraðsdómur Reykjaness ógilti framkvæmdarleyfi

Héraðsdómur Reykjaness hefur fellt úr gildi framkvæmdarleyfi sem sveitarfélagið Vogar gaf út til Landsnets vegna suðurnesjalínu II. Landsneti bar að setja framkvæmdaráætlanir í umhverfismat og kynna stjórnvöldum og almenningi. Það var ekki gert og því er framkvæmdarleyfið ógilt.
19.07.2016 13:48

Meingallað skref í ákvörðunarferli sæstrengs

Egill Benedikt Hreinsson Fyrsta skoðun mín á skýrslu Kviku/Pöyry um sæstreng til Bretlands, er kynnt var af ráðherra 12. júlí, bendir til við fyrstu sýn að í nokkrum meginatriðum sé skýrslan meingölluð.
15.07.2016 10:57

Boltinn hjá stjórnvöldum

Það felast mikil tíðindi í þeim skýrslum sem voru birtar í vikunni um fýsileika þess að leggja sæstreng milli Íslands og Bretlands. Talið er að þjóðhagsleg arðsemi ríkjanna af lagningu slíks raforkustrengs myndi samtals nema meira en 50 milljörðum á hverju ári.
14.07.2016 10:20

Bretar ekki enn sannfærðir

Bresk stjórnvöld gerðu athugasemdir við vissa þætti í greiningu Kviku og Pöyry á sæstreng sem gerð var opinber á dögunum. Niðurstaða greiningarinnar er að verkefnið krefst stuðnings frá breskum stjórnvöldum, en bresk stjórnvöld hafa viljað minnka slíka styrki.
14.07.2016 10:19

Ræðum málið

Nú eru gögnin komin á borðið, og ég segi: ræðið,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráð-herra að lokinni kynningu á skýrslum um skoðun á lagningu sæstrengs milli Íslands og Evrópu til raforkuflutnings
14.07.2016 10:13

Halldór nýr öryggisstjóri Landsnets

Landsnet hefur ráðið Halldór Halldórsson í starf öryggisstjóra og mun hann starfa á Stjórnunarsviði við áframhaldandi uppbyggingu öryggismála og öryggismenningar hjá Landsneti.
14.07.2016 10:12

Halldór öryggisstjóri Landsnets

Landsnet hefur ráðið Halldór Halldórsson í starf öryggisstjóra og mun hann starfa á stjórnunarsviði við áframhaldandi uppbyggingu öryggismála og öryggismenningar hjá Landsneti
13.07.2016 10:44

Þarf tvær Kárahnjúkavirkjanir í viðbót

Virkja þarf á við tvær nýjar Kárahnjúkavirkjanir ef raforkusæstrengur milli Íslands og Bretlands á að verða að veruleika. Þetta kemur fram í niðurstöðum verkefnisstjórnar ríkisstjórnarinnar. Heildarkostnaðurinn sé um 800 milljarðar króna og ekki sé mögulegt að ráðast í verkefnið nema með styrkjum frá Bretum.
13.07.2016 10:43

Lengsti jarðstrengurinn í flutningskerfi Landsnets

Selfosslína 3, nýr 28 km langur jarðstrengur Landsnets milli Selfoss og Þorlákshafnar, hefur verið tekinn í notkun. Strengurinn er lengsti jarðstrengurinn í flutningskerfi Landsnets og þegar kemur að afhendingaröryggi breytir miklu þegar kemur að afhendingaröryggi raforku í Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfossi.
13.07.2016 10:43

Veruleg óvissa tengd sæstreng

Skýrsla starfshóps um skoðun á raforkustreng milli Íslands og Evrópu var kynnt í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í gær.
13.07.2016 10:41

Engin ákvörðun tekin á kjörtímabilinu

Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti haft 1,2 til 1,6 prósent jákvæð áhrif á landsframleiðslu og dregið verulega úr losun Breta á gróðurhúsalofttegundum. Verkefnið er ekki fjárhagslega tækt án stuðnings frá Bretum.
13.07.2016 10:22

Segir ummæli ráðherra óheppileg

Það er ekki rétt að byggja þurfi jafngildi tveggja Kárahnjúkavirkjana ef sæstrengur verður lagður milli Íslands og Bretlands
12.07.2016 13:56

Sel­foss­lína 3 tek­in í notk­un

Þor­láks­hafn­ar. Þor­láks­hafn­ar. Sel­foss­lína 3, nýr 28 km lang­ur jarðstreng­ur Landsnets milli Sel­foss og Þor­láks­hafn­ar, var tek­inn í notk­un sl. fimmtu­dag.
12.07.2016 10:52

Sæstrengur til Evrópu kostar um 800 milljarða

Kostnaðar- og ábatagreining á sæstreng til Bretlands leiðir í ljós að verkefnið nær ekki lágmarksarðsemi nema til komi beinn stuðningur frá breskum stjórnvöldum.
12.07.2016 10:51

Áhugaverður kostur en óvissan mikil

Viðræðuhópur íslenskra og breskra stjórnvalda, sem var fenginn til þess að kanna hugsanlegan sæstreng milli landanna, er sammála um að lagning slíks strengs sé áhugaverður kostur.
12.07.2016 10:49

Stuðningur Breta forsenda sæstrengs

Vísbendingar eru um að lagning sæstrengs frá Íslandi til Bretlands kunni að reynast báðum ríkjunum þjóðhagslega hagkvæm og viðskiptalega arðsöm.
12.07.2016 10:48

Sæstrengur ekki arðbær

Sæstrengur til Bretlands nær ekki lágmarksarðsemi nema til komi beinn stuðningur frá breskum stjórnvöldum.
12.07.2016 10:47

Fjármagn þarf frá Bretum eigi sæstrengur að verða að veruleika

Virkja þarf á við tvær nýjar Kárahnjúkavirkjanir ef raforkusæstrengur milli Íslands og Bretlands á að verða að raunveruleika. Heildarkostnaðurinn er um átta hundruð milljarðar króna og ekki er hægt að ráðast í verkefnið án styrkja frá Bretum.
08.07.2016 12:52

Stór­not­end­ur fá lækk­un

Landsnet hef­ur lækkað verð á af­hend­ing­ar-, afl- og orku­gjaldi fyr­ir stór­not­end­ur um 9%. Breyt­ing­in tók gildi 1. júlí síðastliðinn.
06.07.2016 09:39

Stórnotendur fá lækkun hjá Landsneti

Landsnet hefur lækkað verð á afhendingar-, afl og orkugjaldi fyrir stórnotendur um 9%. Breytingin tók gildi 1. júlí sl. og er afturvirk til 1. júní
06.07.2016 09:38

Frummat á 55 MW Hvalárvirkjun

Vesturverk hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði í Árneshreppi á Ströndum. Virkjunin er í orkunýtingarflokki Rammaáætlunar.
06.07.2016 09:37

Framkvæmdir halda áfram við Kröflulínu

Stöðvun aðeins á afmörkuðu svæði Landsnet hyggst halda áfram framkvæmdum við Kröflulínu 4 sem mun sjá nýrri Kísilverksmiðju á Bakka fyrir rafmagni.
05.07.2016 09:45

Framkvæmdir stöðvaðar við Kröflulínu 4

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði þann 30. júní sl. að framkvæmdir við Kröflulínu 4 skyldu stöðvaðar til bráðabirgða, meðan nefndin tæki kæru Landverndar og Fjöreggs til skoðunar.
05.07.2016 09:42

Heldur áfram með framkvæmdir við Kröflulínu

Landsnet heldur áfram með framkvæmdir við Kröflulínu 4 á svæðum þar sem öllu leyfi liggja fyrir. Framkvæmdir voru ekki hafnar á svæðinu þar sem framkvæmdaleyfið var afturkallað tímabundið.
30.06.2016 09:53

Svava í stjórn Kolibri

Svava Bjarnadóttir hefur tekið sæti í stjórn hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri. Hún er framkvæmdastjóri og eigandi Kapituli ehf.
30.06.2016 09:36

Rut Kristinsdóttir til Landsnets

Rut Kristinsdóttir hefur verið ráðin til Landsnets sem sérfræðingur í uhmverfismálum á þróunar- og tæknisviði
30.06.2016 08:02

Landsnet: Hver segir ósatt? Við þurfum svör

Magnús Rannver Rafnsson Áfram Ísland! Árangur í nýsköpun lýtur um margt sömu lögmálum og árangur í íþróttum; einstaklingar sem lið keppa á eigin verðleikum þar sem árangur er mældur og metinn á faglegum forsendum.
29.06.2016 15:04

Vilja fella niður fram­kvæmda­leyfið

Landeigendur við Voga í Vatnsleysuströnd vilja að framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið Vogar gaf út fyrir Landsnet til að byggja Suðurnesjalínu 2 verði fellt úr gildi.
28.06.2016 12:40

Svikabrigsl – svar

Þórður Guðmundsson. Magnús Rannver Rafnsson hefur skrifað margar greinar í fjölmiðla undanfarið þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar og sakar mig ítrekað um spillingu og saknæmt athæfi.
23.06.2016 10:30

Undrast viðbrögð forstjórans

Almar Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins, undrast viðbrögð forstjóra Landsvirkjunar við því sem hann kallar málefnalega greiningu á stöðu raforkumarkaðar.
23.06.2016 10:29

Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi

Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup.
23.06.2016 10:00

Landsnet: Stjórnendur í friðhelgi sérhagsmuna

Magnús Rannver Rafnsson. Árið 2012 kynnti nýsköpunarfyrirtækið Línudans ehf. (www.facebook.com/greengrids) Landsneti nýja mastursgerð sem byggir á nýrri hugmyndafræði um hönnun og þróun raforkuflutningskerfa (sjá mynd). Þetta er afrakstur Rannís-verkefnis sem fjármagnað var með íslensku skattfé.
22.06.2016 14:19

Álft olli rafmagnsleysi

Rafmagnslaust varð á Sauðárkróki í tæpan klukkutíma í gærkvöldi eftir að álft flaug á rafmagnslínu. Rafmagnið fór af klukkan 18:37 en komst aftur á klukkan 19:34.
17.06.2016 09:45

Opin umræða

Nýlega kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp þann úrskurð að Landsneti bæri að veita Landvernd aðgang að skýrslunni, High Voltage Underground Cables in Iceland, sem samin var fyrir Landsnet um háspennulínur í jörðu.
17.06.2016 09:42

Enginn jarðstrengur fer um okkar land

Landeigendur Halldórsstaða í Laxárdal riftu samningi við SSB-orku um jarðstreng vegna Svartárvirkjunar þegar þeim varð umfang framkvæmdarinnar ljóst.
17.06.2016 09:38

Enginn jarðstrengur fer um okkar land

Landeigendur Halldórsstaða í Laxárdal riftu samningi við SSB-orku um jarðstreng vegna Svartárvirkjunar þegar þeim varð umfang framkvæmdarinnar ljóst. Leggja átti 46 kílómetra langan jarðstreng frá Svartá yfir Fljóts- og Laxárdalsheiði niður í Laxárdal.
13.06.2016 08:19

Rafmagnslaust á Snæfellsnesi í nótt

Rafmagnslaust verður á Snæfellsnesi, Eyja- og Miklaholtshreppi og Kolbeinstaðahreppi í nótt hjá raforkunotendum á Staðarsveitarlínu að Bláfeldi og Laugagerðislínu á sunnanverðu Snæfellsnesi.
10.06.2016 10:40

Vanþróað raforkukerfi verði lagfært

Sveitarfélög á Vestfjörðum leggja ríka áherslu á að það vanþróaða raforkukerfi sem fjórðungurinn hefur búið við til fjölda ára verði lagfært til jafns við það sem aðrir landsmenn búa við
09.06.2016 10:42

Ljósleiðari lagður á milli akreina

Verktaki á vegum Orkufjarskipta er að ljúka við að leggja ljósleiðara á milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Strengurinn er lagður í jörðu á milli akreina Reykjanesbrautar, þar sem hún er með aðskildar brautir.
08.06.2016 10:44

Fjórir hafa kært Orkustofnun

Fjórir hafa kært Orkustofnun til Úrskurðarnefndar raforkumála fyrir að samþykkja 10 ára kerfisáætlun Landsnets. Samtök ferðaþjónustunnar krefjast þess að Landsnet meti umhverfisáhrifin af því að leggja alla Sprengisandslínu í jörð.
03.06.2016 09:43

Hver á að græða ?

Glöggt er gests augað, er stundum haft á orði þegar utanaðkomandi benda á það sem betur mætti fara. Og oft er það þannig að þeir sem berja hlutina augum í fyrsta sinn hnjóta um eitthvað sem staðkunnugir eru löngu orðnir vanir og jafnvel hættir að velta fyrir sér.
02.06.2016 13:11

Leggja til sölu á virkjunum

Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök iðnaðarins af Lars Christensen, hagfræðingi, er lagt til að Landsvirkjun verði skipt upp og hlutarnir seldir.
02.06.2016 12:56

Dragi úr pólitískri áhættu

Meta verður pólitíska áhættuþáttinn vegna hugsanlegs sæstrengs á milli Íslands og Bretlands og leita leiða til að takmarka áhættuna.
02.06.2016 12:48

Landsnet þarf að veita aðgang að gögnum

Landsnet hefur í rúmt ár neitað Landvernd um aðgang að skýrslu um jarðstrengi. Nú hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál skikkað Landsnet til að veita aðgang að gögnunum.
30.05.2016 09:03

Umhverfismat Blöndulínu 3 ófullnægjandi

Umhverfisráðuneytið telur að fullnægjandi umhverfismat vegna Blöndulínu 3 hafi ekki farið fram og hefur beint þeim tilmælum til Skipulagsstofnunar að hún fjalli á nýjan leik um annmarka á málsmeðferð sinni vegna umhverfismats Blöndulínu þrjú.
27.05.2016 09:39

Ekki deilt um þörfina fyrir Suðurnesjalínu 2

Í grein í Morgunblaðinu þann 25. maí skrifar Skúli Jóhannesson, verkfræðingur, um Suðurnesjalínur og dóm Hæstaréttar. Ekki er deilt um nauðsyn þess að styrkja flutningskerfi raforku til Suðurnesja í dómi Hæstaréttar og er full ástæða til að ítreka það í kjölfar greinar Skúla.
25.05.2016 09:36

Suðurnesjalínur og eignarnám

Þann 12.5. 2016 var birtur dómur Hæstaréttar í máli nr. 511/ 2015 þar sem Margrét Guðnadóttir krafðist þess að ógilt yrði ákvörðun iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá árinu 2014 um heimild Landsnets til að framkvæma eignarnám vegna lagningar 220 kV háspennulínu, svonefndrar Suðurnesjalínu 2, um jörð hennar í Vogum á Vatnsleysuströnd.
20.05.2016 10:27

Hafna raflínum um verndarsvæði

Landvernd og Fjöregg í Mývatnssveit hafna því að raflínur Landsnets verði lagðar um náttúruverndarsvæði við Leirhnjúk.
19.05.2016 15:01

Kæra ákvörðun um framkvæmdaleyfi

Tvenn umhverfisverndarsamtök hafa kært þá ákvörðun Skútustaðahrepps að veita Landsneti framkvæmdaleyfi vegna Kröflulína 4 og 5.
19.05.2016 10:50

Framkvæmdir enn á áætlun

Framkvæmdir við uppbyggingu iðnaðar á Bakka við Húsavík ganga nokkurn veginn eftir áætlun.
19.05.2016 10:29

Segja Landsnet ekki hafa reynt almennilega að ná samningum

Nokkrir af þeim landeigendum í Reykjahlíð sem eiga jarðir þar sem Landsnet vill gera eignarnám til að leggja Kröflulínur, segja að fyrirtækið hafi aldrei reynt almennilega að ná samningum við þá. Þeir vilja fara aðra leið með línurnar en Landsnet leggur til.
17.05.2016 13:20

Svona líta möstrin út sem deilt er um

Deilur um lagningu Suðurnesjalínu II hefur staðið yfir undanfarin ár en landeigendur fimm jarða voru mótfallnir eignarnámi Landsnets og vildu að línan yrði lögð í jörð.
16.05.2016 09:07

Ný lög ýta undir jarðlínur

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir ný lög eiga að gera raflínulagnir í jörð að betri kosti en áður var.
14.05.2016 09:49

Ballerínan léttstíga - Rangfærslur leiðréttar

Burðarþolshönnun háspennulína er mjög sérhæfð og ekki kennd í háskólum sem sérfag eins og til dæmis brúarhönnun. Markaður fyrir ráðgjöfina er líka mjög takmarkaður því oft getur liðið langt milli bygginga nýrra háspennulína í raforkukerfum.
14.05.2016 09:05

Skoða þarf jarðstrengi betur á Suðurnesjalínu 2

Landsnet hafði samið við meirihluta landeigenda Suðurnesjalína 2, frá Hafnarfirði að Helguvík, myndi liggja um eignarlönd 20 jarða á Reykjanesi en innan hverrar jarðar eru margir jarðarskikar
13.05.2016 08:45

Hljóta að semja við Landeigendur

Brýnum framkvæmdum við uppbyggingu á raforkuflutningskerfi til Suðurnesja seinkar að mati Landsnets vegna ógildingar eignarnáms í dómi Hæstaréttar í gær.
13.05.2016 08:43

Ákvörðun um eignarnám felld úr gildi i Hæstarétti

Hæstiréttur sneri í gær við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi úr gildi ákvörðun iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita Landsneti heimild til að framkvæma eignarnám á jörðum nokkurra landeigenda vegna lagningu háspennulínabeltis sem er hluti af svokallaðri Suðurnesjalínu 2.
04.05.2016 11:08

Semja fyrir 1,2 milljarða króna

Landsnet gekk í síðustu viku frá samningi að verðmæti 1,2 milljarða króna vegna tengingar iðnaðarsvæðisins á Bakka við Húsavík við Þeistareykjavirkjun og raforkuflutningskerfið. Kostnaðaráætlun Landsnets var tæplega 1,5 milljarðar króna.
04.05.2016 11:05

Raforkuflutningskerfi: rangfærslur landsnets leiðréttar

Einar Snorri Einarsson hjá Landsneti svaraði nýlega grein minni sem birtist í Morgunblaðinu þann 31.3. 2016. Það gerir hann fyrir hönd þeirra Nils Gústavssonar og Sverris Jan Norðfjörð sem bera ábyrgð á verkefninu sem um er fjallað.
02.05.2016 11:00

Bjarni Benediktsson á móti háspennulínum

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir að honum líka illa við hugmyndir um háspennulínur yfir miðhálendið og finnist það í raun algjörlega ómögulegt
25.04.2016 13:14

Fjöldi bilana tvöfaldaðist

Skráðum rekstrartruflunum fjölgaði í fyrra hjá Landsneti miðað við árið á undan og bilanir næstum tvöfölduðust á sama tíma.
25.04.2016 13:11

Raforkuflutningskerfið eflt

Gerð er grein fyrir helstu nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum Landsnets hf. í ársskýrslu fyrirtækisins sem er hægt að lesa á heimasíðu þess, landsnet.is. Hér er stiklað á verkefnum sem standa yfir.
23.04.2016 10:17

Óvenjumargar truflanir 2015

Óvenjumargar truflanir urðu í raforkuflutningskerfi Landsnets hf. í fyrra. Engu að síður náðust markmið um afhendingaröryggi til forgangsnotenda.
22.04.2016 10:10

Fyrsti kvenkyns rofastjórinn

Kristveig Þorbergsdóttir er fyrsta konan sem öðlast réttindi sem rofastjóri hjá Landsneti. Rofastjórar hafa heimild til að stýra rofum í tengivirkjum fyrirtækisins að undangenginni verk- og bóklegri þjálfun.
21.04.2016 10:03

Reykjanesskagi, rafvæðing og framtíðarásýnd hans

Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV. Umræðan hefur snúist um val á milli 220kV loftlínu eða 132kV jarðstrengs og hver hin raunverulega þörf sé.
20.04.2016 15:37

Ný viðmið í raforkumálum eftir París

Nýundirritaður loftslagssamningur mun breyta raforkumarkaði heimsins og þegar eru teikn á lofti því til sönnunar. Forstjóri Landsnets segir að fyrirtækið standi frammi fyrir miklum áskorunum enda muni raforka gegna lykilhlutverki í þróun næstu áratugi.
19.04.2016 15:35

Snjallnetslausnir juku flutningsgetu

Sjálfvirkar stýringar í flutningskerfi Landsnets, svokallaðar snjallnetslausnir, gerðu fyrirtækinu kleift að flytja orku umfram skilgreind stöðugleikamörk á liðnu ári sem samsvarar raforkunotkun um 50 þúsund rafbíla.
19.04.2016 15:33

Vísa ásökunum Línudans á bug

Landsnet vísar á bug ásökunum um að hafa eignað sér lögverndaða hönnun fyrirtækisins Línudans á háspennumöstrum eins og greint var frá í fréttum Ríkissjónvarpsins sunnudaginn 17. Apríl sl.
18.04.2016 14:45

Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets

Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“.
16.04.2016 14:37

Fyrsta „Ballerínan“ reist

Landsnet er í samvinnu við arkitekta og verkfræðinga að þróa nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið er komið til landsins.
16.04.2016 14:33

Fyrsta „Ballerínan“ reist á næstunni

Landsnet er að þróa þrjár nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið, sem nefnt er „Ballerínan“, verður reist í Hafnarfirði á næstunni.
15.04.2016 14:29

Raflínur og þjóðgarður geta farið saman

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að þjóðgarður á miðhálendinu og raflínulögn geti farið saman. Tveir kostir komi til greina í framtíðaráætlunum Landsnets um raforkuflutning um landið að leggja háspennulínu yfir miðhálendið eða endurbyggja núverandi byggðalínu. Verið sé að vinna að mati á umhverfisáhrifum fyrir báðar leiðir.
15.04.2016 14:22

Línulögn og þjóðgarður geta farið saman

Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að þjóðgarður á miðhálendinu og raflínulögn geti farið samin. Tveir kostir komi til greina í framtíðaráætlunum Landsnets um raforkuflutning um landið, að leggja háspennulínu yfir miðhálendið, eða endurbyggja núverandi byggðalínu.
14.04.2016 14:25

Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan

Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt.
14.04.2016 12:42

Glíma við risavaxinn vanda

„Þetta er merkilegasta viðfangsefni samtímans og í raun má segja að við höfum aldrei staðið frammi fyrir jafn forvitnilegu og stórbrotnu vandamáli.
13.04.2016 10:03

Metalogalva átti lægsta tilboðið

Fyrirtækið Metalogalva frá Portúgal átti lægsta tilboðið í stálmöstur þriggja háspennulína Landsnets, Kröflu-línu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesjalínu 2.
13.04.2016 08:26

Lægsta boð 59% af áætlun

Fyrirtækið Metalogalva í Portúgal átti lægsta tilboðið í stálmöstur þriggja háspennulína Landsnets, Kröflu-línu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesja-línu 2, en alls bárust fimmtán tilboð í möstrin og voru tólf þeirra undir kostnaðaráætlun
12.04.2016 14:17

Vill ræða eignarhald Landsnets

Mikilvægt er að tryggja sterkan rekstrargrundvöll Landsnets og koma í veg fyrir hagsmunaárekstra. Þetta segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra.
12.04.2016 08:26

Portúgalar smíða möstur Suðurnesjalínu 2

Portúgalska fyrirtækið Metalogalva átti lægsta tilboð í stálmöstur þriggja háspennulína sem Landsnet hyggst reisa. Þar á meðal eru það möstur í Suðurnesjalínu 2.
12.04.2016 08:19

Nú þegar komin nærri loftslagsmarkmiði

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki losa 29 prósent minna af gróðurhúsalofttegundum en árið 1990. Þau munu að óbreyttu uppfylla Parísarmarkmiðið og gott betur árið 2030. Gæðahugsun en ekki magnveiði skilar miklum verðmætum.
12.04.2016 08:17

Tólf af fimmtán tilboðum undir kostnaðaráætlun

Portúgalska fyrirtækið Metalogalva átti lægsta tilboð í stálmöstur þriggja háspennulína sem Landsnet hyggst reisa. Það eru Kröflulína 4 og Þeistareykjalína vegna atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík og Suðurnesjalína 2. Fimmtán tilboð buðust í gerð mastranna og voru tólf þeirra undir kostnaðaráætlun.
12.04.2016 08:15

Lægsta tilboðið var 59% af kostnaðaráætlun

Tólf af fimmtán tilboðum í uppsetningu stálmastra þriggja háspennulína Landsnets, Kröflulínu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesjalínu 2 voru undir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboðið kom frá portúgalska fyrirtækinu Metalogalva og var það einungis 59% af kostnaðaráætlun.
11.04.2016 08:13

Lægsta tilboðið 59% af kostnaðaráætlun

Fyrirtækið Metalogalva í Portúgal átti lægsta tilboðið í stálmöstur þriggja háspennulína Landsnets, Kröflulínu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesjalínu 2, en alls bárust 15 tilboð í möstrin og voru 12 þeirra undir kostnaðaráætlun.
11.04.2016 08:09

Segir lax og ferðamenn ráða of miklu

Laxagengd og fjöldi ferðamanna virðast hafa meiri áhrif við mat á endurnýjanlegum virkjunarkostum en umhverfislegur og efnahagslegur sparnaður af losun gróðurhúsalofttegunda í tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. Þetta segir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
09.04.2016 08:03

Vilja breytt eignarhald á Landsneti

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra og fráfarandi stjórnarformaður Landsnets telja nauðsynlegt að breyta eignarhaldi þess og gefa almennum fjárfestum kleift að eignast hlut í fyrirtækinu.
09.04.2016 08:01

Nauðsynlegt að breyta eignarhaldi Landsnets

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra og fráfarandi stjórnarformaður Landsnets telja nauðsynlegt að breyta eignarhaldi þess og gera almennum fjárfestum kleift að eignast hlut í fyrirtækinu. Ársreikningur Landsnets verður framvegis birtur í Bandaríkjadollurum.
09.04.2016 07:58

Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets

Óhjákvæmilegt er að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Morgunblaðinu þann 31. mars sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“.
09.04.2016 07:57

Sigrún Björk tekur við formennsku í Landsneti

Sigrún Björk Jakobsdóttir, hótelstjóri á Icelandair hótelinu á Akureyri, hefur tekið við sem stjórnarformaður Landsnets af Geir A. Gunnlaugssyni, sem lætur af formennsku að eigin ósk.
08.04.2016 08:08

400 milljóna arður og ný stjórn

Sigrún Björk Jakobsdóttir, hótelstjóri á Akureyri, er nýr formaður stjórnar Landsnets. Hún tekur við af Geir A. Gunnlaugssyni.
08.04.2016 08:06

Sigrún Björk nýr stjórnarformaður

Stjórn Landsnets er núna skipuð Sigrúnu Björk, eins og áður sagði, sem og Svönu Helen Björnsdóttur, framkvæmdastjóri Stika, og Ómari Benediktssyni, framkvæmdastjóra Farice.
07.04.2016 14:38

Vilja selja Landsnet

Almennir fjárfestar gætu hugsanlega eignast hlut í Landsneti. Eignir fyrirtækisins eru metnar á 103 milljarða króna.Landsnet kastar krónunni og gerir upp í dollurum frá og með þessu ári.Bæði Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, og Geir A. Gunnlaugson, stjórnarformaður Landsnets, telja nauðsynlegt að breyta eignarhaldi fyrirtækisins.
07.04.2016 13:45

Eignarhald á Landsneti verði skoðað

„Ég tel að við eigum að ræða með opinskáum og yfirveguðum hætti hvernig við teljum eignarhaldi Landsnets best fyrir komið til lengri tíma,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á vorfundi Landsnets í vikunni.
06.04.2016 12:06

Segir verkefnastjórn vaða í villu

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði á vorfundi Landsnets í gær að tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar í síðustu viku um flokkun virkjanakosta í þriðja áfanga rammaáætlunar væru „ágætt dæmi um skort á skilningi á samspili orkumála og loftslagsmála“.
31.03.2016 11:39

Raforkuflutningskerfi – Þungstíga ballerínan

Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. Við reiknum út í þessu samhengi magn mengunarinnar sem skilin er eftir í umhverfinu og getum þannig mælt umhverfisgæði tiltekinnar vöru eða framleiðslu.
26.03.2016 12:04

Ferðafólk til fjalla fari með gát

Að venju má búast við að ferðalög á fjöllum aukist um páskana. Landsnet vill í tilkynningu benda á að víða á hálendinu getur verið hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikilla snjóalaga.
24.03.2016 11:44

Fáir bjóða í tengivirki

Lítill áhugi kom fram hjá verktökum á að taka að sér eitt af stórverkunum við iðnaðaruppbyggingu á Norðausturlandi. Aðeins einn verktaki, LNS Saga og móðurfyrirtæki hans í Noregi, buðu í öll þrjú tengivirkin sem Landsnet lætur reisa.
24.03.2016 11:42

Aðgát þarf við línur á fjöllum

„Að venju má búast við að ferðalög á fjöllum aukist þegar páskar eru fram undan og því vill Landsnet minna á að víða á hálendinu getur verið hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikilla snjóalaga,“ segir í tilkynningu Landsnets.
24.03.2016 11:40

Boð í tengivirki undir áætlun

Tilboð í þrjú ný tengivirki Landsnets á Norðausturlandi eru 172 milljónum króna undir kostnaðarverði. Alls nemur kostnaðaráætlun tengivirkjanna þriggja 1.921 milljón króna.
24.03.2016 11:26

Aðgát þarf við línur á fjöllum

háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát.
23.03.2016 16:36

Hættulega stutt upp í háspennulínur

Að venju má búast við að ferðalög á fjöllum aukist þegar páskar eru framundan og því vill Landsnet minna á að víða á hálendinu getur verið hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikilla snjóalaga.
23.03.2016 14:12

Heimsmeistarar í notkun raforku

Íslendingar eru í sérflokki þegar kemur að raforkunotkun á hvern íbúa. Hvergi í heiminum er notkunin jafn mikil.
22.03.2016 11:53

Stórhætta þegar krani fór upp í háspennulínu

Krani gámaflutningabíls slóst upp í byggðalínu Landsnets við bæinn Kúskerpi í Skagafirði síðastliðinn laugardag. Eldingu laust niður með mikilli sprengingu undir bílnum. Ótrúlegt að bílstjórinn sé til frásagnar, segir bóndinn á Kúskerpi.
20.03.2016 17:47

Raforkunotkun á mann mest á Íslandi

Raforkunotkun á mann er sú mesta í heiminum á Íslandi og hefur aukist á síðustu árum vegna stóriðju. Ný spá um raforkunotkun er komin út og nær til ársins 2050, þar er því spáð að notkun forgangsorku hafi aukist um 100 prósent í lok spátímansþ
17.03.2016 17:39

Nýr verkefnastjóri þróunar- og tæknisviðs

Gnýr Guðmundsson hefur hafið störf hjá Landsneti, en hann tekur við starfi verkefnisstjóra áætlana hjá þróunar- og tæknisviði félagsins. Áður starfaði hann hjá Rio Tinto Alcan þar sem hann var leiðtogi verkefnastjórnunar og sá meðal annars um gerð og umsjón fjárfestingaáætlana.
17.03.2016 17:37

Nýr verkefnalóðs Landsnet

Sigrún Ragna Helgadóttir hefur verið ráðin verkefnalóðs hjá framkvæmda- og rekstrarsviði Landsnets, en hún er rafmagnsverkfræðingur (M.SC.) að mennt, útskrifuð frá Háskóla Íslands.
17.03.2016 17:13

Stórframkvæmdir kalla á styrkingu flutningskerfis

Landsnet mun fjárfesta fyrir 35 milljarða á næstu þremur árum samanborið við 8 til 9 milljarða fjárfestingu á síðustu tveimur árum. Forstjóri Landsnets segir allt benda til þess að það hafi minni umhverfisáhrif í för með sér að tengja Suður- og Norðurland með línu yfir hálendið en svokallaðri byggðaleið.
14.03.2016 14:47

Engin stórvægileg áföll

Flutningskerfi Landsnets var ekki fyrir neinum stórvægilegum áföllum í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og nótt en þó er Kröflulína 1, milli Kröflu og Rangárvalla við Akureyri, úti.
14.03.2016 14:42

Landsnet kærir til Hæstaréttar

Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness í liðinni viku þar sem rétturinn hafnaði aðfararbeiðnum Landsnets um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Þetta kemur fram á vef Landsnets.
11.03.2016 14:45

Landsnet kærir úrskurð héraðsdóms

Landsnet hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá síðustu viku. Héraðsdómur hafnaði beiðni fyrirtækisins um að fá yfirráð yfir hluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna Suðurnesjalínu II. Landsnet hyggst leggja 46 metra breytt háspennubelti um jarðirnar auk 6 metra breiðs vegslóða.
10.03.2016 10:44

Suðurnesjalína II á áætlun

Undirbúningur hjá Landsneti vegna Suðurnesjalínu II heldur áfram og er áætlað að framkvæmdir hefjist á næstu vikum.
09.03.2016 10:40

Framtíðar áætlun Landsnets

Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets á næstu þremur árum eru með því mesta sem fyrirtækið hefur lagst í en þær nema hátt í 35 milljörðum. Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að eftir tímabil minni fjárfestinga sé nú allt komið á fullt og svipað framkvæmdamagn verði næstu 10-15 árin.
07.03.2016 14:57

Reynir að fegra raflínur í fjallsbrún

Kröflulína 3 frá Kröflu í Fljótsdalsstöð verður fyrsta skrefið í endurnýjaðri byggðalínu og stefnir Landsnet á að bjóða verkið út í lok árs.
07.03.2016 09:37

Fagna undirtektum þingmanna

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV) fagna þeirri jákvæðu umræðu sem risin er um það brýna verkefni að treysta raforkuöryggi Vestfirðinga
06.03.2016 15:04

Hafa áhyggjur af Kröflulínu

Hreppsnefnd Fljótsdalshrepps hefur áhyggjur af því að Kröflulína 3 muni auka sjónmengun á Valþjófsstaðafjalli. Línan á að steypast fram af fjallsbrún, samhliða núverandi byggðalínu.
05.03.2016 14:54

Orkuöryggið þarf að bæta

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum fagna í ályktun umræðu um það verkefni að treysta raforkuöryggi Vestfirðinga. Góðar undirtektir þingmanna Norðvesturkjördæmis, sem komið hafa fram, skipti miklu máli í því sambandi.
03.03.2016 11:24

35 milljarðar

Landsnet áformar að fjárfesta fyrir hátt í 35 milljarða króna í flutningskerfi raforku næstu þrjú árin. Um er að ræða umtalsverða aukningu í samanburði við undanfarin ár, en aðeins var fjárfest fyrir um 3 milljarða árið 2014 og 5 milljarða í fyrra.
03.03.2016 11:23

Veruleg aukning framkvæmda

Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera kynntu áformaðar framkvæmdir á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var 26. febrúar síðastliðinn. Framkvæmdirnar hljóða upp á tæpa 100 milljarða króna sem er veruleg aukning frá því í fyrra.
03.03.2016 11:05

Skammhlaup olli rafmagnsleysi

Truflanagreining hjá Landsneti hefur leitt í ljós að straumleysið á Sauðárkróki og í nærsveitum á þriðjudag í síðustu viku varð vegna skammhlaups til jarðar í háspennulínunni milli Varmahlíðar og Sauðárkróks.
03.03.2016 10:48

30 milljarðar í flutningskerfi Landsnets

Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin og er aukningin umtalsverð í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum.
02.03.2016 10:46

Ráðherra horfir til tengipunkts á Nauteyri

Í umræðum um raforkumál á Alþingi í gær sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að til betri vegar horfi í málaflokknum á Vestfjörðum með nýjum virkjunum, Hvalárvirkjum, Austurgilsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun.
02.03.2016 10:42

Raflínur og háspennujarðstrengir

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þess eðlis að gætt verði jafnræðis þegar metin eru möguleg línustæði háspennulína á hálendi og láglendi.
02.03.2016 10:41

Skammhlaup hafi valdið útleysingu

Truflanagreining hjá Landsneti hefur leitt í ljós að straumleysið á Sauðárkróki og í nærsveitum á þriðjudag í síðustu viku varð vegna skammhlaups til jarðar í háspennulínunni milli Varmahlíðar og Sauðárkróks.
02.03.2016 10:39

Yfir 30 milljarða fjárfesting

Fyrirhugaðar fjárfestingar í flutningskerfi Landsnets nema hátt í 35 milljörðum króna á næstu þremur árum.
02.03.2016 10:37

Óvíst hvers vegna rafmagnið fór af

Rafmagnsleysið á Sauðárkróki og í nágrenni í síðustu viku varð vegna skammhlaups til jarðar í háspennulínunni milli Varmahlíðar og Sauðárkróks.
01.03.2016 10:44

Flöskuhálsar í flutningskerfinu

„Ég vil leggja áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um rammaáætlunina eins og hugmyndafræði hennar og reglur voru lagðar í upphafi,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag í sérstakri umræðu um orkuframleiðslu landsins. Sagði hún ennfremur að eins og staðan væri í dag væru ekki jöfn tækifæri á landsvísu þegar kæmi að aðgengi að raforku og afhendingaröryggi.
27.02.2016 10:57

Skagfirðingar ósáttir við ótryggt rafmagn

Skagfirðingar eru ósáttir við ótryggt rafmagn og segja að við það verði ekki lengur unað. Byggðaráð vill halda fund með fulltrúum RARIK, Landsnets, ráðherra og þingmönnum kjördæmisins, auk stærstu orkukaupenda í sveitarfélaginu.
27.02.2016 10:47

Hundrað milljarða framkvæmdir

Hið opinbera hyggur á mun meiri verklegar framkvæmdir í ár en undanfarin ár. Stefnt er að framkvæmdum fyrir um hundrað milljarða á þessu ári en aukningin er á frekar þröngu sviði
27.02.2016 10:34

Meiri orkuframkvæmdir

Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera tilkynntu á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins (SI) í gær áformaðar framkvæmdir á þessu ári fyrir tæpa 100 milljarða króna.
25.02.2016 10:58

Á að bæta hljóðvistina til muna

Framkvæmdir til að bæta hljóðvist við tengivirki Landsnets í Hamranesi eru á lokstigi. Búið er að byggja hljóðdempandi vegg framan við spennana við hlið tengivirkisins til að draga úr nið sem berst frá þeim og einnig hefur hljóðmönin við virkið verið hækkuð.
15.02.2016 14:27

Öll tilboð yfir kostnaðaráætlun

Öll tilboð sem bárust í undirbúningsvinnu, vegna Þeistareykjalínu eitt og Kröflulínu fjögur voru yfir kostnaðaráætlun. Landsnet bauð fyrir skemmstu út undirbúningsvinnu vegna lagningar tveggja háspennulína á Norðausturlandi sem eiga að tengja Kröflustöðvar, Þeistareyki og iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík. Tilboð voru opnuð á föstudag.
15.02.2016 13:59

Njótum góðs af nýjum stýringum

Við njótum góðs af þessu verkefni með því að geta tekið í notkun nýjar stýringar sem eru þróaðar af virtustu rannsóknarstofnunum og háskólum í Evrópu og í samstarfi við 10 önnur flutningsfyrirtæki.
15.02.2016 13:50

Ásýnd í forgrunni við hönnun á nýjum möstrum

Nils Gústavsson, Sverrir Jan Norðfjörð Merkur áfangi í nýsköpunar- og þróunarstafi Landsnets lítur dagsins ljós á næstu vikum þegar fyrsta háspennumastrið sem fyrirtækið hefur látið hanna sérstaklega með tilliti til íslenskra aðstæðna verður reist í Hafnarfirði.
13.02.2016 13:33

Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi

Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sín á hvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi.
13.02.2016 08:37

200-300 milljónir yfir áætlun

Tilboð sem Landsnet fékk í undirbúningsvinnu vegna byggingar háspennulína sem tengja nýju virkjunina á Þeistareykjum við iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík og meginflutningskerfi landsins reyndist 200-300 milljónum kr. yfir kostnaðaráætlun.
12.02.2016 07:59

Landsnet hyggst gera upp í bandaríkjadölum

Landsnet hagnaðist um 4,0 milljarða króna á síðasta ári en hagnaðurinn var tæpir 3,8 milljarðar árið 2014. Rekstrartekjur árins námu 16,2 milljörðum króna í fyrra og hækkuðu um 12,8% á milli ára, sem fyrirtækið segir hagstæðri gengisþróun.
11.02.2016 16:44

Gott ár þrátt fyrir óveður

Í nýbirtum ársreikningi Landsnets segir að reksturinn hafi gengið vel á síðasta ári, þrátt fyrir nokkuð erfiðar aðstæður og tjón af völdum óveðurs.
11.02.2016 16:42

Tekjur Landsnets aukast um 12,8%

Hagstæð gengisþróun hefur jákvæð áhrif á ársreikning Landsnets. Hagnaður nam ríflega fjórum milljörðum á síðasta ári.
06.02.2016 15:45

Ísingin sleit niður línur

Menn úr viðgerðaflokkum Landsnets unnu sleitulaust allan daginn í gær við Hof í Öræfasveit að viðgerðum á svonefndri Prestbakkalínu, sem liggur milli Kirkjubæjarklausturs og Hornafjarðar.
06.02.2016 15:43

Viðgerð hafin í Öræfum

Töluverðar skemmdir urðu á byggðalínunni við Hof í Öræfum á aðfaranótt föstudags. Í tilkynningu Landsnets í gær var ekki gert ráð fyrir að viðgerð lyki fyrr en í fyrsta lagi í dag. Fram kemur að þverslár í nokkrum möstrum hafi brotnað, auk þess sem kanna hafi þurft ástand línunnar frekar þar sem mikil ísing sé á henni.
04.02.2016 15:06

Rafmagnstruflanir vegna óveðursins

Talsverðar truflanir hafa orðið á dreifingu rafmagns víða um land í kvöld, sérstaklega Vestur-Skaftafellssýslu, vegna óveðursins sem þar hefur geisað.
02.02.2016 13:15

Landsnet með í stórri rannsókn

Landsnet er meðal þátttakenda í evrópska rannsóknarverkefninu MIGRATE sem hlotið hefur um 2,5 milljarða króna [17 milljónir evra] styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins fyrir rannsóknir og nýsköpun.
21.01.2016 13:11

Vilja gjafsókn og krefjast skýringa

Landvernd sótti um gjafsókn vegna málareksturs síns vegna kerfisáætlunar Landsnets í fyrra, en var hafnað á þeirri forsendu að um lögaðila væri að ræða en ekki einstakling.
18.01.2016 14:54

Undirrita samning við ÍAV um Suðurnesjalínu 2

Landsnet hefur samið við Íslenska aðalverktaka um undirbúningsvinnu vegna byggingar Suðurnesjalínu, 220 kílóvolta (kV) háspennulínu frá Hraunhellu í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartengis.
18.01.2016 13:27

Bjóða út vinnu við háspennulínur

Landsnet bauð um helgina út gerð vegslóða, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 sem reistar verða milli Kröflustöðvar, Þeistareykja og Bakka við Húsavík.
18.01.2016 10:39

Landsnet býður út undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Landsnet auglýsti um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóða, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og Kröflulínu 4, sem lagðar verða milli Kröflustöðvar, Þeistareykja og Bakka við Húsavík. Möstur eru 193 talsins og er línuleiðin rúmur 61 km.
18.01.2016 10:38

Samið um undirbúning Suðurnesjalínu

Landsnet hefur samið við Íslenska aðalverktaka um undirbúningsvinnu vegna byggingar Suðurnesjalínu2, 220 kílóvolta háspennulínu frá Hraunhellu í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartengis.
16.01.2016 13:23

Landsnet til Festu

Landsnet hefur gengið til liðs við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð, en þar eiga aðild fjölmörg fyrirtæki sem vilja leitast við að skipuleggja starfsemi sína þannig að hún hafi jákvæð áhrif á þróun samfélagsins.
11.01.2016 09:08

Rangar stillingar orsökuðu straumleysi

Tæknileg vandamál í stillingum í stýribúnaði urðu til þess að varaflsstöð fór ekki í gang þegar rafmagnslínur rofnuðu í fárviðrinu þann 7. desember.
11.01.2016 09:06

Stillingar í varnarbúnaði töfðu innsetningu rafmagns

Bilanagreining Landsnets hefur leitt í ljós að töf á innsetningu rafmagns á norðanverðum Vestfjörðum frá nýrri varaaflstöð í Bolungarvík að kvöldi 7. desember megi rekja til stillingar í varnarbúnaði.
30.12.2015 15:49

Rafmagn komið á í Neskaupstað

Rafmagn er komið aftur á í Neskaupstað en þar varð rafmagnslaust í morgun þegar Neskaupstaðarlína 1 sló út.
30.12.2015 15:25

Rafmagn komið aftur á í Neskaupstað

Rafmagn er komið á aftur í Neskaupstað, þar sló út rafmagni á níunda tímanum í morgun. Erfilega gekk að kanna ástæðu bilunarinnar vegna veðurs en rétt fyrir hádegi kom í ljós að fok aðskotahluta á spenna aðveitustöðvarinnar við Neskaupstað skýrir straumleysið.
30.12.2015 15:21

Varaaflsstöð dugar ekki í Neskaupstað

Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu milli Eskifjarðar og Norðfjarðar rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun, sem olli rafmagnsleysi í Neskaupstað.
30.12.2015 15:17

Varaafl ræst í Neskaupstað

Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun sem olli rafmagnsleysi í bænum.
30.12.2015 15:15

Rafmagnslaust í Neskaupstað

Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun sem olli rafmagnsleysi í Neskaupstað.
30.12.2015 15:11

Rafmagnslaust í Neskaupstað

Rafmagnslaust er á Neskaupstað en útleysing varð á Neskaupstaðarlínu klukkan 8:24 samkvæmt upplýsingum frá Landsneti.
30.12.2015 15:09

Rafmagnstruflun á Seyðisfirði

Rafmagn fór af Seyðisfirði klukkan fjögur í nótt í stutta stund en var komið á aftur nokkrum mínútum síðar.
30.12.2015 15:07

Rafmagnstruflun á Seyðisfirði

Rafmagn fór af Seyðisfirði í skamma stund klukkan fjögur í nótt. Fram kemur á vef Landsnets að Seyðisfjarðarlína hafi slegið út en hún kom inn aftur um 8 mínútum síðar.
30.12.2015 15:06

Leita sáttar um flutningskerfi

„Það er mikilvægt að sem mest sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets og áherslur og að skilningur sé fyrir hendi á mikilvægi flutningskerfis raforku sem hluta af innviðum samfélagsins.Við viljum kappkosta að ná fram þessari sátt og þar er samfélagsábyrgð, samtvinnuð stefnu fyrirtækisins, mikilvæg,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, í tilefni þess að Landsnet gengur til samstarfs við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja.
30.12.2015 15:01

Vilja byggja upp raforkukerfið

Þótt mikið hafi verið unnið í að auka afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum er enn óánægja meðal forystumanna í sveitarstjórnum og atvinnufyrirtækjum með stöðu mála.
28.12.2015 15:03

Vill sátt um hlutverk Landsnets

Landsnet hefur gengið til liðs við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð sem stofnuð var árið 2011. Í tilkynningu segir að með aðild að Festu taki Landsnet þátt í mótun samfélagsábyrgðar á Íslandi, fái aðgang að tengslaneti Festu og hagnýtri þekkingu og rannsóknum á sviði samfélagsábyrgðar.
23.12.2015 11:54

Styrkja svæðiskerfi Landsnets á Austurlandi

Framkvæmdir eru að hefjast við lagningu 132 kílóvolta jarðstrengja frá Stuðlalínu 2 sunnan Eskifjarðar að tengivirki Landsnets á Eskifirði og áfram þaðan að loftlínum ofan við bæinn.
23.12.2015 11:40

Styrkja svæðiskerfi Landsnets á Austurlandi

Framkvæmdir eru að hefjast við lagningu 132 kílóvolta jarðstrengja frá Stuðlalínu 2 sunnan Eskifjarðar að tengivirki Landsnets á Eskifirði og áfram þaðan að loftlínum ofan við bæinn.Í tilkynningu Landsnets kemur fram að áætlaður kostnaður við verkið sé 125 milljónir króna.
22.12.2015 11:38

Raforkukerfi Vestfjarða í forgang

Stjórn Samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV), skorar á stjórnvöld að bretta nú upp ermar og láta verkin tala í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum, nú 31 ári eftir þau fögru fyrirheit sem gefin voru í þeim efnum árið 1984.
16.12.2015 10:13

Þróa hugbúnað fyrir raforkusölu

Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri gerðu í gær samkomulag um þróun nýs hugbúnaðar sem mun gera Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma.
16.12.2015 10:11

Kolibri hannar hugbúnað fyrir Landsnet

Landsnet hefur náð samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri um þróun nýrrar hugbúnaðarlausnar sem gera mun Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti fyrirtækisins í rauntíma. Landsnet, sem annast flutning raforku á Íslandi og stýrir uppbyggingu flutningskerfisins um landið, heldur úti svokölluðum reglunaraflsmarkaði.
16.12.2015 10:07

Þróa hugbúnað fyrir raforkusölu

Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri gerðu í gær samkomulag um þróun nýs hugbúnaðar sem mun gera Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma. „Það er nauðsynlegt fyrir okkur að framleiðsla og notkun raforku sé í sem mestu jafnvægi því við getum ekki geymt raforku
15.12.2015 13:24

Slökkt á varaaflsstöðvum

Starfsmenn Landsnets luku viðgerð á Breiðdalslínu í gærkvöld og því var hægt að slökkva á díselvélum, varaaflstöð, í Bolungarvík sem hafði séð norðanverðum Vestfjörðum fyrir rafmagni í tæpa viku.
15.12.2015 13:21

Styrkja þarf meginflutningskerfi raforku

Ef lokið hefði verið við að styrkja meginflutningskerfi Landsnets á raforku áður en fárviðrið gekk yfir landið 7. desember sl. og aðfaranótt þess 8., þá hefðu notendur líklega orðið fyrir minna straumleysi.
15.12.2015 10:00

Landsnet og Kolibri í samstarf

Landsnet og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri hafa gert með sér samkomulag um þróun nýrrar hugbúnaðarlausnar sem gerir Landsneti kleift að selja umframraforku á raforkuneti sínu í rauntíma.
14.12.2015 13:16

Nauðsyn á styrkingu flutningskerfisins

Forstjóri Landsnets segir skemmdir sem urðu á rafmagnslínum í óveðrinu í síðustu viku sýna fram á nauðsyn þess að styrkja flutningskerfið sem fyrst. Þannig megi koma í veg fyrir stórfellt og langvarandi rafmagnsleysi.
14.12.2015 13:15

Drepið á í Bolungarvík í kvöld

Orkubúsmenn hafa lokið störfum í Arnarfirði og búið að spennusetja línuna milli Mjólkár og Þingeyrar og jafnframt hætt að keyra á varaafli á Þingeyri.
14.12.2015 13:14

Viðgerðum að ljúka á raflínum á Vestfjörðum

Díeselvélar Landsnets í Bolungarvík sjá íbúum í Bolungarvík, Súðavík og Ísafjarðarbæ enn fyrir rafmagni, nema á Þingeyri þar sem rafmagn fæst frá dísilvél í eigu Orkubús Vestfjarða.
14.12.2015 12:59

120 milljóna tjón í óveðrinu

Brýnt að styrkja meginflutningskerfið Forstjóri Landsnets segir brýnt að hefjast handa við styrkingu meginflutningskerfis Landsnets. Notendur hefðu orðið fyrir minna straumleysi í fárviðrinu sem gekk yfir landið í byrjun vikunnar ef kerfisstyrkingar sem kerfisstyrkingar sem félagið vill ráðast í hefðu verið komnar til framkvæmda.
14.12.2015 12:55

120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti

Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun vikunnar. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna.
11.12.2015 13:11

Raflínur í jörð

Raflínustaurarnir eru allir sundur gengnir og brotnir eftir óveðrið. Af hverju er þetta ekki grafið í jörð. Rætt við forstjóra Landsnets.
11.12.2015 13:08

120 millj­óna tjón í óveðrinu

Tjón Landsnets vegna óveðursins um 120 milljónir, þar af 90 milljónir á Vestfjörðum. Forstjóri Landsnets segir brýnt að hefjast handa við styrkingu meginflutningskerfisins.
11.12.2015 13:07

Tjón Landsnets 120 milljónir króna

Landsnet áætlar að tjón fyrirtækisins í óveðrinu á í byrjun vikunnar nemi 120 milljónum króna. Þar af varð 90 milljóna króna tjón á Vestfjörðum.
10.12.2015 18:09

Rafmagn enn frá varaflstöðvum

Stór hluti Vestfjarða fær enn rafmagn frá varaflstöðvum eftir að óveðrið gekk yfir aðfaranótt þriðjudag.
10.12.2015 18:04

Norðanverðir Vestfirðir áfram á varaafli

Varaaflsvélar Landsnets í Bolungarvík sjá norðanverðum Vestfjörðum fyrir rafmagni að undanskildum Þingeyri og Súðavík en þar sjá varaaflsvélar Orkubúsins íbúum fyrir rafmagni.
10.12.2015 18:01

Byggðalínan er komin í lag

Viðgerð lauk í gær á byggðalínuhringnum hjá Landsneti en hann fór í sundur á tveimur stöðum í óveðrinu á mánudagskvöld og aðfaranótt þriðjudags. Viðgerðaflokkar Landsnets og Rarik vinna að viðgerðum og er rafmagn víðast komið á, ýmist með viðgerðum á skemmdum línum eða með keyrslu dísilvéla.
09.12.2015 17:59

Óveðrið í töl­um

Það geta eflaust flestir verið sammála um það að veðrið sem gekk yfir landið mánudagskvöld og aðfaranótt þriðjudags sé eitt það versta sem Íslendingar hafa upplifað lengi.
09.12.2015 17:58

Reyndi á varaaflstöðvar á Vestfjörðum

Ný varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík sló út þegar rafmagnið fór af í fyrrakvöld. Því var rafmagnslaust á öllum norðanverðum Vestfjörðum í eina og hálfa klukkustund.
09.12.2015 17:57

Rafmagni ekki skammtað lengur

Skömmtun RARIK á rafmagni á stöðum á Norðausturhorni landsins er lokið. Þá eru allir viðskiptavinir Landsnets komnir með rafmagn.
09.12.2015 17:56

Viðgerðum lokið

Viðgerð á byggðalínuhringnum sem fór í sundur á tveimur stöðum í fyrrakvöld er lokið. Svo segir í tilkynningu frá Landsnet þar sem fram kemur að ekkert rafmagnsleysi sé lengur frá viðskiptavinum fyrirtækisins og raforkuafhending sé að færast í eðlilegt horf eftir óveðrið í fyrra kvöld.
09.12.2015 17:55

Viðgerð lokið á byggðalínuhringnum

Raforkuafhending Landsnets er að komast í eðlilegra horf eftir að viðgerð lauk á byggðalínuhringnum sem fór í sundur á tveimur stöðum í óveðrinu í fyrrakvöld.
08.12.2015 15:41

Yfir 100 miljóna króna tjón hjá Landsneti

Enn er rafmagnslaust í Öxarfirði og á nokkrum bæjum á norðanverðum Vestfjörðum og í Blönduhlíð. Yfir hundrað miljón króna tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu í nótt
08.12.2015 15:40

Tjónið lík­lega yfir 100 millj­ón­ir

Landsnet vonast til að viðgerð ljúki á næstu tveimur sólarhringnum á byggðalínuhringnum sem laskaðist í óveðrinu í gærkvöldi og nótt samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
08.12.2015 15:38

Enn rafmagnslaust víða um land

Enn er rafmagnslaust í Öxarfirði og á nokkrum bæjum á norðanverðum Vestfjörðum í Blönduhlíð. Yfir hundrað milljóna króna tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu í nótt og fór byggðalínan í sundur á tveimur stöðum. Rafmagnslaust var um tíma á nær öllu Austurlandi og í Eyjafirði.
08.12.2015 15:20

Tjón á flutningskerfi Landsnets

Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í illviðrinu. Byggðalínan er löskuð á tveimur stöðum og auk þess eru 5 aðrar línur úti. Kópaskerslína er verulega löskuð og má búast við að ekki takist að ljúka viðgerð þar í dag, segir framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Landsnets.
08.12.2015 15:18

Minna rafmagnsleysi með sterkara kerfi

Forstjóri Landsnets segir að mun minna hefði orðið um rafmagnsleysi í gærkvöldi og í nótt ef fyrirtækið hefði fengið að styrkja dreifikerfi sitt eins og það hefur viljað undanfarin ár. Byggðalínan er rofin á tveimur stöðum eftir óveður næturinnar.
08.12.2015 14:02

Mikið tjón á flutningskerfi Landsnets

Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu. Byggðalínan er löskuð á tveimur stöðum og auk þess eru fimm aðrar línur úti.
08.12.2015 13:59

Flest­ir komn­ir með raf­magn

Ekki eru margir staðir eftir án rafmagns þó að byggðalína Landsnets sé í sundur og flutningskerfið rekið í þremur mismunandi hlutum eftir óveðrið í gær og í nótt.
08.12.2015 13:58

Rafmagn komið á Eyjafjörð

Rafmagn er nú komið á í Eyjafirði, þar sem rafmagn fór af á tólfta tímanum í gærkvöldi. Bilun varð á byggðalínu beggja vegna fjarðarins, sem orsakaði rafmagnsleysi á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði, Grenivík og raunar um fjörðinn allan, auk hluta
07.12.2015 13:55

Viðbúnaður hjá Landsneti

Eins og gefur að skilja þá er mikill viðbúnaður hjá Landsneti sem ber ábyrgð á öllum raflínum eða raforkuflutningskerfinu og í stjórnstöð þar er staddur Einar Snorri Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs.
07.12.2015 13:51

Rafmagnslaust á öllu Austurlandi

Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu
07.12.2015 13:45

Raf­magn af Vest­ur-Skafta­fells­sýslu

Sambandsleysi varð í línu Landsnets rétt upp úr klukkan átta í kvöld með þeim afleiðingum að rafmagnslaust varð í Vestur-Skaftafellssýslu út frá Prestbakka
07.12.2015 12:44

Línumenn búa sig undir átök

Búist er við mikilli úrkomu á Austfjörðum í kvöld og í nótt. Hún gæti fallið sem slydda eða rigning í byggð og með ströndinni en sem snjókoma til fjalla. Við þessar aðstæður getur myndast ísing á raflínum og átti Landsnet fund með veðurfræðingi í morgun þar sem farið var yfir stöðuna.
01.12.2015 13:02

Dýrt að rafvæða hafnir landsins

Íslenskur sjávarútvegur hefur skuldbundið sig til þess að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum. Fyrir 20 árum var fyrst rætt um nauðsyn þess að rafvæða hafnir landsins og gera skipum kleift að tengjast þegar þau liggja við bryggju. Þannig væri komið í veg fyrir verulega mengun því olíuknúnar ljósavélarnar þyrftu ekki að ganga á meðan. Tengingar er vissulega að finna víða á bryggjum en straumurinn er bara ekki nægur og forsvarsmenn Landsnets og Hafnarsambandsins segja kosta tugi milljarða að koma því í lag.
23.11.2015 13:20

2.800 SAMHLJÓÐA MÓTMÆLI

Skipulagsstofnun fékk alls rúmlega 3.000 athugasemdir og yfirlýsingar frá almenningi og félagasamtökum vegna tillögu Landsnets að matsáætlun Sprengisandslínu. Þar voru um 2.800 samhljóða mótmæli, samkvæmt forskrift frá Landvernd.
20.11.2015 12:42

UMHVERFISMÁL – GRÍMULAUSAR VANGAVELTUR

Það er snúið að vera umhverfissinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít og við neyðumst til að takast á við grámann og óskýrleikann eftir bestu getu.
19.11.2015 12:41

Áætlun um uppbyggingu

Í framhaldi af umfangsmiklu kynningar- og samráðsferli við hagsmunaaðila og almenning hefur Landsnet nú lokið vinnu við kerfisáætlun 2015–2024 og umhverfisskýrslu kerfisáætlunar.
19.11.2015 10:50

Kerfisáætlun lítið breytt

Landsnet hefur nú lokið vinnu við kerfisáætlun til ársins 2024, framkvæmdaáætlun til næstu þriggja ára og umhverfisskýrslu kerfisáætlunar.
17.11.2015 13:41

Landsnet lagði Landvernd fyrir dómi

Landvernd þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Landsneti hf. í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Kröfur Landverndar sneru að því að viðurkennt yrði að áætlun Landsnets um uppbyggingu flutningskerfis raforku yrði úrskurðuð ólögmæt.
17.11.2015 13:32

Landsnet sýknað

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í hádeginu Landsnet hf af kröfum náttúruverndarsamtakanna Landverndar um að ógilda kerfisáætlun fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri Landverndar segir það sigur að málinu hafi ekki verið vísað frá dómi.
16.11.2015 12:04

Vilja að hætt sé við Sprengisandslínu

Um 1.500 manns hafa undirritað áskorun sem Landvernd hefur sett upp á netinu um að fallið sé frá áformum um að leggja háspennulínu yfir Sprengisand.
15.11.2015 12:06

Betri orkunýting dregur úr mengun

Íslendingar verða að gera upp við sig hvernig þeir vilja nýta orku sína í framtíðinni til að menga minna, segir deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá HB Granda. Hundrað íslensk fyrirtæki skrifa á morgun undir loforð um að draga úr mengun.
13.11.2015 16:25

Hvað á að friða?

Hjá Skipulagsstofnun er nú til umfjöllunar tillaga Landsnets að matsáætlun fyrir umhverfismat Sprengisandslínu. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út 17. nóvember næstkomandi. Stefnt er að því að haustið 2016 verði umhverfismat tilbúið.
12.11.2015 16:20

Æfing á viðbrögðum við áfalli

Ég vona að við lendum aldrei í þessum aðstæðum, sagði iðnaðarráðherra á æfingu Landsnets í dag þar sem starfsmenn tókust á við það ástand sem blasir við þegar rafkerfi landsins virka ekki. Á annað hundrað manns tók þátt í æfingunni.
12.11.2015 16:13

Viðbrögð við áföllum í raforkukerfinu æfð

Neyðarástandi var lýst yfir í höfuðstöðvum Landsnets í dag og var iðnaðarráðherra kallaður á staðinn til að fara yfir stöðu mála. Ekki var þó um raunverulega atburðarás að ræða heldur æfing á viðbrögðum starfsmanna við alvarlegum áföllum í raforkukerfinu.
12.11.2015 16:12

Hamfaraæfing Landsnets

Vel á annað hundrað manns taka í allan dag þátt í æfingu Landsnets á meiriháttar áföllum á raforkukerfi landsins vegna stórfelldra náttúruhamfara. Rúmur helmingur raforkukerfis landsins liggur nú niðri á æfingunni og neyðarráð hefur verið kallað saman.
12.11.2015 16:04

Tapið gæti lýst upp 75.000 heimili

Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016.
12.11.2015 16:02

Sátt Landsnets

Enginn dregur í efa þörf á endurbótum á flutningakerfi raforku í sátt við fólkið í landinu. Sátt Landsnets gengur hins vegar út á að sætzt verði á veruleg og varanleg umhverfisspjöll vegna þeirrar umhverfisspjöll vegna þeirrar loftlínustefnu fyrir raflínur á hærri spennustigum, sem rekin er.
12.11.2015 16:01

Verð á raforku hækkar

Landsnet hefur samið við þrjú orkufyrirtæki um kaup á 347 gígavattstundum af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu á næsta ári. Heildarkostnaður Landsnets vegna samninganna er tæplega 1,6 milljarðar króna.
12.11.2015 15:57

Tapið af afhentri raforku gæti lýst upp 75 þúsund heimili

Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016. Það er um 90% þeirrar orku sem Landsnet áætlar að þurfi til að mæta flutningstöpum ársins.
11.11.2015 16:07

Hamfaraæfing Landsnets

Rafmagnið skiptir okkur öll miklu máli. Hvar værum við án þess? Sumir hafa lent illa í því og orðið rafmagnslausir í dágóðan tíma. Þetta þekkist úti á landi þegar mikið hefur snjóað og viðgerðarmenn komast kannski ekki á svæðið til að gera við. Landsnet ætlar að standa fyrir hamfaraæfingu á morgun. Rætt við forstjóra Landsnets.
11.11.2015 15:52

Raforkustrengur raunhæfur möguleiki

Þýskur sérfræðingur í orkumálum segir raunhæft fyrir Íslendinga að leggja raforkustreng til Evrópu. Mikil eftirspurn sé á meginlandinu eftir hreinni orku.
07.11.2015 15:49

Umdeilt „hjarta Íslands“

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir ýmislegt rangt hafa komið fram á blaðamannafundi sem Björk Guðmundsdóttir söngkona og Andri Snær Magnason rithöfundur efndu til í gær.
06.11.2015 15:39

Vill að Íslandi láti af stóriðjustefnu

Björk Guðmundsdóttir segir það skipta máli að ná athygli umheimsins til að setja þrýsting á íslensk stjórnvöld um að láta af stóriðjustefnu. Hún berst fyrir því að stofnaður verði þjóðgarður á miðhálendinu.
06.11.2015 15:36

„Það er ekki til nein álfa­orka“

Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir biðluðu í dag til íslensks almennings sem og heimsbyggðarinnar að koma í veg fyrir óafturkræf náttúruspjöll á hálendi Íslands.
06.11.2015 15:31

Mótmæla áformum stjórnvalda

Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Andri Snær Magnason rithöfundur mótmæla lagningu háspennulínu yfir hálendið. Á alþjóðlegum fréttamannafundi í morgun skoruðu þau á almenning að skrifa undir mótmæli gegn þessum áformum áður en frestur til þess rennur út í næstu viku.
04.11.2015 14:38

Ekki gert upp á milli

Enginn einn kostur er tekinn út úr og kynntur sem aðalvalkostur Landsnets í tillögu að matsáætlun fyrir Sprengisandslínu sem Landsnet hefur sent Skipulagsstofnun.
23.10.2015 14:21

Áhugavert nýsköpunarverkefni

Landsnet hefur gerst bakhjarl nýsköpunarverkefnis POLG (Power On-Line Generator) og ætlar að leggja frekari þróun þess lið með það að markmiði að þróa vöru fyrir alþjóðlegan markað. Markmiðið er að búa til vöru sem eykur rekstraröryggi flutnings- og dreifikerfa raforku, einfaldar eftirlit og viðhaldsvinnu, eykur öryggi starfsfólks og dregur úr slysahættu.
23.10.2015 14:18

Hellulína 2 úr lofti í jörð

Gamla loftlínan milli Hellu og Hvolsvallar lauk hlutverki sínu í haust þegar 13 km langur 66 kílóvolta jarðstrengur sem lagður var í sumar leysti hana af hólmi. Tilkoma jarðstrengsins hefur bæði aukið flutningsgetu og afhendingaröryggi raforku á svæðinu auk þess sem mikil breyting varð á ásýnd, ekki síst í miðbænum á Hellu, þegar loftlínan var tekin niður á dögunum.
23.10.2015 14:15

Tenging kísilvers United Silicon við flutningskerfi Landsnets

Við lagningu Fitjalínu 2 í sumar, 132 kílóvolta jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur, var í fyrsta sinn notaður sérútbúinn keflavagn sem Landsnet festi kaup á í vor vegna fyrirsjáanlegrar aukningar í lagningu jarðstrengja á vegum fyrirtækisins.
23.10.2015 14:13

Thorsil fær rafmagn til kísilvers

Samkomulag um raforkuflutninga Landsnets fyrir kísilver Thorsil ehf. í Helguvík var undirritað á dögunum. Gert er ráð fyrir að rekstur kísilversins hefjist í ársbyrjun 2018 og skal framkvæmdum Landsnets lokið í desember 2017.
23.10.2015 14:10

Auka orkuöryggi í Eyjum

Orkustofnun hefur veitt Landsneti leyfi til að reisa nýtt 66 kV raforkuflutningsvirki í Vestmannaeyjum auk leyfis til breytinga í tengivirki Landsnets í Rimakoti og styrkingar á hluta Rimakotslínu 1 til að auka flutningsgetu hennar.
23.10.2015 13:46

Lægstu tilboð 70 milljónum undir áætlun

Lægstu tilboð í jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar nýrrar og öflugri Suðurnesjalínu voru nærri 70 milljónum undir kostnaðaráætlun Landsnets. Verkið verður unnið í vetur og næsta sumar og sumarið 2017 er ráðgert að reisa möstur og strengja línurnar á þau.
22.10.2015 16:00

Sjö tilboð bárust í undirbúningsvinnu

Alls bárust sjö tilboð í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar Suðurnesjalínu 2, 220 kílóvolta háspennulínu frá Hraunhellu í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartsengis.
22.10.2015 15:58

Lægsta til­boðið 320 millj­ón­ir

Sjö til­boð bár­ust í gerð veg­slóðar, jarðvinnu og und­ir­stöður vegna bygg­ing­ar Suður­nesjalínu 2, 220 kílóvolta há­spennu­línu frá Hraun­hellu í Hafnar­f­irði að Rauðamel norðan Svartseng­is.
22.10.2015 14:06

Kallað eftir kerfisáætlun

Fjórðungsþing Vestfirðinga krefst þess að ríkisstjórn og Alþingi leggi strax til sérstakt fjármagn til að vinna kerfisáætlun fyrir raforku- og gagnaflutninga á Vestfjörðum.Meginmarkmiðið er að tengja Meginmarkmiðið er að tengja virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, og aðra hugsanlega virkjunarkosti í Ísafjarðardjúpi, við öll byggðarlög á Vestfjörðum.
20.10.2015 11:59

Landsnet og Thorsil semja

Forstjóri Landsnets skrifaði í gær undir samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil ehf. í Helguvík.
19.10.2015 08:15

Landsnet sem­ur við Thorsil

Landsnet hefur samið við Thorsil um raforkuflutninga fyrir kísilver í Helguvík. Gert er ráð fyrir að rekstur kísilversins hefjist í ársbyrjun 2018 og skal framkvæmdum Landsnets lokið í desember 2017.
16.10.2015 15:46

Raforkuskortur hindrar uppbyggingu á Akureyri

Akureyrarbær hefur sent inn umsögn til fjárlaganefndar um fjárlög 2016 þar sem fram kemur að skortur á raforku kemur í veg fyrir atvinnuuppbyggingu á Akureyri
08.10.2015 15:20

Úr lofti í jörð

Myndin til vinstri var tekin í fyrradag og sú til hægri í gær eftir að starfsmenn Landsnets hófu að taka niður gömlu loftlínuna milli Hellu og Hvolsvallar. Framkvæmdir á vegum Landsnets eru nú í fullum gangi og er áætlað að fyrsta áfanga verksins verði lokið fyrir helgi.
03.10.2015 15:25

Nýr samningur SL við raforkufyrirtækin

Í gær var skrifað undir samstarfssamning milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar (SL), Landsnets hf.,Landsvirkjunar og RARIK um aðstoð björgunarsveita við í vá og við önnur veitufyrirtækin í vá og við önnur tilvik eða atburði þar sem aðstoðar er óskað.
02.10.2015 15:23

Orku­fyr­ir­tæki og Lands­björg í sam­starf

Í dag var skrifað undir samstarfssamning milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Landsnets hf., Landsvirkjunar og RARIK um aðstoð björgunarsveita við veitufyrirtækin í vá og við önnur tilvik eða atburði þar sem aðstoðar er óskað.
28.09.2015 10:28

Segja tilskipun ekki brotna

Atvinnuvegaráðuneytið áréttar að raforkutilskipun Evrópusambandsins hafi ekki verið brotin. Fréttablaðið greindi fyrir helgi frá áliti ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, í þá veru.
25.09.2015 10:24

Raforkutilskipun sögð brotin á Íslandi

Íslensk stjórnvöld og opinberar stofnanir eru sökuð um lögbrot í raforkumálum samkvæmt ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Gagnsæi er ábótavant hjá Landsneti og Orkustofnun samkvæmt niðurstöðu ESA sem gefin var út þann 23. september síðastliðinn.
22.09.2015 11:22

Yfir 700 störf í boði og biðin á Bakka á enda

Eftir 30 ára bið Þingeyinga eftir stóriðju á Bakka eru framkvæmdir að verða að veruleika. Undirbúningsframkvæmdir vegna kísilvers PCC eru hafnar, sem og virkjunarframkvæmdir á Þeistareykjum á vegum Landsvirkjunar. Þá er Landsnet í startholunum með að leggja raflínur frá virkjunarsvæðum til Húsavíkur.
21.09.2015 15:50

Undirstöður Suðurnesjalínu boðnar út

Framkvæmdir við lagningu nýrrar Suðurnesjalínu hefjast á næstu mánuðum. Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna línunnar.
19.09.2015 15:48

Kerfisáætlun og bleiki fíllinn

Þann 10. september sl. birti Morgunblaðið opnuviðtal við Guðmund Inga Ásmundsson, forstjóra Landsnets, í tilefni af því að fyrirtækið hefur sent frá sér kerfisáætlun til næstu 10 ára.
19.09.2015 15:46

Und­ir­stöður Suður­nesjalínu boðnar út

Framkvæmdir við lagningu nýrrar Suðurnesjalínu hefjast á næstu mánuðum. Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna línunnar.
18.09.2015 15:37

Bjóða út undirbúningsvinnu vegna Suðurnesjalínu 2

Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar Suðurnesjalínu 2, 220 kílóvolta (kV) háspennulínu frá Hraunhellu Í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartengis. Línuleiðin er rúmir 32 kílómetrar og möstrin verða alls 100 talsins.
18.09.2015 12:55

Orkuöflunin fyrir Bakka í fullum gangi

Hjá bæði Landsvirkjun og Landsneti er unnið að því af fullum þunga að útvega orku og leggja raflínur til iðnaðarsvæðisins á Bakka, þar sem kísilver PCC á að rísa og mögulega önnur starfsemi í framtíðinni.
18.09.2015 12:40

Vinna hafin við að tengja Bakka

Landsnet og Mannvit hafa gert samkomulag um útboðshönnun tveggja 220 kílóvolta háspennulína.Línurnar munu tengja kísilmálmverksmiðju á Bakka við raforkukerfi landsins.Línurnar verða, samkvæmt upplýsingum frá Landsneti, samtals um 62 km að lengd og skiptist vinna við byggingu þeirra á tvö ár.
17.09.2015 16:05

Byggðalínan er 30 til 40 ára gömul

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, tekur undir með Magnúsi Þór Ásmundssyni, forstjóra Alcoa Fjarðaáls, um að nauðsynlegt sé að fjárfesta í flutningskerfinu.
15.09.2015 15:21

Sæstrengur verði frá Austurlandi

„Núverandi staða þar sem fyrirtæki á Austurlandi þurfa að sæta skerðingu á afhendingu raforku, er óásættanleg og uppbygging á því kerfi verður að vera forgangsverkefni,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs sem kveður mikilvægt að styrkja flutningskerfi raforku innanlands og þá sérstaklega til og frá Austurlandi.
15.09.2015 08:42

Landsnet semur við Mannvit um hönnun háspennulína á Norðausturlandi

Landsnet hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um útboðshönnun tveggja nýrra 220 kílóvolta háspennulína á Norðausturlandi sem tengja annars vegar nýja virkjun á Þeistareykjum við meginflutningskerfi Landsnets og hins vegar virkjunina við iðnaðarsvæði á Bakka.
15.09.2015 08:18

Mannvit hannar háspennulínur á Norðurlandi

Landsnet hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um hönnun háspennulína sem tengja nýja háhitavirkjun Landsvirkjunar að Þeistareykjum við meginflutningskerfi Landsnets annars vegar og iðnaðarsvæðið á Bakka hins vegar.
15.09.2015 08:15

52 millj­ón­ir í hönn­un há­spennu­lína

Landsnet hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um útboðshönnun tveggja nýrra 220 kílóvolta háspennulína á Norðausturlandi sem tengja annars vegar nýja virkjun á Þeistareykjum við meginflutningskerfi Landsnets og hins vegar virkjunina við iðnaðarsvæði á Bakka.
13.09.2015 15:19

Nauðsynlegt að fjárfesta í raforkukerfinu

Fyrirhuguð orkuskerðing Landsvirkjunar um næstu mánaðamót vekur upp spurningar um fjárfestingu í framleiðslu- og flutningskerfi íslensks raforkumarkaðar.
12.09.2015 15:15

Hafnaði kröfu Landverndar

Skipulagsstofnun hefur hafnað kröfu Landverndar um endurskoðun umhverfismats á háspennulínum frá Kröflu að Bakka.
10.09.2015 17:03

Árleg fjárfesting 7-10 milljarðar

„Það eru alls konar umræður um eignarhaldið á Landsneti og það er eðlilegt,“ segir Guðmundur I. Ásmundsson, forstjóri fyrirtækisins.
10.09.2015 12:05

Jarðstrengur kominn í rekstur

Hellulína tvö, 13 kílómetra langur jarðstrengur Landsnets milli Hellu og Hvolsvallar, er nú kominn í rekstur. Hann leysir af hólmi nærri 70 ára gamla loftlínu og eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi raforku á svæðinu.
10.09.2015 09:46

Raf­orka skert fyr­ir norðan og aust­an

„Það mun skorta orku á Norðurlandi og Austurlandi og þá þarf að senda orku héðan að sunnan í meira mæli. Þennan flutning þarf að skipuleggja afar vel og kerfið ræður ekki við neina aukningu þegar mikið álag er.
10.09.2015 09:43

Öryggi og aðgengi að rafmagni er grunnurinn

Raforkukerfi Landsnets er komið að þolmörkum og lítið má út af bregða svo ekki stefni í óefni. Guðmundur Ingi Ásmundsson, sem tók við stjórnartaumum í Landsneti undir lok síðasta árs, segir hættu á að stór hluti landsins muni ekki geta þróast eðlilega vegna takmarkana kerfisins.
09.09.2015 16:34

Orkuskortur veldur miklu framleiðslutapi

Á sama tíma og álver og fiskimjölsverksmiðjur skorti raforku tapast orka í yfirlestaðri byggðalínu og litlir möguleikar eru til að miðla orku milli landshluta.
09.09.2015 10:08

Landsnet óskar eftir skýringum á stöðu varaafls í Eyjum

Landsnet hefur farið fram á skýringar frá HS Veitum á stöðu varaafls í Vestmannaeyjum en eins og flestir í Eyjum hafa orðið varir við hafa truflanir á afhendingu rafmagns valdið notendum þar töluverðum óþægindum undanfarið
08.09.2015 09:32

Klukkurnar flýta sér á Vestfjörðum

Útvarpsvekjarar og aðrar klukkur sem ganga í takt við tíðni veituspennunnar ganga ekki á réttum tíma á Vestfjörðum sem stendur og geta flýtt sér sér um nokkrar mínútur á klukkustund.
06.09.2015 15:59

Spennirinn í Rimakoti kominn í gagnið

Á vef Landsnets segir að viðgerð á spenninum í Rimakoti sé kominn í gagnið og viðgerð lokið. Þeir sem biðu milli vonar og ótta að geta ekki horft á landsleik Íslands og Kasakstan ættu því að geta andað léttar.
06.09.2015 15:57

Viðgerð lokið á spenni fyr­ir Eyj­ar

Varaspennir í spennistöðinni í Rimakoti á Landeyjasandi er kominn aftur í rekstur eftir viðgerð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti.
05.09.2015 15:52

Rafmögnuð spenna hvort viðgerð ljúki fyrir leik

„Við erum spennt yfir nýja spenninum en ég vildi reyndar losna við þá spennu,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.Rafmagn fór af Eyjum á fimmtudag, sem varð til þess að margir misstu af afreki íslenska knattspyrnulandsliðsins í Hollandi.
04.09.2015 15:56

Spiluðu hand­bolta í myrkr­inu

Rafmagnslaust varð í Vestmannaeyjum í gær þegar varaspennirinn í Rimakoti leysti út. Margir misstu af marki Gylfa Sigurðssonar, veitingahúsaeigendur gátu ekki afgreitt viðskiptavini sína, iðkendur ÍBV spiluðu handbolta í myrkrinu og viðskiptavinir Krónunnar urðu frá að hverfa.
04.09.2015 12:48

Aftur rafmagnsleysi á sunnudag?

Í frétt á vef Landsnets eru tíundaðar ástæður rafmagnsleysisins sem hrjáði Eyjamenn í gær og olli því meðal annars að margir misstu af sögulegum leik Hollands og Íslands í undankeppni EM. Talið er að útleysing á spenni í Rimakoti hafi orsakast af álagi sem skapaði þrýsting í búnaði í spenninum.
04.09.2015 11:26

Rafmagnslaust í Eyjum í gær

Margir Vestmannaeyingar sendu Landsneti óblíðar kveðjurnar þegar rafmagnið fór af í Eyjum upp úr klukkan fjögur í gær og meira og minna var rafmagnslaust í bænum þar til um klukkan tíu í gærkvöldi þótt dísilvélar væru keyrðar. En þá var landsleikurinn góði þegar búinn.
03.09.2015 12:46

Bærinn keyrður á díselvélum

Rafmagn fór af Vestmannaeyjum fyrir nokkru vegna bilunar hjá Landsneti. Dísilvélar eru keyrðar en þær hafa ekki við öllu álagi í eyjunum.
29.08.2015 09:10

Selfosslína 3

Nú er unnið að því að leggja 28 kílómetra jarðstreng á milli Þorlákshafnar og Selfoss til að auka flutningsöryggi raforku á svæðinu. Fjórir strengir eru plægðir niður í jörðina með nýrri tækni.
24.08.2015 11:25

Landsnet minnkar hættu á raftækjatjóni

Landsnet vinnur nú að því að minnka hættu á að spennusveiflur skemmi raftæki á Austurlandi en slíkt hefur gerst ítrekað vegna mikils álags og óstöðugleika á byggðalínunni.
24.08.2015 09:56

Freista þess að draga úr óstöðug­leika

Endurbætur standa yfir á tengivirki Landsnets við Sigöldu en þær miða að því að draga úr óstöðugleika byggðalínunnar í truflunartilvikum og styrkja orkuafhendingu á Austurlandi
20.08.2015 09:33

Óttast um ósnortin víðerni

Landsnet vill leggja háspennulínu yfir Sprengisand. Ódýrari lausn en að reisa nýja línu hringinn í kringum landið.
20.08.2015 09:20

Óttast um ósnortin víðerni

„Þetta er náttúrulega algjör vitfirring,“ segir Einar Torfi Finnsson, einn eigenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, um tillögu Landsnets um lagningu háspennulínu yfir Sprengisand.
19.08.2015 11:32

Vill kanna möguleikann landlínu

Bæjarstjórinn á Akureyri segir að kanna verði til hlítar að leggja frekar rafmagnslandlínu en loftlínu á ákveðnum svæðum á Norðurlandi.
18.08.2015 15:54

Varaspennir kominn í rekstur

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið á sunnudagskvöld.
17.08.2015 15:50

Varaspennir kominn í gagnið í Rimakoti

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið í gærkvöldi.
17.08.2015 15:40

Varaspennirinn kominn í rekstur

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið í gærkvöldi.
17.08.2015 14:52

Vill raflínu um Sprengisand

Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif.
17.08.2015 14:51

Segjast ekki samþykkja loftlínu

Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla.
17.08.2015 14:49

Vill raflínu um Sprengisand

Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi.
17.08.2015 14:47

Samþykkja aldrei loftlínu

Á opnum fundi um Blöndulínu 3, sem haldinn var í Varmahlíð í gær kom fram að landeigendur myndu aldrei samþykkja lagningu loftlína um lönd sín.
16.08.2015 14:45

Viðurkennir annmarka á eigin ákvörðun

Skipulagsstofnun hefur hafnað kröfu landeigenda um að ákvörðun um að samþykkja frummatsskýrslu Landsnets um Blöndulínu 3 verði afturkölluð. Stofnunin viðurkennir þó annmarka á ákvörðun sinni um að samþykkja skýrsluna þar sem í henni voru ekki borin saman umhverfisáhrif af lagningu jarðstrengs og loftlínu.
16.08.2015 14:44

Biðja Eyja­menn að spara raf­magn

HS veitur biðja Eyjamenn um að spara rafmagn fram á kvöld, en unnið er að því að skipta um spenni í tengi-virki Landsnets í Rima-koti á Landeyjasandi.
15.08.2015 14:41

Umhverfismat háð annmörkum

Skipulagsstofnun telur umhverfismatsferli Landsnets varðandi Blöndulínu 3 ófullnægjandi. Landsnet hafi ekki skoðað jarðstrengi þrátt fyrir óskir þess efnis.
14.08.2015 14:34

Hálendisleið besti kosturinn

Tenging yfir hálendið, svokölluð hálendisleið, er besti valkostur kerfisáætlunar Landsnets í stað byggðaleiðar. Um¬ræddur valkostur er lagður fram með heildarstöðugleika að leiðarljósi að sögn Landsnets.
14.08.2015 13:14

Segja línur yfir hálendið besta kostinn

Landsnet telur að lagning loftlínu og jarðstrengja yfir hálendið sé besti valkosturinn til að byggja upp flutningskerfi raforku á næstu árum.
14.08.2015 12:20

Segja línur yfir hálendið besta kostinn

Landsnet telur að lagning loftlínu- og jarðstrengja yfir hálendið sé besti kosturinn til að tryggja, til að byggja upp flutningskerfi raforku á næstu árum. Þetta er niðurstaða nýrrar áætlunar sem kynnt var í morgun.
13.08.2015 17:31

Landsnet hagnast um 1,5 milljarða

Landsnet hagnaðist um 1.573 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins sem samþykktur var í dag.
13.08.2015 13:52

Bærinn áfram hitaður upp með olíu

Hægt verður að útvega rafmagn svo hægt sé að frysta fisk í frystihúsum í Vestmannaeyjum með tilkomu varaspennis sem fluttur verður í Rimakot á Landeyjasandi innan tíðar.
13.08.2015 12:49

Landsnet hagnast um 1,5 milljarða

Hagnaður Landsnets hf. nam 1.573 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins 2015 og jókst um 342 milljónir króna milli ára.
12.08.2015 20:51

Viðgerð gæti tekið tvær vik­ur

Það gæti tekið eina til tvær vikur að gera við spenninn sem bilaði í Rimakoti á Landeyjasandi í gærkvöldi og hefur orsakað töluverðar skerðingar í Vestmannaeyjum.
12.08.2015 18:11

Raf­orku­skerðing áfram næstu daga

Næstu daga þarf áfram að skerða rafmagn til Vestmannaeyja vegna bilunar í spenni í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi.
12.08.2015 15:18

Allt stopp vegna raf­magns­skorts

Starfsemi í frystihúsi Ísfélags Vestmannaeyja hefur legið niður frá því í gærkvöldi, eða þegar útleysing varð á Rimakotslínu 1 og straumlaust var í Vestmannaeyjum.
12.08.2015 13:21

Al­var­leg bil­un hjá Landsneti

Vegna bilunar í spenni í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi varð straumlaust á hluta Suðurlands rétt fyrir kl. 20 í gærkvöldi.
07.08.2015 14:10

Sigöldulína sverari og styrkt

Verktakar á vegum Landsnets vinna nú á Hafinu ofan við Þjórsárdal við endurbætur á Sigöldulínu 3 sem liggur milli aflstöðvanna í Sigöldu og Búrfelli. Lína þessi er 37 kílómetra löng og möstrin alls 101.
26.07.2015 19:44

Flutningsgetan tvöfaldast eftir viðgerð

Endurnýjun á raflínunni milli Búrfells og Sigöldu stendur nú yfir. Þegar henni er lokið tvöfaldast flutningsgeta línunnar en viðgerðum á að ljúka í haust.
26.07.2015 19:03

Búrfellslína 3 endurnýjuð

Endurnýjun á raflínunni milli Búrfells og Sigöldu stendur nú yfir. Þegar henni er lokið tvöfaldast flutningsgeta línunnar en viðgerðum á að ljúka í haust. 30 manna flokkur frá Bosníu Hersegóvínu starfar við verkið. Rætt við Slobodan Micic, verkstjóra.
23.07.2015 19:12

Sæstrengur þarf stærra raforkukerfi

Ef flytja á rafmagn um sæstreng frá Íslandi til Bretlands þarf að styrkja flutningskerfi raforku enn meira en áætlanir Landsnets gera ráð fyrir. Þetta á sérstaklega við ef sæstrengurinn verður lagður frá Austurlandi.
23.07.2015 18:57

Sæstrengur þarf stærra raforkukerfi

Ef flytja á rafmagn um sæstreng frá Íslandi til Bretlands þarf að styrkja flutningskerfi raforku enn meira en áætlanir Landsnets gera ráð fyrir.
23.07.2015 13:29

Líkur á orkuskorti eftir tvö ár að óbreyttu

Landsnet telur líkur á aflsskorti í íslenska raforkukerfinu eftir tvö ár ef raforkukerfið verður óbreytt. Miðað við raforkuspá er talið að virkja þurfi 140 MW til viðbótar á næsta áratug svo anna megi aukinni orkuþörf almennings og fyrirtækja.
16.07.2015 15:42

Mikilvægt skref fyrir Hafnfirðinga

Stórum áfanga var náð nýlega þegar samkomulag var undirritað um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis Landsnets hf. innan Hafnarfjarðar. Í samkomulaginu felst að línur við byggð verða fjarlægðar, aðrar settar í jörð og Ísal-lína flutt fjær byggð á lægri og minna áberandi möstur.
09.07.2015 10:32

Hafnafjörður og Landsnet semja

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Guðmundur I. Ásmundson forstjóri Landsnets skrifuðu í dag undir samkomulag um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis fyrirtækisins innan Hafnarfjarðar.
09.07.2015 10:27

Hluti Suðurnesjalínu 2 í jörðu

Sá hluti Suðurnesjalínu II sem tengist Hamranesi í Hafnarfirði verður í jörðu og aðra línu rifnar eða færðar fjær byggð, samkvæmt samkomulagi sem Hafnarfjarðarbær og Landsnet gengu frá í dag. Íbúar í Vallahverfi í Hafnarfirði kvörtuðu undan sjón- og hljóðmengun af tengivirkinu í Hamranesi og raflínum sem liggja frá því. Hamraneslínu 1 og 2 verða rifnar, ÍSAL línur 1 og 2 sem liggja frá Hamranesi að Straumsvík verða færðar fjær byggð og sá hluti Suðurnesjalínur II sem liggur næst Hamranesi verður í jörðu.
09.07.2015 10:25

Hamraneslínur í Hafnarfirði verða rifnar

Sá hluti Suðurnesjalínu tvö sem tengist Hamranesi í Hafnarfirði verður í jörðu og aðrar línur rifnar eða færðar fjær byggð, samkvæmt samkomulagi sem Hafnarfjarðarbær og Landsnet gengu frá í dag.
06.07.2015 12:47

Sátt að nást um Suðurnesjalínu

Bæjarstjóri Hafnarfjarðar býst við að samkomulag takist í þessari viku um flutning Suðurnesjalínu og að framkvæmdaleyfi verði gefið út í framhaldinu. Íbúar í Vallahverfi mótmæltu lagningu línunnar eins og hún átti upphaflega að vera.
06.07.2015 11:23

18 risakefli með jarðstrengjum flutt í Fitjalínu 2 til Helguvíkur

Áætlað er að hefja lagningu Fitjalínu 2, 132 kílóvolta (kV) jarðstrengs frá Fitjum til Helguvíkur, í þessari viku. Framkvæmdir við slóðagerð, þveranir og skurðgröft hófust í maíbyrjun og fyrir helgi voru 18 risakefli með jarðstrengsefni, sem hvert vegur um 17 tonn, flutt með stórum trukkum frá Sundahöfn út á Reykjanes.
06.07.2015 10:36

Væntir samkomulags um flutning Suðurnesjalínu

Bæjarstjórinn í Hafnarfirði vænti þess að samkomulag takist í þessari viku um flutning Suðurnesjalínu og að framkvæmdaleyfi verði gefið út í framhaldinu. Íbúar í Vallahverfi mótmæltu lagningu línunnar eins og hún átti upphaflega að vera.
02.07.2015 14:13

Kröfur um eignarnámsbætur „fráleitar“

Landeigendur í Hvassahrauni vilja tæpar 500 milljónir í eignarnámsbætur vegna raflína. Landsnet er í startholunum með framkvæmdir, en raflínur liggja þvert yfir mögulegt flugvallarstæði.
30.06.2015 11:51

Suðurnesjalínan stendur

Heimilt er að taka landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að leggja þar háspennuraflínu. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í dag og sló því föstu að það væri mikilvæg framkvæmd í almannaþágu að koma upp raflínunni.
30.06.2015 10:53

Heimilt að taka Reykjanesskaga eignarnámi

Heimilt er að taka landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að leggja þar háspennuraflínu. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í dag og sló því föstu að framkvæmdin væri mikilvæg í almannaþágu.
27.06.2015 10:12

Rafstrengir lagðir í jörð

Verktakar á vegum Landsnets leggja í sumar 41 kílómetra langa rafstrengi í jörð á milli Selfoss og Þorlákshafnar og Hellu og Hvolsvallar.
27.06.2015 09:39

Byggingar helmingur af kostnaði

Byggja þyrfti flugskýli, flugstöð og slökkvistöð. Kostnaðurinn við að byggja nýjan innanlandsflugvöll í Hvassahrauni er í skýrslu stýrihóps um flugvallarkosti á höfuðborgarsvæðinu áætlaður 22,3 milljarðar. M.a. þyrfti að setja háspennulínur í jörðu í Hvassahrauni.
26.06.2015 10:19

Framkvæmdir hafnar við Selfoss- og Hellulínu

Framkvæmdir eru hafnar við lagningu tveggja 66 kV jarðstrengja Landsnets á Suðurlandi, Selfosslínu 3 og Hellulínu 2. Strengirnir eru samtals um 41 km að lengd og auka bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi raforku á Suðurlandi en ráðgert er að spennusetja þá síðar á árinu.
22.06.2015 09:55

Brenna olíu til að brugga bjór

Iðnfyrirtæki á Norður- og Austurlandi eru nú mörg hver búin að koma sér upp olíukötlum til raforkuframleiðslu.
20.06.2015 10:00

Aftur til fortíðar

Forsvarsmenn Landsnets hafa lengi talað fyrir daufum eyrum um mikilvægi þess að styrkja dreifikerfi raforku um landið, sem sé engan veginn nógu sterkt.
19.06.2015 10:03

Fyrirtæki fá forsmekkinn

Húsvíkingar hafa fengið forsmekkinn af ávinningi þess að byrjað er að virkja á Þeistareykjum og iðnaðaruppbygging er að hefjast á Bakka
18.06.2015 10:08

Aftur til fortíðar

Forsvarsmenn Landsnets hafa lengi talað fyrir daufum eyrum um mikilvægi þess að styrkja dreifikerfi raforku um landið, sem sé engan veginn nógu sterkt.
18.06.2015 10:06

Flutningskerfið á Norðurlandi sprungið

Ástand orkumála er farið að standa atvinnuuppbyggingu á stórum hluta landsbyggðarinnar fyrir þrifum. Fyrirtæki koma sér upp eigin raforkuframleiðslu og brenna olíu til að halda starfsemi gangandi á álagstímum.
16.06.2015 10:10

Hátt í 800 störf vegna kísilvers á Bakka

Hátt í átta hundruð störf verða til við framkvæmdir vegna byggingar á kísilveri PCC á Bakka. Breyta þarf höfninni á Húsavík og grafa kílómeters löng jarðgöng, byggja jarðvarmavirkjun og flutningslínur fyrir raforkuna svo ekki sé minnst á kísilverið
15.06.2015 09:13

Hátt í átta hundruð störf verða til

Hátt í átta hundruð störf verða til við framkvæmdir vegna byggingar á kísilveri PCC á Bakka. Breyta þarf höfninni á Húsavík og grafa kílómeterslöng jarðgöng svo fátt eitt sé nefnt.
10.06.2015 15:12

Lagning jarðstrengja kostar 578 milljónir

Framkvæmdir eru hafnar við lagningu tveggja 66 kílóvatta jarðstrengja Landsnets á Suðurlandi, Selfosslínu 3 og Hellulínu 2. Selfosslína er á milli Selfoss og Þorlákshafnar, en Hellulínan milli Hellu og Hvolsvallar.
09.06.2015 15:06

Álverið sem varð að kís­il­veri

Tíu ára óvissuferðalag um framtíðaráform atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík virðast nú á enda. Uppbygging er hafin og allir endar að verða fullhnýttir varðandi uppbyggingu kísilvers.
09.06.2015 08:42

Framkvæmdir hafnar við jarðstrengslagnir Landsnets á Suðurlandi

Framkvæmdir hafnar við jarðstrengslagnir Landsnets á Suðurlandi Framkvæmdir eru hafnar við lagningu tveggja 66 kV jarðstrengja Landsnets á Suðurlandi, Selfosslínu 3 og Hellulínu 2. Strengirnir eru samtals um 41 km að lengd og auka bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi raforku á Suðurlandi en ráðgert er að spennusetja þá síðar á árinu.
08.06.2015 16:13

Fyrirvörum vegna kísilvers á Bakka aflétt

Að sögn Guðmundar Inga Ásmundssonar, forstjóra Landsnets, hafa stjórn Landsnets og PCC Bakki Silicon aflétt öllum fyrirvörum vegna samnings aðilanna um flutning raforku til fyrirhugaðs kísilvers á Bakka við Húsavík.
08.06.2015 16:12

Framkvæmdin upp á 6,5 milljarða króna

„Þetta er fyrsta stóra línulagnarverkefnið í mjög mörg ár,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, um samning Landsnets og PCC Bakki Silicon um flutning raforku til fyrirhugaðs kísilvers á Bakka við Húsavík.
07.06.2015 16:05

Kís­il­veri á Bakka tryggð raf­orka

Öllum fyrirvörum vegna samnings Landsnets og PCC Bakki Silicon um flutning raforku til fyrirhugaðs kísilvers á Bakka við Húsavík hefur verið aflétt af hálfu PCC og stjórnar Landsnets.
07.06.2015 15:10

Öllum fyrirvörum aflétt vegna samkomulags Landsnets við PCC Bakki Silicon

Öllum fyrirvörum vegna samnings Landsnets og PCC Bakki Silicon um flutning raforku til fyrirhugaðs kísilvers á Bakka við Húsavík hefur verið aflétt af hálfu PCC og stjórnar Landsnets. Orkuafhending miðast við nóvembermánuð 2017 og fer undirbúningur framkvæmda nú á fullan skrið hjá Landsneti.
04.06.2015 16:06

Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði

Mikill fjöldi umsagna barst skipulagsyfirvöldum í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðrar lagningar Suðurnesjalínu 2 frá Hamranesvirki í Vallahverfi í Hafnarfirði að bæjarmörkum við Sveitarfélagið Voga.
03.06.2015 13:30

Samið um tengivirki í Helguvík

Landsnet hefur undirritað samkomulag við Rafeyri um uppsetningu á háspennubúnaði í nýju tengivirki Landsnets í Helguvík. Samningurinn hljóðar upp á 129 milljónir króna og er miðað við að framkvæmdum verði að fullu lokið í janúar 2016.
02.06.2015 13:28

Millj­óna­samn­ing­ur í Helgu­vík

Landsnet og Rafeyri ehf hafa undirritað 129 milljón króna samning um uppsetningu á háspennubúnaði í nýju tengivirki Landsnets í Helguvík.
31.05.2015 13:28

Hreinar línur í ómetanlegri náttúru

Alþingi samþykkti í þessari viku tvö afar mikilvæg mál sem ætlað er að styrkja nauðsynlega uppbyggingu raforkukerfisins og skapa um hana meiri sátt en verið hefur. Annars vegar er um að ræða ályktun Alþingis um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína og lagningu raflína og hins vegar breytingar á raforkulögum um kerfisáætlun Landsnets.
31.05.2015 13:24

Að leiða mál í jörð

Aðsend grein eftir Sigríði Ásthildi Andersen. Það eru tveir kostir við dreifingu rafmagns hér á landi og hvorugur gallalaus. Rafmagnslínur í lofti rjúfa útsýni og geta á sumum svæðum eyðilagt upplifun manna af náttúrunni þótt vissulega geti háspennumöstur verið hin mestu listaverk.
26.05.2015 13:54

Akureyri leggst gegn nýju umhverfismati

Landvernd hefur sent bréf til Skipulagsstofnunar þar sem óskað er eftir nýju umhverfismati á raflínum Landsnets til Bakka. Akureyrarkaupstaður telur tillöguna skaða Norðurþing og koma allt of seint fram.
21.05.2015 16:11

Umfangsmiklar skipulagsbreytingar hjá Landsneti

Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Landsneti 1. júní næstkomandi þegar nýtt skipurit tekur gildi. Fimm meginsvið verða til og breytingar eru gerðar á framkvæmdastjórn. Í stað fjögurra rekstrardeilda áður og fimm stoðsviða skiptist starfsemi Landsnets nú í fimm meginsvið sem eru stjórnunarsvið, fjármálasvið, þróunar- og tæknisvið, framkvæmda- og rekstrarsvið og kerfisstjórnunarsvið.
21.05.2015 16:10

Nýtt skipulag hjá Landsneti

Nýtt skipurit mun taka gildi hjá Landsneti 1. júní nk. og er þetta gert í kjölfar umfangsmikillar stefnumótunarvinnu, segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
20.05.2015 15:59

ESA samþykkir samninga vegna kísilvers á Bakka

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að samningar Landsvirkjunar og Landsnets við PCC Bakki Silicon frá því í mars 2015 feli ekki í sér ríkisaðstoð
20.05.2015 15:55

Samn­ing­ur fól ekki í sér rík­isaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að samningar Landsvirkjunar og Landsnets við PCC Bakki Silicon frá því í mars 2015 feli ekki í sér ríkisaðstoð.
20.05.2015 11:54

Telja úrskurð fordæmisgefandi

Landsnet fagnar úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem fyrirtækinu er gert að skoða jarðstreng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð.
20.05.2015 10:56

Raforkusamningar fela ekki í sér ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA hefur úrskurðað að raforkusamningar vegna fyrirhugaðra kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík feli ekki í sér ríkisaðstoð. Bæjarstjóri Norðurþings segir að nú þurfi fulltrúar verksmiðjunnar að taka lokaákvörðun um verkefnið. Hann segist reikna með að sú ákvörðun liggi fyrir 2. júní.
19.05.2015 13:07

Bindi enda á and­stöðu við jarðstrengi

Landvernd væntir þess að úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um Kröflulínu marki endalok áralangrar andstöðu Landsnets við kröfu almennings um jarðstrengi og fyrirtækið verði knúið til að taka jarðstrengi til umhverfismats í verkefnum í framtíðinni.
16.05.2015 08:25

Hafna fordæmisgildi

Landsnet telur niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um Kröflulínu 3 ekki hafa fordæmisgildi gagnvart umhverfisáhrifum framkvæmda sem þegar er lokið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Í úrskurðinum kemur meðal annars fram að í matsskýrslu hefði átt að meta umhverfisáhrif af jarðstrengjum jafnt sem loftlínu á einstaka köflum og telur Landvernd að það sé fordæmisgefandi gagnvart framtíðarlínulögnum og endurupptöku á mati sem áður hefur farið fram.
16.05.2015 08:20

Úrsk­urður hef­ur ekki for­dæm­is­gildi

Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála tekur ekki til mats á umhverfisáhrifum framkvæmda sem þegar er lokið og hefur ekkert fordæmisgildi hvað slíkar framkvæmdir varðar, segir Landsnet varðandi matsáætlun Kröfulínu 3.
15.05.2015 07:55

Lögmaður Landsnets segir kröfurnar óraunhæfar með öllu

Þórður Bogason, lögmaður Landsnets, telur ekki að nýfallinn dómur muni seinka framkvæmdum við Suðurnesjalínu 2. Í dóminum fengu landeigendur aftur umráð yfir jörðum sínum þangað til Landsnet greiðir eignarnámsbætur.
15.05.2015 07:53

Seinkar ekki framkvæmdunum

Landsnet missir umráð eignarnuminna jarða aftur til landeigenda þangað til eignarnámsbætur verða ákveðnar og greiddar.
14.05.2015 10:08

Tímamótadómur í hæstarétti

Hæstiréttur dæmdi í gær að Landsnet megi ekki hefja framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 á landi, sem tekið var eignarnámi, á Vatnsleysuströnd.
13.05.2015 01:28

Landsnet má ekki hefja framkvæmdir

Landsnet má ekki hefja framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 á landi sem tekið var eignarnámi á Vatnsleysuströnd. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar. Lögmaður landeigenda segir þetta áfangasigur.
12.05.2015 13:31

Náttúrupassi fyrir Landsnet

Nú einhverja nóttina undir þinglok stendur til að koma í gegnum þingið lagafrumvarpi og þingsályktunartillögu.
11.05.2015 11:05

Op­in­ber útboð á sam­eig­in­leg­an vef

Nýr vefur um útboð á vegum hins opinbera hefur verið opnaður en markmið hans er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um fyrirhuguð innkaup á vegum opinberra aðila með því að birta á einum stað auglýsingar um opinber útboð.
07.05.2015 15:37

Leggja til breytt eignarhald á Landsneti

Ekki er brýn þörf í nánustu framtíð á að breyta eignarhaldi Landsnets að mati Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þetta segir hún í skriflegu svari til Viðskiptablaðsins vegna greinargerðar nefndar um möguleika á breytingum á eignarhaldi Landsnets sem birt var í fyrradag.
07.05.2015 15:30

PCC býr í haginn á lóð sinni á Bakka

Undirbúningsframkvæmdir eru hafnar við iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík með lagningu vegar frá þjóðvegi að lóð fyrirhugaðs kísilvers PCC.
07.05.2015 13:54

"Við eigum að verja landið"

Ólafur Valsson, fyrrverandi eftirlitsmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, reynir að verja land í Öxnadal fyrir umdeildum raflínum, en er gáttaður á vinnubrögðum Umhverfisstofnunar. Land hans er hluti af stærra svæði sem er á náttúruminjaskrá, en lítið gengur að fá það friðlýst hjá stofnuninni sem hefur það hlutverk.
07.05.2015 13:46

Um Suðurnesjalínu 2

Margrét Guðnadóttir Íbúar og landeigendur á Vatnsleysuströnd hafa árum saman barist gegn því að Landsnet hf. leggi um sveitarfélagið okkar, sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar (Sv. Vogar) 17,5 km langt og allt að 30 metra hátt loftlínubákn .
06.05.2015 12:56

20 milljörðum fjárfest í gagnaver

Eyjólfur fjallaði um það af hverju Ísland hentar vel til uppbyggingar gagnavera og nefndi meðal annars náttúrulegu kælinguna sem hefur bein áhrif á rekstrarkostnað fyrirtækjanna sem þurfa að kaupa minni orku til kælingar á vélbúnaði en víða annars staðar.
03.05.2015 12:52

Tvær sviðsmyndir

Stærsta verkefni Landsnets við að byggja upp raforkukerfið er uppbygging flutningskerfis raforku á stöðum þar sem byggð er dreifðari.
03.05.2015 12:50

Ekki fyrirkomulag til framtíðar

Um áramótin tók Guðmundur Ingi Ásmundsson við starfi forstjóra Landsnets en Þórður Guðmundsson hafði sinnt starfinu frá stofnun þess.
02.05.2015 12:43

Fjárfesting í gagnaverum 20 milljarðar á 5 til 6 árum

Gagnaver á Íslandi nýta 20 megavött af orku og kaupa rafmagn fyrir um 1,4 milljarða árlega. Föst og afleidd störf eru um 300. Græn orka og náttúruleg kæling gera Ísland að góðum kosti til uppbyggingar gagnavera.
01.05.2015 12:47

Þingmál: Engar raflínur í jörð

Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að koma rafmagnslínum í jörð til að draga úr neikvæðum sjónrænum áhrifum þeirra.
30.04.2015 14:04

Hagkvæmasti kosturinn ekki sjálfsagður

Um áramótin tók Guðmundur Ingi Ásmundsson við starfi forstjóra Landsnets en Þórður Guðmundsson hafði sinnt starfinu frá stofnun þess. Fyrirtækið fagnar í ár 10 ára afmæli sínu en óhætt er að segja að verkefnin og tækifærin fram undan hafi sjaldan verið fleiri: styrking raforkukerfisins, breytingar úr loftlínum í jarðstrengi og hugsanleg verkefni tengd sæstreng.
30.04.2015 14:03

Ný varaaflstöð Landsnets

Ný varaaflstöð Landsnets var tekin í notkun á þriðjudaginn við hátíðlega athöfn þar sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, var viðstödd. Verkið tók rúm tvö ár og kostaði um 1,5 milljarða samkvæmt tilkynningu frá Landsneti.
30.04.2015 14:02

Jarðstrengur tilbúinn í haust

Landsnet og verktakafyrirtækið Ístak undirrituðu í gær samning um lagningu jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur.
30.04.2015 13:58

Heimsókn til Landsnets

Landsmenn ganga ávallt út frá því rafmagnið sé klárt í veggnum þegar kveikja þarf ljós ræsa tölvuna eða hlaða farsímann.
29.04.2015 15:38

Byrjað að grafa fyrir strengnum í næstu viku

Landsnet undirritaði í dag samkomulag við ÍSTAK um lagningu jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur og er miðað við að framkvæmdum verði að fullu lokið haustið 2015.
29.04.2015 15:32

Landsnet semur við Ístak

Landsnet undirritaði í dag samkomulag við ÍSTAK um lagningu jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur og er miðað við að framkvæmdum verði að fullu lokið haustið 2015.
29.04.2015 13:02

Varaaflstöðin formlega tekin í notkun

Mikilvægum áfanga í að auka orkuöryggi á Vestfjörðum var fagnað í Bolungarvík í gær. Þá tók Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra formlega í notkun nýja varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Bolungarvík og snjallnetskerfi fyrir Vestfirði – sem er samheiti yfir ýmsar tækninýjungar á sviði flutnings og dreifingar raforku á svæðinu.
29.04.2015 12:40

Ný varaaflstöð á Vestfjörðum

Ný varaaflstöð Landsnets á Vestfjörðum var formlega tekin í notkun í Bolungarvík í gær. Alls hefur Landsnet fjárfest fyrir rúma þrjá milljarða í bættu orkuöryggi vestra á liðnum árum.
29.04.2015 10:50

Nýja varaaflstöðin í Bolungarvík formlega vígð í gær

Nýja varaaflstöðin í Bolungarvík formlega vígð í gær Ný varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða og snjallnetskerfi fyrir Vestfirði, voru tekin í notkun í gær. Þar með er lokið tveggja ára vinnu við að bæta orkuöryggi á Vestfjörðum.
29.04.2015 06:33

Raforkuöryggi Vestfjarða verið stórbætt

Raforkuöryggi á Vestfjörðum hefur stóraukist með nýrri varaaflstöð í Bolungarvík. Stöðin var tekin formlega í notkun í gær og er það stór áfangi í átaki Landsnets til að efla afhendingaröryggi raforku í fjórðungnum.
29.04.2015 00:04

Stóraukið öryggi í raforkumálum vestfirðinga

Öryggi íbúa á norðanverðum Vestfjörðum í raforkumálum jókst til muna í gær þegar vígð var ný og öflug varaaflstöð í Bolungarvík. Vestfirðingar sem oft eru einangraðir yfir verstu vetrarmánuðina hafa um árabil búið við mikið óöryggi hvað varðar raforku.
19.04.2015 19:12

Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin

Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd, hálendið eigi ekki að vera einkaland jeppamanna og fjallaferðafélaga.
18.04.2015 19:03

Byggja tengivirki fyrir Landsnet

Landsnet undirritaði í gær samkomulag við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) um byggingu á nýju tengivirki Landsnets í Helguvík. Samningurinn hljóðar upp á 341 milljón króna og er miðað við að framkvæmdum verði að fullu lokið í árslok 2015.
17.04.2015 19:19

Aðgangur að tryggu rafmagni forsenda lífsgæða

Aðgangur að tryggu rafmagni er forsenda lífsgæða í nútímasamfélagi og það er vilji Landsnets að ná fram sem víðtækastri sátt um framtíðarfyrirkomulag raforkuflutninga sagði forstjóri Landsnets þegar hann kynnti nýjar áherslur í rekstri félagsins á vorfundi þess á dögunum.
17.04.2015 19:17

Stefnumótun stjórnvalda á lokastigi

Iðnaðar- og viðskiparáðherra væntir þess að frumvarp til laga um breytingar á raforkulögum er varðar kerfisáætlun Landsnets og þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína verði afgreidd frá Alþingi á næstu dögum yfirstandandi vorþings.
17.04.2015 19:15

Rafstrengur frá Nexans flytur orkuna til Helguvíkur

Árlega ráðstafar Nexans álitlegum hluta hagnaðar fyrirtækisins til að endurbæta framleiðsluaðferðir sínar með það að markmiði að lágmarka óæskileg áhrif þeirra á umhverfi og náttúru.
17.04.2015 19:11

Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað

Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Nýr vegur yfir Sprengisand verður því líklega ekki á samgönguáætlun sem lögð er fram til 12 ára. Drög að tillögu að matsáætlun eru til meðferðar hjá Skipulagsstofnun en þeirri vinnu verður hætt.
17.04.2015 19:00

Samið um tengivirki í Helguvík

Landsnet undirritaði í dag samkomulag við Íslenska aðalverktaka um byggingu á nýju tengivirki Landsnets í Helguvík sem fengið hefur nafnið Stakkur.
15.04.2015 15:47

Reykjavíkurborg kaupir land undir gagnaver

Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers þar sem tengivirki Landsnets er þar rétt hjá .
15.04.2015 15:40

Lagning Suðurnesjalínu 2 gæti tafist um eitt ár

Lagning Suðurnesjalínu 2 gæti tafist um eitt ár. Hafnarfjarðarbær vill að áður verði samið um að fjarlægðar verði þrjár aðrar loftlínur yfir Vallarhverfi. Þetta segir forstjóri Landsnets.
13.04.2015 14:48

Rafmagn skammtað sums staðar á landinu

Rafmagn er nú skammtað í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi. Flutningslínan frá Vegmótum til Ólafsvíkur er biluð við Furubrekku í Staðasveit.
12.04.2015 14:53

Raforkuflutningskerfi landsins bágborið

Ekki er hægt að tengja nýjar virkjanir inn á raforkuflutningskerfi landsins því það er svo bágborið, segir verkefnastjóri rammaáætlunar hjá Orkustofnun. Hægt sé að halda áfram raforkuuppbyggingu í landinu, en í nánustu framtíð sé ekki verið að horfa til eins stórra virkjanna og við Kárahnjúka.
11.04.2015 14:50

Mótmæla háspennulínu

Ríflega níu hundruð íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa mótmælt fyrirhugaðri háspennulínu. Formaður skipulagsráðs Hafnarfjarðarbæjar, segir að ekki verði tekin afstaða til beiðni Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrr en niðurstaða fæst í samningaviðræður um að þrjár aðrar háspennulínur í lofti verði fjarlægðar.
10.04.2015 15:55

Jarðstrengur yfir Sprengisand mögulegur í tengslum við sæstreng

Eins og staða flutningskerfis raforku hér á landi er nú koma flutningstakmarkanir í veg fyrir staðsetningu nýrra meðalstórra fyrirtækja utan suðvesturhluta landsins, nema í Þingeyjarsýslum þar sem aukin orkunotkun er möguleg í samræmi við aukna orkuvinnsla á svæðinu.
10.04.2015 15:50

Orkutap kostar 3-10 milljaráa króna á ári

Takmarkanir sem ófullnægjandi meginflutningskerfi raforku setja stuðla að orkusóun. Á vorfundi Landsnets í gær kom fram að áætlað fjárhagslegt tap þjóðarinnar hlypi á 3-10 milljörðum árlega og færi vaxandi.
10.04.2015 15:48

Aldrei verður sátt um loftlínu

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að taka verði tillit til mikilvægis atvinnugreinarinnar „Það er kominn tími til að settur sé verðmiði á þau óefnislegu gæði sem í ósnortinni íslensku náttúru felast," sagði Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, í ávarpi á vorfundi Landsnets í gær.
10.04.2015 15:46

Aldrei sátt um línu yfir hálendi íslands

Sátt um styrkingu flutningskerfis raforku með háspennulínu yfir hálendi Íslands um Sprengisand mun aldrei nást við Samtök ferðaþjónustunnar - sem eru til tals um jarðstreng. Efnahagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir Ísland er slíkt að stórar ákvarðanir um framtíð íslenskrar náttúru á að taka með hagsmuni greinarinnar í huga.
10.04.2015 15:44

Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið

„Hvað varðar lagningu háspennulínu yfir hálendi Íslands, næst aldrei sátt við ferðaþjónustuna um það," sagði Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á vorfundi Landsnets í gær þar sem fjallað var um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi og nýjar áherslur Landsnets í því samhengi.
10.04.2015 15:06

Milljarðar tapast vegna annmarka á flutningskerfi

Það er vilji Landsnets að ná fram sem víðtækastri samfélagssátt um framtíðarfyrirkomulag raforkuflutninga og uppbyggingu meginflutningskerfisins þannig að allir, almenningur jafnt sem atvinnulíf, hafi öruggan aðgang að tryggu rafmagni sem er forsenda lífsgæða í nútímasamfélagi.
10.04.2015 15:03

Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið

Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF.
10.04.2015 15:01

Vorfundur Landsnets

Af hálfu Samtaka ferðaþjónustunnar verður aldrei sátt um háspennulínu yfir hálendi Íslands að því er fram kom á vorfundi Landsnets í gærmorgun
09.04.2015 15:57

Ný sjónarmið viðruð á vorþingi Landsnets

Fjárhagslegt tap af lélegu dreifikerfi raforku í landinu er áætlaðir 3 til 10 milljarðar króna en fyrirhuguð uppbygging dreifikerfisins hefur víða sætt harðri gagnrýni um leið og gerðar eru kröfur um orkuöryggi.
09.04.2015 15:12

Millj­arðatap vegna kerf­is­galla

Áætlað fjárhagslegt tap þjóðarinnar vegna annmarka á raforkuflutningskerfinu hleypur á 3 til 10 milljörðum á ári og fari vaxandi.
09.04.2015 09:05

Segir óvissu um tekjugrundvöll Landsnets

Ekki liggur fyrir hver arðsemi og tekjurammi Landsnets á að vera, þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir því að það sé gert fimm ár fram í tímann
09.04.2015 08:50

Tveir kostir: Byggðalína eða hálendisleið

Tvær leiðir koma, að mati Landsnets, til greina til að styrkja og byggja upp meginflutningskerfi raforku á Íslandi. Annars vegar styrking byggðalínuhringsins, hins vegar hálendisleið þar sem valkostir eru loftlína alla leið, eða loftlína með allt að 50 kílómetra jarðstreng.
08.04.2015 14:55

Landsnet orðið 10 ára

Landsnet kynnir nýjar áherslur í rekstri félagsins á opnum vorfundi um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi í fyrramálið, 9. apríl.
04.04.2015 14:58

Vilja ekki að Landsnet fái framkvæmdaleyfi

Tæplega 700 manns hafa skrifað undir mótmælayfirlýsingu á vegum íbúa og fasteignaeigenda í Vallahverfi í Hafnarfirði gegn umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.
04.04.2015 09:41

Raflínur liggja lágt vegna snjóa

Víða liggja raflínur lágt á hálendi Íslands vegna mikilla snjóalaga. Með hækkandi sól aukast ferðalög á fjöllum og getur því skapast mikil hætta á svæðum þar sem sleðamenn eru á ferðinni.
26.03.2015 17:37

Landsnet og PCC semja

Landsnet og PCC hafa undirritað nýtt samkomulag um raforkuflutninga vegna kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík. Samningurinn hefur verið sendur Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og gerir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, fastlega ráð fyrir því að ESA samþykki samninginn.
25.03.2015 16:41

Aðhefst ekkert

Landsnet aðhefst ekkert vegna kröfu Landverndar um að gert verði nýtt umhverfismat fyrir raflínur frá Kröflu að Bakka við Húsavík. Þetta segir forstjóri Landsnets og telur ekki miklar líkur á að kröfur Landverndar nái fram að ganga.
25.03.2015 13:45

Fel­ur ekki í sér rík­isaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag komist að þeirri niðurstöðu að samningar United Silicon við Landsvirkjun um kaup raforku annars vegar og við Landsnet um flutning raforku hins vegar, feli ekki í sér ríkisaðstoð.
25.03.2015 13:40

"STÖÐUGT SUÐ FRÁ RAFLÍNUNUM"

Jón Arnar Jónsson, formaður nýstofnaðra íbúasamtaka á Völlunum í Hafnarfirði, segir íbúa þreytta á aðgerðaleysi þegar kemur að jarðlagningu Hamraneslínu, en lofað var að línan yrði farin árið 2009. „Þeir sem keyptu lóðir næst línunni fóru á kynningarfund vegna lóðakaupanna hjá bænum og þar var lofað að allar línur yrði farnar árið 2009.
23.03.2015 17:04

Raforkukerfið er dragbítur

Bæjarstjórn Ísafjarðar segir raforkukerfið á Vestfjörðum dragbít á samfélagsþróun. Skorað er á Landsnet og ríkisstjórnina að bæta raforkuöryggi með hringtengingu háspennulína um Djúp, milli Ísafjarðar og Hólmavíkur.
23.03.2015 15:38

Úttekt getur tekið langan tíma

Langan tíma getur tekið fyrir Skipulagsstofnun að skera úr um hvort forsendur hafi breyst fyrir byggingu á 220 kílóvolta háspennulínum frá Kröfluvirkjun að Bakka við Húsavík. Á meðan heldur Landsnet sínu striki við undirbúning framkvæmda.
22.03.2015 17:13

Íbúar á Völlunum ósáttir vegna svikinna loforða um niðurrif háspennulína

„Það hefur ekkert gerst enda Landsnet dregið lappirnar og bærinn ekki staðið í lappirnar varðandi það að fá háspennulínurnar í jörðu og svo er þetta nýjasta útspil að bæta við nýrri línu,“ segir Jón Arnar Jónsson, formaður íbúasamtakanna Vallabúar sem voru stofnuð í síðustu viku af íbúum á Völlunum.
21.03.2015 17:17

Krefjast nýs umhverfismats vegna kísilvers

Landvernd krefst þess að fram fari nýtt umhverfismat vegna raflína frá Kröflu að Bakka. Framkvæmdastjóri Landverndar segir að raforkuþörf kísilvers sé aðeins einn tíundi þess sem álver hefði þurft og því sé ekki lengur þörf fyrir jafn umfangsmiklar framkvæmdir við raflínulagnir og áður.
19.03.2015 17:19

Raflínustrengur til Norðurlands

Tilefni þessarar greinar er umræðuþáttur á RÚV 2. mars sl. sem undirritaður varð sannast að segja furðu lostinn við að horfa á. Þátttakendur virtust allir, að undanteknum einum, vera mótfallnir því, að lagður yrði rafmagnsstrengur um hálendi landsins til Norðurlands, en skortur er þar á rafmagni til eflingar ýmiskonar at vinnuuppbyggingu, sem og til almennra nota.
18.03.2015 10:20

Raftnagns laust víða

Á annan tug staurastæða brotnaði í óveðrinu sem geisaði um landið sl. laugardag, þar af ellefu í Ísafjarðarlínu efst í Tungudal, segir í tilkynningu á heimasíðu Landsnets. Nóg var að gera á laugardagsmorgun hjá stjórnstöð Landsnets þegar óveðrið skall á en mikið var um truflanir og útleysingar víðsvegar um landið vegna samsláttar.
17.03.2015 10:19

Segja tímabært að styrkja línuna

Þrátt fyrir umfangsmiklar truflanir og útleysingar í raforkukerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið á laugardag varð tjón á mannvirkjum minna en útlit var fyrir. Þetta kemur fram á heimasíðu Landsnets.
17.03.2015 10:16

Tug­ir staura­stæða brotnuðu

Tjón á mannvirkjum Landsnets urðu minni en útlit var fyrir í óveðrinu sem gekk yfir landið á laugardag þrátt fyrir umfangsmiklar truflanir og útleysingar í raforkukerfi fyrirtækisins.
15.03.2015 10:16

Rafmagn komið í lag

Allir raforkunotendur á Vesturlandi og Kjós eiga nú að vera komnir með straum eftir erfiðan dag í gær. Miklar rafmagnstruflanir voru víða um land sökum óveðursins, einkum á Vesturlandi þar sem byggðarlína fór í sundur.
14.03.2015 10:23

Rafmagnstruflanir

Rafmagn fór af í Grundarfirði og Búðardal í morgun vegna veðurofsans. Miklar rafmagnstruflanir hafa verið í gangi út um allt land og mældust 11 truflanir á sex klukkustundum í morgun en meðalfjöldi truflana í mánuði eru á bilinu 6-7.
14.03.2015 10:21

Ótrúlegt álag í dag

Mikið foktjón hefur verið á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem álag á lögreglu og björgunarsveitir hefur verði gífurlegt.
14.03.2015 10:20

Byggðalín­an enn í sund­ur

Dregið hefur úr truflunum í flutningskerfi Landsnets eftir því sem veður hefur gengið niður. Byggðalínan er enn í sundur á Vesturlandi en viðgerðarflokkur frá Landsneti er kominn á staðinn og viðgerð er hafin.
14.03.2015 10:17

Landsnet á fullu að gera við brotna staura

Langt er síðan stjórnstöð Landsnets hefur brugðist við eins mörgum truflunum á jafn skömmum tíma og í dag. Viðgerðarflokkur frá Landsneti er nú við Hrútatungulínu I sunnan Borgarnes og freista þess að gera við byggðalínu sem fór þar í sundur. Enn eru bilanir á Mýralínu, Skorradalslínu, Hvalfjarðarlínu, Laugagerðislínu og í Brynjudal.
14.03.2015 09:42

Trufl­an­ir plaga flutn­ings­kerfið

Gríðarlegur fjöldi truflana hefur fylgt veðurhæðinni til þessa í flutningskerfi Landsnets, eða um 11 truflanir á aðeins 6 klukkustundum.
14.03.2015 09:10

Rafmagnstruflanir

Rafmagnstruflanir hafa verið víða um land í morgun í óveðrinu.
14.03.2015 09:05

Ofsaveður og ekki stætt úti

Mikið hvassviðri og vatnsveður verður um allt land í dag. Vindhviður geta farið yfir 50 metra á sekúndu en spáð er sunnanátt með meðalvindi frá 20-30 m/s fyrir hádegi. Óveðrið byrjar sunnanlands og suðaustantil og færist síðan fljótt yfir allt landið.
13.03.2015 13:08

Hvassviðri og vatnavextir

Hvassviðri geisar um landið í dag og á morgun, eins og svo oft áður í vetur. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu, segir varasamt að ferðast milli landshluta þegar veðrið verður sem verst og minnir fólk á að hreinsa frá niðurföllum til að fyrirbyggja vatnstjón.
13.03.2015 09:48

Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurs

Aukinn viðbúnaður er í stjórnstöð Landsnets vegna óveðursins sem gengur yfir landið í dag og morgun og einnig er starfsfólk Landsnets í viðbragðsstöðu, bæði á Akureyri, Brennimel í Hvalfirði og á Suðurlandi.
12.03.2015 13:13

Óttast snjóflóð í Ólafsvík

Í snjókomu síðustu daga þá hefur dregið í skafla undir Ólafsvíkurlínu eitt á Fróðárheiði. Vegna þessa varar Landsnet útivistarfólk við því að vera á ferð í nágrenni línunnar þar sem hún liggur norðan við Miðfell. Það hefur verið komið fyrir viðvörunarveifum til að vekja athygli á hættunni.
12.03.2015 11:41

Háski við raflínu vegna snjóskafla

Snjór hefur safnast í skafla undir Ólafsvíkurlínu á Fróðárheiði í snjókomu síðustu daga. Landsnet varar því útivistarfólk við að fera á ferð í nágrenni línunnar þar sem hún liggur norðan við Miðfell.
12.03.2015 11:38

Varað við snjósöfnun við Ólafsvíkurlínu á Fróðárheiði

Í snjókomu síðustu daga hefur dregið í skafla undir 66kV Ólafsvíkurlínu 1 á Fróðárheiði. Vegna þessa varar Landsnet útivistarfólk við að vera á ferð í nágrenni línunnar þar sem hún liggur norðan við Miðfell. Komið hefur verið fyrir viðvörunarveifum á þessum stað til að vekja athygli á hættunni.
04.03.2015 11:44

Undirbúningur á lokasprettinum

Landsnet hefur fengið framkvæmdaleyfi frá þremur sveitarfélögum af fjórum til að byggja Suðurnesjalínu. Viðræður standa yfir við Hafnarfjarðarbæ og þar hefur skipulags- og byggingarráð samþykkt að setja línuna í grenndarkynningu, ef Skipulagsstofnun mælir svo fyrir.
01.03.2015 08:42

Hringtengja og endurnýja lagnir

Landsnet hefur boðið út jarðvinnu og lagningu tveggja verkefna sem framundan eru á Suðurlandi. Þar ræðir um annars vegar Selfosslínu 3 og hins vegar Hellulínu 2. Línan sem kennd er við Selfoss er 25 km langur 66 kílóvolta (kV) jarðstrengur til Þorlákshafnar sem á að auka afhendingaröryggi raforku í Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfossi.
27.02.2015 08:59

Raforkulög stuða þingheim

Frumvarp til raforkulaga olli uppnámi á Alþingi í gær og kalla þurfti út þingmenn til að nægilega margir yrðu við atkvæðagreiðslu um hvort halda ætti kvöldfund.
24.02.2015 15:38

Bjóða út byggingu tengivirkis í Helguvík

Landsnet óskar nú eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang húss og spennarýma fyrir Stakk, sem er tengivirki Helguvík. Verkið felur í sér jarðvinnu og byggingu óeinangraðs stálgrindarhúss yfir rofabúnað, staðsteyptra spennarýma með stálgrindarþaki og lokun og byggingu staðsteypts einangraðs stjórnbúnaðarhúss.
22.02.2015 15:03

Evr­ópu­meist­ar­ar í notk­un kerf­is­varna

Ragnar Guðmannsson, yfirmaður stjórnstöðvar Landsnets, segir flutningskerfi raforku svo veikt hér á landi, að farið sé að tala um að Íslendingar séu orðnir Evrópumeistarar í notkun kerfisvarna og álagsstýringum kerfisins.
20.02.2015 14:54

Brýnt að styrkja raf­orku­kerfið

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist vongóð um að Alþingi muni samþykkja á þessu þingi tvö þingmál sem muni skjóta styrkari stoðum undir íslenska raforkukerfið.
20.02.2015 14:52

Segja raforkukerfið i alvarlegum vanda

Íslenska raforkukerfið er í alvarlegum og vaxandi vanda vegna hindrana sem standa í vegi fyrir uppbyggingu og viðhaldi á flutningskerfi raforku.
20.02.2015 14:50

Takmörk flutningskerfisins torvelda orkusölu

Uppbygging flutningskerfis raforku hefur ekki verið í takt við uppbyggingu virkjana og er uppsett afl nú af annarri stærðargráðu en flutningsgeta milli landshluta.
20.02.2015 14:47

Vantar meiri flutningsgetu

Ófullnægjandi flutningsgeta í raforkukerfinu er farin að hamla atvinnuuppbyggingu víða um land. Sveitastjóri Dalvíkurbyggðar telur að stjórnmálamenn láti undan þrýstihópum sem séu á móti raflínum og jarðstrengjum.
19.02.2015 14:43

Eyjafjörður verði eftirsóttur

Landsnet verður að standa sig stykkinu og leggja línur hingað sátt við Guð og menn. Til að það geti orðið verða heimamenn líka að slaka sínum staðbundnu kröfum um sjónmengun vegna raforkulína, án þess þó að slakað sé öryggiskröfum, s.s. vegna flugvalla. Það verður að fara bil beggja þessum efnum og fá skynsamlega niðurstöðu.
19.02.2015 12:51

3,8 MILLJARÐA HAGNAÐUR LANDSNETS

Landsnet hagnaðist um 3,76 milljarða króna samkvæmt rekstrarreikningi í fyrra, tæpum 600 milljónum meira en árið áður.
19.02.2015 12:49

3,7 millj­arða hagnaður hjá Landsneti

Hagnaður Landsnets nam 3,7 milljörðum króna fyrir árið 2014 og jókst um 1,5 milljarða milli ára. Í ársreikningi félagsins segir að aukinn hagnaður skýrist fyrst og fremst af lægri fjármagnsliðum en hrein fjármagnsgjöld námu um 1,5 milljarði á árinu 2014 á móti 3,8 milljörðum á árinu 2013 og lækka því um 2,3 milljarða á milli ára.
19.02.2015 12:47

Landsnet hagnaðist um 3,8 milljarða

Hagnaður Landsnets hf. samkvæmt rekstrarreikningi nam 3.762 mkr. fyrir árið 2014 samanborið við 2.183 mkr. hagnað á árinu 2013. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar.
19.02.2015 12:45

Hagnaður Landsnets 3,76 milljarðar

Hagnaður Landsnets samkvæmt rekstrarreikningi nam 3,76 milljörðum króna yfir árið 2014. Ársuppgjör Landsnets var birt í Kauphöll í morgun
16.02.2015 17:17

Fjórfalt dýrara að leggja jarðstreng

Það er fjórum sinnum dýrara að leggja tvo 50 kílómetra jarðstrengi á Sprengisandi en að leggja loftlínu með sömu flutningsgetu. Áætlaður stofnkostnaður við jarðstrenginn er 12,6 milljarðar króna. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknarhóps á vegum Landsnets.
14.02.2015 17:04

Ekki tímabært að endurmeta stefnuna

Munurinn á milli þess að leggja háspennustrengi í jörðu og lofti hefur verið að minnka vegna lækkunar á verði jarðstrengja, einkum öflugri strengja. Munurinn er þó enn þrefaldur, miðað við sömu flutningsgetu, ef miðað er við hluta af Sprengisandsleið, en tvöfaldur ef miðað er við leiðina yfir Eyjafjörð en þar er jarðstrengurinn líka styttri en loftlínan þyrfti að vera.
14.02.2015 16:38

Líkur á jarðstreng við Akureyri aukast

Líkurnar á því að lagður verði jarðstrengur sem hluti af raflínu frá Akureyri um Eyjafjörð í átt að Kröflu hafa aukist með úttekt verkefnishóps á vegum Landsnets á lagningu háspennustrengja á Íslandi.
13.02.2015 16:34

Lengd jarðstrengja mörkum háð

Jarðstrengur um Sprengisand getur að hámarki orðið 50 kílómetra langur vegna tæknilegra takmarkana í núverandi raforkukerfi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sérfræðingahóps á vegum Landsnets um lagningu jarðstrengja á hærri spennum í íslenska raforkuflutningskerfinu.
13.02.2015 16:27

Jarðstreng­ur um Sprengisand að há­marki 50 km

Í niðurstöðum rannsóknarhóps á vegum Landsnets er staðfest að jarðstrengur um Sprengisand geti að hámarki orðið 50 km langur vegna tæknilegra takmarkana í núverandi raforkukerfi.
12.02.2015 16:36

Fengu viðurkenningu fyrir snör og rétt handtök

Sérstakar viðurkenningar voru veittar á 112 daginn af Rauða krossinum á Íslandi. Ein þessara viðurkenninga fór til tveggja ungra manna á Vestfjörðum sem sýndu eftirtektaverða færni í skyndihjálp á síðasta ári. Þetta eru þeir Björgvin Matthías Hallgrímsson og Þorbjörn Guðmundsson. Þeir voru báðir starfsmenn Orkubúsins á þessum tíma. Þann 13. ágúst var Kristján Grímsson, starfsmaður Landsnets, staddur í húsi Orkubús Vestfjarða á Patreksfirði. Hann líður út af á gólfið og Björgvin sér það og nær í Þorbjörn og þeir hefja strax endurlífgun og hringja eftir aðstoð.
12.02.2015 16:24

Brýnt að ráðast strax í byggingu Suðurnesjalínu 2

Bæði Reykjanesvirkjun og virkjunin í Svartsengi voru í rekstri þegar Suðurnesjalína 1 leysti út eftir að járnplata fauk á línuna upp úr kl. 13 föstudaginn 6. febrúar sl. Mishermt hafði verið í tilkynningu frá Landsneti sl. föstudag að virkjanir á Reykjanesi hafi ekki verið í rekstri þegar Suðurnesjalína 1 bilaði og biðst Landsnet afsökunar á þessum mistökum í fréttaflutningi.
07.02.2015 11:40

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja knúin áfram með vararafmagni

Víðtækt rafmagnsleysi var á gervöllum Suðurnesjunum í kjölfar þess að bárujárnsplata fauk á rafmagnslínu við Fitjar í gær. Töluverð röskun hefur átt sér stað í ýmissi starfsemi vegna þessa. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja slapp þó vel miðað við ástand mála.
07.02.2015 11:39

Tregða í vararafstöð á Keflavíkurflugvelli

„Þegar rafmagnið sló út tók vararafstöðin við hnökralaust í flugstöðinni en það urðu svolitlar tafir á því að varaaflskerfið á flugbrautunum kæmi inn þannig að ekki var hægt að styðjast við hefðbundin flugleiðsögutæki.
06.02.2015 11:30

Tveggja tíma rafmagnsleysi

Rafmagnslaust var á öllu Reykjanesi í um tvo klukkutíma í dag. Lögreglan gat ekki fylgst með neinu og svarta myrkur varð í fangaklefa þar sem einn fangi var í haldi.
06.02.2015 11:27

Ein bárujárnsplata þurrkaði út rafmagn á heilu landshorni

Ein bárujárnsplata olli rafmagnsleysi á öllu Reykjanesi í dag sem varði í næstum tvær klukkustundir. Ekki þurfti meira til en eina bárujárnsplötu til þess að loka alþjóðlegum flugvelli en erfiðlega gekk að koma vararafali á lendingarljós og leiðsögubúnað á flugvellinum.
06.02.2015 11:25

Brýnt að byggja aðra línu sem fyrst

Upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla í dag þegar straumlaust varð á öllum Suðurnesjum var bæði í höndum HS veita og Landsnets.
06.02.2015 11:23

Suðurnesjamenn fá rafmagnið aftur

Um 21 þúsund íbúar á Suðurnesjum voru rafmagnslausir í tæpa tvo tíma í dag þegar bárujárnsplata fauk á Suðurnesjalínu 1 við Fitjar
06.02.2015 11:17

Bárujárnsplatan sem sló allt út

Meiri skemmdir reyndust á Suðurnesjalínu 1 á Fitjum eftir að bárujárnsplata fauk á hana og sló um leið út öllu rafmagni á Suðurnesjum í tæpa tvo tíma.
06.02.2015 11:14

Skemmd­ir meiri en talið var

Aðstæður voru erfiðar fyrir viðgerðarmenn sem fóru á vettvang í dag til að ná bárujárnsplötu niður af Suðurnesjalínu 1 á Fitjum
06.02.2015 11:09

Til­kynn­ing barst held­ur seint

„Ég hefði talið að það væri orkufyrirtækjanna að gefa út yfirlýsingu um rafmagnsleysið,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og segist þá eiga við HS veitur og Landsnet.
06.02.2015 11:06

Aðeins sjónflug á Keflavíkurflugvelli

Suðurnesjalína 1 leysti út á Fitjum kl 13:06 í dag og þar með varð straumlaust á öllu Reykjanesi. Ástæða bilunarinnar er að bárujárnsplata fauk á línuna og hangir föst á henni
06.02.2015 08:33

Saint Gobain horfir enn til verksmiðju á Bakka

Franska stórfyrirtækið Saint Gobain hefur enn áform um að byggja kísilkarbíðverksmiðju á Bakka við Húsavík. Framtíð verkefnisins veltur á ákvörðun þýsku fyrirtækjasamsteypunnar PCC um byggingu kísilvers á svæðinu.
02.02.2015 15:52

Nærsamfélagið verður af virkjanasköttum

Undanþágur frá fasteignaskatti fyrir raflínur, stíflur og uppistöðulón letja sveitarfélög til að leyfa virkjunarframkvæmdir og flutning raforku og hvata skortir til að nýta auðlindir á sem hagkvæmastan hátt.
31.01.2015 13:27

Dómsmál tefur ekki framkvæmdir

"Kerfisáætlun hefur enga lagalega stoð varðandi framkvæmdir hjá Landsneti." Þetta segir forstjóri fyrirtækisins. Stefna Landsnets vegna áætlunar um uppbyggingar á raforkukerfinu hafi því engin áhrif á framkvæmdir.
31.01.2015 08:55

Undrast ákæru Landverndar

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segist undrandi, aðspurður um ákvörðun Landverndar sem hefur stefnt Landsneti og krefst ógildingar á kerfisáætlun. Farið verði yfir málið með lögfræðingum fyrirtækisins strax á mánudag.
30.01.2015 08:43

Landvernd stefnir Landsneti

Landvernd hefur stefnt Landsneti fyrir héraðsdóm Reykjavíkur til ógildingar á kerfisáætlun 2014-2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd.
30.01.2015 08:35

Landvernd stefnir Landsneti fyrir dóm

Landvernd hefur höfðað mál á hendur Landsneti. Samtökin telja að lög hafi verið brotin og ógilda eigi nýjustu áætlun fyrirtækisins um uppbyggingu á flutningskerfi raforku. Landsnet undrast stefnuna.
28.01.2015 08:31

Landsnetmálið - Hafnfirðingar vilja skýr svör

Það er ekki nýtt að rafmagnslínur og slík mannvirki standi eðlilegri þróun byggðar í Hafnarfirði fyrir þrifum. Á árinu 2005 hófst undirbúningur Landsnets fyrir svokallaða suðvesturlínu en í tengslum við það opnaðist sá möguleiki að línumannvirki sem þá lágu í jaðri byggðar í Hafnarfirði yrðu færð í jörð.
26.01.2015 08:57

Reyndi á snjallnetið í fyrsta sinn

Smartnet Landnets virkaði vel í gær þegar rafmagn fór af Vestfjörðum. Þetta er í fyrsta skipti síðan varaaflstöðin í Bolungarvík var tekin í notkun í haust sem reynir á stöðina og snjallnetið sem er sjálfvirkur búnaður sem ræsir varaaflstöðina og setur inn rofa sjálfvirkt. Rafmagn var komið á fyrstu götur eftir örskamma stund.
23.01.2015 08:29

Mikil og vond óvissa í Norðurþingi

Bæjarstjóri Norðurþings segir engan vita hve lengi bygging kísilvers á Bakka geti tafist. Framkvæmdir hefjist í fyrsta lagi í vor eða sumar
21.01.2015 07:58

Verði að taka fyrir mál landeigenda

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði frá máli landeigenda á Vatnsleysuströnd á hendur Orkustofnun og Landsneti.
21.01.2015 07:56

Ásvalla­braut samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag var deiliskipulag fyrir Ásvallabraut, veg sem tengir saman Ásland og Velli, samþykkt.
19.01.2015 11:56

Háspennusmastur fært vegna flóðahættu

Háspennumastur í Sigöldulínu var flutt um 32 metra í gær því að hætta var talin á að það myndi ekki standa af sér hlaup í Þjórsá af völdum eldgoss í Bárðarbungu. Landsnet vinnur nú að fyrirbyggjandi aðgerðum af völdum flóðahættu.
19.01.2015 11:51

Framkvæmdir komast vonandi á fullt í sumar

Forstjóri Landsvirkjunar segir óhjákvæmilegt að framkvæmdir í Þingeyjarsýslum tefjist vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA á því hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum vegna kísilvers á Húsavík.
19.01.2015 11:49

Segir skipulagsvald sveitarfélaga afnumið

Frumvarp um ný raforkulög veitir hinu opinbera meiri völd til að ákveða hvar raflínur eru lagðar. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir frumvarpið ganga alltof langt og afnemi skipulagsvald sveitarfélaganna.
19.01.2015 07:54

Mastur fært um 32 metra

„Við erum að reyna að draga úr hættunni á því að það komi til rafmagnsleysis á suðvesturhorni landsins ef gjósa fer í Bárðarbungu," segir Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netrekstrar hjá Landsneti.
19.01.2015 07:52

Mastrið fært um 32 metra

„Við erum að reyna að draga úr hættunni á því að það komi til rafmagnsleysis á suðvesturhorni landsins ef gjósa fer í Bárðarbungu,“ segir Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netrekstrar hjá Landsneti.
18.01.2015 07:49

Færa mastur vegna hættu á hamfarahlaupi

Landsnet vinnur að því að færa háspennumastur í Sigöldulínu, til að bregðast við hættu á hamfarahlaupi, komi til eldgoss í Bárðarbungu.
15.01.2015 15:15

Tugir athugasemda vegna Sprengisandslínu

Samtals bárust 79 athugasemdir við fyrirhugaða lagningu vegar og háspennulínu yfir Sprengisand. Frestur til að skila inn athugasemdum rann út í nóvember.
14.01.2015 15:13

Vill frekar veg en háspennulínu

Nýjum umhverfisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur, líst ekki á áform Landsnets að leggja háspennulínu við Sprengisand og hugmyndir Vegagerðarinnar um að leggja þar veg. Hún vill hins vegar vegabætur á hálendinu, meðal annars svo að ferðamannafjöldinn dreifist betur um landið.
13.01.2015 16:26

Funduðu með fulltrúa ESA

Fulltrúar Landsvirkjunar og Landsnets funduðu með fulltrúa ESA í dag vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að hefja rannsókn á raforkusamningum við PCC
13.01.2015 15:10

Snjóflóðahætta á Tröllaskaga

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, er ekki hrifin af hugmyndum af þeim áformum Landsnets að leggja háspennulínu um Sprengisand.
13.01.2015 14:23

Hitta fulltrúa ESA í Brussel í dag

Fulltrúar frá Landsvirkjun, Landsneti og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu hitta fulltrúa ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, í Brussel í dag. Umræðuefni fundarins verður orkusamningar fyrirtækjanna við PCC.
12.01.2015 09:28

Landeigendur tapa máli

Landeigendur á Vatnsleysuströnd, sem kröfðust þess að umráðaréttur Landsnets yfir eignarnumdu landi þeirra yrði afnuminn, töpuðu málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
09.01.2015 17:44

Eldingar valda rafmagnsleysi

Viðgerðarmenn Landsnets verða að bíða af sér hættu á frekari eldingum til að geta skipt um eldingavara í spennivirkjunum við Hvolsvöll sem sprakk þegar geysiöflugri eldingu sló niður hana í gærkvöldi og olli víðtæku rafmagnsleysi. Hús á Hvolsvelli nötruðu.
08.01.2015 16:22

Fulltrúar Landsvirkjunar og Landsnets á fund ESA

Nokkur óvissa ríkir um byggingu kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík eftir að Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað að rannsaka orkusamninga fyrirtækisins við Landsvirkjun og Landsnet.
29.12.2014 08:12

Funda með fulltrúum ESA

Fulltrúar Landsvirkjunar og Landsnets munu funda með fulltrúum ESA í janúar vegna orkusamninga fyrirtækjanna við PCC. Fyrirhuguð rannsókn ESA á þessum samningum gæti seinkað ákvörðun PCC um byggingu kísilmálmverksmiðju á Bakka.
18.12.2014 08:42

Raforkuflutningur gæti orðið 50% dýrari

Þá segir í fréttinni að SA telji það óeðlilegt að sveitarfélög geti haldið endurbótum á flutningskerfi raforku í gíslingu svo árum skipti og komið þannig í veg fyrir eðlilegt orkuöryggi í öðrum landshlutum og tafið nauðsynlega uppbyggingu atvinnustarfsemi
16.12.2014 11:38

Góð mæting í opið hús hjá Landsneti í Bolungarvík

Hátt í 100 manns mættu í opið hús sem Landsnet stóð fyrir í varaaflsstöðinni í Bolungarvík í gær í tilefni þess að vinnu er nú lokið við stöðina og snjallnetskerfið á Vestfjörðum. Mikill áhugi var hjá gestum að kynna sér bæði stöðina og snjallnetið en það er samheiti yfir hinar ýmsu tækninýjungar á sviði flutnings og dreifingar raforku á svæðinu.
15.12.2014 09:54

Opið hús í varaaflstöðinni í Bolungarvík í dag

Í tilefni þess að vinnu er nú lokið við varaaflsstöðina í Bolungarvík og snjallnetskerfið á Vestfjörðum býður Landsnet Vestfirðingum og öðrum sem áhuga hafa í heimsókn í stöðina, mánudaginn 15. desember milli kl. 16-19. Heitt verður á könnunni og starfsmenn Landsnets og OV verða á staðnum.
15.12.2014 09:41

Opið hús í varaaflsstöð Landsnets

Í tilefni þess að vinnu er nú lokið við varaaflsstöðina í Bolungarvík og snjallnetskerfið á Vestfjörðum, býður Landsnet Vestfirðingum og öðrum sem áhuga hafa í heimsókn í stöðina í dag milli kl. 16-19.
13.12.2014 09:28

Umhverfismatið gæti kostað 150 milljónir

Landsnet áætlar að kostnaður fyrirtækisins við umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand nemi á bilinu 100 til 150 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna.
12.12.2014 13:09

Náttúrunni er ógnað

Þórarinn Eyfjörð. Oft hefur það verið talið til góðrar stjórnkænsku að getað hlustað eftir tíðarandanum.
12.12.2014 11:53

ESA skapar óvissu um kísilverið á Bakka

„Þetta skapar ákveðna óvissu, en við munum halda okkar striki," segir Snæbjörn Sigurðsson, verkefnastjóri Norðurþings vegna kísilvers PCC á Bakka, um þá ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) að hefja rannsókn á því hvort raforkusamningur á milli Landsvirkjunar og PCC feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð.
12.12.2014 11:40

Ekki reyndi verulega á nýja stjórnkerfið

Lítið hefur reynt á nýtt netstjórnunarkerfi Landsnets á Vestfjörðum og nýja varaaflsstöð. Þó varð útleysing á línum fyrir um þremur vikum og þá virkaði kerfið eins og til er ætlast.
11.12.2014 11:51

Rannsókn ESA á orkusamningi PCC

Bæjarstjórinn í Norðurþingi segir nauðsynlegt að eyða allri óvissu um orkusamninga við PCC vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Bakka. Hann treystir því að rannsóknin sem ESA hefur boðað á samningnum tefji verkefnið ekki frekar en orðið er.
10.12.2014 10:36

Ákvörðun ESA kemur stjórnvöldum í opna skjöldu

„Þá telur ESA miðað við fyrirliggjandi gögn vafa geta leikið á því hvort nærri 5 milljarða króna fjárfesting, sem nauðsynleg er til að tengja verksmiðju PCC og virkjunina við flutningskerfi Landsnets, kunni að fela í sér ívilnun til handa PCC sem fjármögnuð er af auknum kostnaði þeirra notenda sem fyrr.
10.12.2014 10:32

ESA efast um orkusölusamninga við PCC

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, ætlar að hefja formlega rannsókn á samningum Landsvirkjunar og Landsnets við þýska fyrirtækið PCC vegna fyrirhugaðrar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík.
08.12.2014 10:26

Hraði og dýpt flóðs var endurmetin

Einungis ein stæða, þ.e. stórt raflínumastur, er talin vera í hættu komi stórt flóð niður farveg Þjórsár í kjölfar hugsanlegra eldsumbrota í
07.12.2014 10:17

Flytja orkuna í kísilver í Helguvík

Fulltrúar Landsnets hafa samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á jarðstreng sem lagður verður milli Njarðvíkur og Helguvíkur og tengir kísilver United Silicon við orkukerfið. Samkomulagið, sem hljóðar upp á tæplega 1,3 milljónir evra, var undirritað af aðstoðarforstjóra Landsnets og fulltrúum Nexans nú í vikunni.
06.12.2014 10:15

Vandræði Landsnets

Aðstoðarforstjóri Landsnets lét hafa eftir sér í Fréttablaðinu 2. des. sl., að fyrirtækið hafi ekki getað farið í nauðsynlegar framkvæmdir vegna þess að það eru deilur um öll stærri verkefni, sem eiga að efla flutningakerfið hér á landi.
03.12.2014 16:39

Tug­ir at­huga­semda við Sprengisands­línu

Alls bárust um þrjátíu ábendingar og athugasemdir vegna matsáætlunar fyrir Sprengisandslínu. Að sögn Landsnets snúa flestar þeirra að andmælum gegn línulögn yfir hálendið en ábendingar hafi einnig borist um brýna þörf fyrirhugaðra framkvæmda.
03.12.2014 16:34

Jarðstreng­ur lagður til Helgu­vík­ur

Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á jarðstreng sem lagður verður milli Njarðvíkur og Helguvíkur og tengir kísilver United Silicon við raforkuflutningskerfið.
03.12.2014 16:29

Landsnet undirritar 200 milljóna samning

Samkomulagið hljóðar upp á tæplega 1,3 milljónir evra sem jafngildir um 200 milljónum króna. „Nú er unnið af kappi að undirbúa nýtt tengivirki í Helguvík sem rís við hlið kísilversins,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, í viðtali við Markaðinn
03.12.2014 16:27

Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon

Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið.
03.12.2014 16:22

Landsnet áætlar að tafirnar geti kostað um sex milljarða á ári

Við höfum ekki getað farið í nauðsynlegar framkvæmdir vegna þess að það eru deilur um öll stærri verkefni okkar sem eiga að efla flutningskerfið hér á landi. Þessi verkefni hafa því tafist og það má áætla að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess muni nema að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin ef ekkert verður að gert," segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets.
01.12.2014 09:06

Framkvæmdir sem hafa óafturkræf áhrif

Samtökin Landvernd, Ferðafélag Íslands, Ferðafélagið Útivist, Ferðaklúbburinn 4x4 og SAMÚT, Samtök útivistarfélaga, gengu frá sameiginlegri athugasemd við drög að matsáætlun Landsnets um fyrirhugaða 220 kílóvatta háspennulínu um Sprengisand og uppbyggðan Sprengisandsveg.
30.11.2014 11:15

Hefði óaft­ur­kræf áhrif á miðhá­lendið

Landvernd ásamt fjórum útivistarfélögum krefst þess að Landsnet og Vegagerðin falli frá áformum um háspennulínu og uppbyggðan veg um Sprengisand þar sem framkvæmdirnar hefðu mikil og óafturkræf áhrif á miðhálendið
30.11.2014 11:04

Landsnet í viðbragðsstöðu

Landsnet vinnur nú eftir viðbragðsáætlun vegna veðurútlits á vestanverðu landinu í dag. Spáð er aftakaveðri í kvöld, með hættu á seltu og krapa, sem auka líkur á truflunum í flutningskerfinu með hættu á straumleysi.
30.11.2014 10:58

Ógna fágætum verðmætum hálendisins

Landvernd, Ferðafélag Íslands, Ferðafélagið Útivist, Ferðaklúbburinn 4x4 og SAMÚT, Samtök útivistarfélaga, krefjast þess að Landsnet og Vegagerðin hætti við að leggja 220 kílóvatta háspennulínu um Sprengisand og nýjan og uppbyggðan Sprengisandsveg og dragi tillögur sínar til baka. Samtökin gera sameiginlega athugasemdir við drög að matsáætlun Landsnets.
30.11.2014 10:53

Líkur á rafmagnsleysi

Hjá Landsneti búa menn sig undir rafmagnstruflanir og hafa sent vinnuflokka út á land svo viðgerðir taki sem skemmstan tíma
28.11.2014 11:17

Veikir stöðu sveitarfélaga

Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun.
27.11.2014 11:21

Háskaleg þingsályktun

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína.
25.11.2014 17:39

Verkefnisstjórn skoðar sæstreng

Þriggja manna verkefnisstjórn hefur verið skipuð til að halda áfram þeirri vinnu sem þegar er hafin við skoðun á sæstreng milli Íslands og Bretlands.
25.11.2014 17:36

Ragnheiður: Ekki fýsilegt að velja Ísland í óvissu

Erlendir fjárfestar spyrja oft um það, þegar Ísland er skoðað sem hugsanleg staðsetning fyrir iðnað, hversu mikil raforka muni verða til staðar og aðgengileg til að mæta áframhaldandi uppbyggingu, því ekki sé fýsilegt að velja Ísland sem staðsetningu þegar óljóst er hversu mikil orka verður til stað.
25.11.2014 10:15

Ragnheiður: Sæstrengur ekki í tímaþröng

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, og Ingvar Már Pálsson, skrifstofustjóri iðnaðarráðuneytisins, skipa verkefnisstjórn sem mun halda áfram að kanna hvort hagkvæmt sé að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands.
21.11.2014 16:56

Sprengisandslína í umhverfismat

Landsnet vinnur nú að undirbúningi að umhverfismati fyrir háspennulínu milli Norður- og Suðurlands. Hér verður athyglinni beint að þessum áætlunum, þ.e. forsendunum að baki raflínunni og þeim ólíku kostum sem koma til greina og loks stuttlega vikið að ferli umhverfismatsins.
20.11.2014 11:55

Orkuauðlindin okkar

Sumir hafa lýst yfir áhyggjum af því að arðurinn af raforkuauðlindinni renni í vasa fárra og telja að aðeins útvaldir sleiki smjörið sem af stráunum drýpur
14.11.2014 15:39

Byggðalínan færð frá sjó

Flutningur byggðalínunnar lengra upp á ströndina við Jökulsárlón gekk vel, þegar loksins gafst tækifæri til að vinna verkið. „Við fórum í þetta nauðbeygðir. Það er verulegur ágangur sjávar og sjávarkamburinn ansi stutt frá línunni, þar sem styst var," segir Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netrekstrar hjá Landsneti.
14.11.2014 15:35

Lýstu andstöðu við Sprengisandsleið

Félagsmenn úr umhverfisverndarsamtökunum Landvernd voru áberandi á kynningu Landsnets og Vegagerðarinnar um mat á áhrifum háspennulínu og vegar á milli Norður- og Suðurlands, um Sprengisand. Sá hluti gestanna var ekki kominn til að kynna sér málið, hafði mótað sínar skoðanir fyrirfram, að sögn Gísla Gíslasonar landslagsarkitekts sem er verkefnisstjóri mats á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu, og lét þær í ljós í samræðum við starfsfólk.
13.11.2014 10:29

Alagsprófanir vestra lofa góðu

Álagsprófanir á svæðiskerfinu á Vestfjörðum aðfaranótt miðvikudags lofa góðu. Landsnet telur að markmið fyrirtækisins og Orkubús Vestfjarða náist og takist að stytta verulega straumleysistíma á Vestfjörðum með tilkomu nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík.
13.11.2014 10:27

Einar markaðs- og þjónustustjóri

Einar S. Einarsson hefur verið ráðinn markaðs- og þjónustustjóri Landsnets. Um nýtt starf er að ræða og mun hann stýra málefnum er snúa að þjónustu- og markaðsmálum, s.s. þróun raforkumarkaðar, markaðsáætlunum, markmiðssetningu og samhæfingu markaðs- og þjónustumála.
13.11.2014 10:13

Einar verður markaðs- og þjónustustjóri

Einar S. Einarsson hefur verið ráðinn markaðs-og þjónustustjóri Landsnets. Starfið er nýtt og mun Einar stýra öllu sem snýr að markaðsmálum og þjónustu. Einar er með Cand.oecon gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands.
12.11.2014 08:11

Raforkukerfið stóðst prófun

Síðastliðna nótt fór fram fyrsta stóra prófunin á varaaflstöð Landsnets í Bolungarvík og nýjum búnaði Landsnets, svokölluðu snjallneti.
11.11.2014 08:41

Straumtruflanir á Vestfjörðum næstu nætur vegna prófana á varaaflstöð

Straumtruflanir verða hjá flestum íbúum Vestfjarða næstu nætur. Hjá íbúum í Bolungarvík og á Ísafirði verða truflanir strax í nótt, aðfaranótt 12. nóvember, en næstu tvær nætur, aðfaranótt 13. og 14. nóvember, má gera ráð fyrir enn víðtækari truflunum á rafmagni.
11.11.2014 08:20

Rafmagnslaust í nótt

Rafmagn verður tekið af Ísafjarðarbæ norðan Dýrafjarðar, Bolungarvík og Álftafirði í nótt. Rafmagnsleysið er liður í prófunum Landsnets og Orkubúsins á nýju varaaflstöðinni í Bolungarvík og tengdum búnaði.
10.11.2014 08:18

Þrjátíu ár frá lokun byggðalínuhringsins

Starfsfólk Landsnets minntist þess með vöfflukaffi og rjómatertu í dag að 30 ár eru frá því að síðasti áfangi byggðalínuhringsins var tekinn í notkun. Lagning byggðalínunnar er eitt mesta umhverfisátak sem ráðist hefur verið í hérlendis og dró verulega úr gróðurhúsaáhrifum þegar skipt var yfir í innlenda endurnýjanlega orkugjafa í stað olíu.
08.11.2014 13:00

Straumtruflana er að vænta

Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísaf jarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember.
07.11.2014 08:49

Miðhálendið glati sérstöðu með vegi

Landvernd óttast að verði lagður nýr uppbyggður vegur um Sprengisand fylgi því bæði veitingahúsa- og gistiheimilarekstur og þar með glati miðhálendið sérstöðu sinni.
06.11.2014 14:33

Sprengisandsvegur í umhverfismati

Innanríkisráðherra segir að ekki verði lagður nýr uppbyggður vegur um Sprengisand á næstu árum. Það verði að vinna málið í sátt við ferðaþjónustuna. Vegamálastjóri segir að ástæða þess að unnið sé að umhverfismati vegarins sé sú að Landsnet hafi óskað eftir því.
06.11.2014 13:08

Landsnet semur um kaup á jarðstrengjum

Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, samanlagt um 45 km að lengd, vegna fyrirhugaðra verkefna á næsta ári.
06.11.2014 13:05

Þrír jarðstrengir fyrir 400 milljónir

Landsnet hefur lokið samningagerð vegna umfangsmestu jarðstrengjakaupa fyrirtækisins til þessa. Samið hefur verið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum vegna fyrirhugaðra verkefna á næsta ári.
06.11.2014 12:03

Byggðalínan komin að fótum fram

Forstjóri Landsnets segir að vandinn í raforkukerfinu sé orðinn sambærilegur við það sem var áður en byggðalínan komst í gagnið „Það verður að bregðast við."
05.11.2014 11:57

Sprengisandslína myndi kosta 12 milljarða

Hundruð manna myndu í þrjú ár vinna á miðhálendinu að gerð nýrrar háspennulínu um Sprengisand. Reisa þyrfti vinnubúðir og verkið allt myndi kosta um 12 milljarða króna. Aðstoðarforstjóri Landsnets segir hins vegar að ekki sé þörf á Sprengisandslínu ef fallist verður á að tvöfalda byggðalínuna.
05.11.2014 11:55

Sprengisandslína myndi kosta 12 milljarða

Hundruð manna myndu í 3 ár vinna á miðhálendinu að gerð nýrrar háspennulínu um Sprengisand. Reisa þyrfti vinnubúðir og verkið allt myndi kosta um 12 milljarða króna.
05.11.2014 11:51

Um­fang­mestu jarðstrengja­kaup Landsnets

Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, samanlagt um 45 km að lengd, vegna fyrirhugaðra verkefna á næsta ári.
04.11.2014 15:35

Starfsmaður álvers víkur ekki sæti

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að rafmagnstæknifræðingur á sterkstraumssviði sem starfar hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík fái að vera meðdómsmaður í máli sem höfðað var vegna áforma Landsnets til að leggja svokallaða Suðurnesjalínu 2 í lofti.
04.11.2014 11:58

Raforkuflutningskerfið við þolmörk

Flutningskerfi raforku er komið að þolmörkum og getur illa brugðist við áföllum í rekstri, hvað þá náttúruhamförum, að mati Þórðar Guðmundssonar, forstjóra Landsnets. Þetta kom fram í máli hans á haustfundi Neyðarsamstarfs raforkukerfisins (NSR).
04.11.2014 11:48

Raf­orku­flutn­ings­kerfið við þol­mörk

Flutningskerfi raforku er komið að þolmörkum og getur illa brugðist við áföllum í rekstri, hvað þá náttúruhamförum, að mati Þórðar Guðmundssonar, forstjóra Landsnets.
04.11.2014 11:42

Leggjast gegn áformum um veg yfir Sprengisand

Samtök ferðaþjónustunnar leggjast gegn áformum Vegagerðarinnar og Landsnets um að leggja nýjan veg um Sprengisand og reisa háspennulínur. Framkvæmdinni fylgir sjónmengun og hávaðamengun sem eyðileggi alla möguleika til útivistar.
31.10.2014 16:30

Guðmund­ur Ingi nýr for­stjóri Landsnets

Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun.
31.10.2014 14:47

Sprengisandslína í umhverfismat

Landsnet hefur hafið undirbúning mats á umhverfisáhrifum háspennulínu um Sprengisand. Drög að tillögu að matsáætlun hafa verið lögð fram til kynningar á heimasíðu Landsnets og er athugasemdafrestur til 20. nóvember.
31.10.2014 14:43

Kynna matsáætl­un Sprengisands­leiðar

Unnin hafa verið drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Sprengisandsleið (26) milli Suður- og Norðurlands og þau lögð fram til kynningar á heimasíðu Vegagerðarinnar. Samhliða eru kynnt drög að matsáætlun vegna undirbúnings umhverfismats háspennulínu yfir Sprengisand.
30.10.2014 16:53

Rafmagn fór af norðanverðum Vestfjörðum

Rafmagn fór af öllum norðanverðum Vestfjörðum í gærkvöldi. Orsakir rafmagnsleysisins var vinna Landsnets við liðavarnir í Mjólkárvirkjun í Arnarfirði og í Breiðadal í Önundarfirði, vegna tenginga við nýja varaaflstöð í Bolungarvík.
30.10.2014 16:45

Röskun á landi vegna vegagerðar

Raskað land vegna nýs vegar um Sprengisandsleið yrði á 22 metra breiðum kafla. Vegagerðin vinnur að mati á umhverfisáhrifum vegarins og Landsnet vinnur að umhverfismati fyrir ríflega 190 kílómetra háspennulínu um Sprengisand.
30.10.2014 16:43

Raf­magn vegna flutn­ingstapa hækk­ar

Gjaldskrárhækkun á flutningstöpum verður hjá Landsneti á næsta ári í kjölfar 38% hækkunar milli ára á rafmagni sem fyrirtækið kaupir til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu
27.10.2014 15:35

Umdeilt ákvæði úr frumvarpi

Ákvæði laga um að sveitarfélög þurfi að greiða kostnaðarauka af lagningu raflína í jörð hefur verið fellt út úr frumvarpi að nýjum raforkulögum.
11.10.2014 11:53

Helmingurinn í jörð eftir sex ár

Þingsályktunartillaga Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Tillagan verður nú lögð fyrir þingflokka stjórnarflokkanna, og síðan fyrir Alþingi.
11.10.2014 11:47

Jarðstrengir vart raunhæfir

Uppbygging meginflutningskerfisins hér á landi er ekki raunhæf með jarðstrengjum, en þeir geta verið raunhæfur kostur á ákveðnum köflum flutningskerfisins.
11.10.2014 09:53

Áherslur uppbyggingar skýrast

Þingsályktunartillaga Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær
10.10.2014 09:57

Jarðstrengir ekki raunhæfir

Samkvæmt kerfisáætlun Landsnets 2014-2023 er ekki talið raunhæft að byggja upp meginflutningskerfi með jarðstrengjum.
09.10.2014 15:33

Trukkur tilbúinn í átök á hálendinu

Landsnet hefur fengið Unimog trukk af gerðinni U4000 til umráða. Hann er með fjögurra strokka, 218 hestafla BlueTec dísilvél sem uppfyllir Euro 5 mengunarreglugerðina. Hann kemur á 20" felgum og úrhleypingabúnaði fyrir loftþrýsting í hjólabörðum sem stjórnað er með rofa úr mælaborði.
01.10.2014 15:42

Málmtæring vandamál í langdregnu gosi

Dragist eldgosið í Holuhrauni á langinn er viðbúið að tæring málma verði viðvarandi vandamál. Gosmökkurinn er ríkur af efnasamböndum sem geta verið mjög tærandi. Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netrekstrar hjá Landsneti, segir að fyrirtækið hafi tekið ákvörðun um að láta kanna hugsanleg áhrif mengunarinnar á mannvirki og búnað.
25.09.2014 15:36

Grænar verksmiðjur og aukin manneldisvinnsla

Á síðasta ári og í byrjun þessa árs bættust við tvær fiskimjölsverksmiðjur sem tóku í notkun rafknúna gufukatla og gufuþurrkara, Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði og Skinney-Þinganes á Hornafirði.
22.09.2014 14:51

Ráðstafanir vegna mögulegra flóða

Víða á landinu búa menn sig undir rafmagnsleysi fari svo að gos verði í Bárðarbungu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Efni í rafmangsstaura og háspennulínur hefur verið flutt frá Reykjavík meðal annars til Egilsstaða, Akureyrar og í Búrfellsvirkjun.
19.09.2014 08:47

Flytja út­búnað að Búr­felli

Landsnet hefur flutt stálturna og annað viðgerðarefni að tengivirkjum fyrirtækisins við Búrfell og Sultartanga til að auka viðbragðsgetu og stytta viðgerðartíma, komi til bilana á háspennulínum á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu vegna eldgoss í Bárðarbungu
18.09.2014 08:55

Leita að nýjum forstjóra Landsnets

Leit er hafin að nýjum forstjóra Landsnets eftir að Þórður Guðmundsson, starfandi forstjóri, tilkynnti að hann myndi láta af störfum hjá fyrirtækinu um áramótin. Starfslok Þórðar voru tilkynnt á stjórnarfundi Landsnets fyrir viku en hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því að Landsnet tók til starfa í ársbyrjun 2005 eða í tæpan áratug.
12.09.2014 09:21

Landsnet grípur til aðgerða vegna gossins

Landsnet hefur flutt rafmagnsstaura og annan búnað að flóðahættusvæðum, til að flýta fyrir viðgerðum verði skemmdir á raforkukerfinu vegna flóðs undan Vatnajökli.
12.09.2014 09:19

Forstjóri Landsnets lætur af störfum

Þórður hefur gegnt starfi forstjóra frá því Landsnet tók til starfa 1. janúar 2005. Sagði hann á fundinum að tími væri kominn til að stíga til hliðar og huga að öðrum hugarefnum.
11.09.2014 09:13

Hætt­ir eft­ir tíu ár hjá Landsneti

Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets lætur af störfum um næstu áramót en hann hefur stýrt fyrirtækinu allt frá stofnun þess fyrir tíu árum.
05.09.2014 13:43

Afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum ekki ásættanlegt

„Í nokkur ár hafa Landsnet og Orkubú Vestfjarða unnið að undirbúningi nýs tengivirkis á Ísafirði. Þörfin var mjög brýn þar sem gamla tengivirkið í Stórurð var gamalt og úr sér gengið og byggingin illa grunduð og var farin að halla svo verulega að sjónarmunur var á.
04.09.2014 16:00

Sérstök heimild frá Alþingi vegna Hvalárvirkjunar?

„Þetta var hinn ágætasti fundur og hver um sig kom sínum skilaboðum á framfæri. Við fórum yfir helstu málefni og helstu verkefni sem Landsnet hefur verið að vinna að. Jafnframt fórum við yfir þau verkefni sem eru í bígerð og í undirbúningi. Síðan voru, sem eðlilegt er, málefni Hvalár í Ófeigsfirði til umfjöllunar.“ Þetta sagði Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets í samtali við bb.is í morgun að loknum fundi með bæjarstjórum Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar og fleiri fulltrúum bæjarfélaganna um raforkumál á Vestfjörðum.
04.09.2014 15:57

Getum vænst þess að raforkuöryggið verði brátt mun betra

„Alþingi hefur á undanförnum árum tekið ástand orkumála á Vestfjörðum til umræðu og hefur þingið samþykkt ályktanir sem hvetja til úrbóta í þessum mikilvæga málaflokki. Á vettvangi míns ráðuneytis hefur þessu verið fylgt eftir, meðal annars með stofnun samstarfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, sem hefur greint stöðu orkumála í fjórðungnum og lagt fram tillögur til úrbóta. Í þessum samstarfshópi eru fulltrúar sveitarfélaga og fyrirtækja á svæðinu, Landsnets, Orkubús Vestfjarða og Orkustofnunar.
04.09.2014 15:51

Bætt afhendingaröryggi raforku

Skref í áttina að betra afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum var stigið í gær þegar iðnaðarráðherra tók formlega í gagnið nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði.
03.09.2014 15:54

Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum

Skref í áttina að betra afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum var stigið í dag þegar iðnaðarráðherra tók formlega í gagnið nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði.
28.08.2014 14:55

Vilja opna starfsstöð á Akureyri

Landsnet hefur auglýst eftir heppilegum húsakynnum fyrir nýja starfsstöð á Akureyri. Áform eru uppi innan Landsnets um að setja upp starfsstöðina til að sinna verkefnum á öllu Norðurlandi, allt frá Blönduvirkjun í vestri til Kröfluvirkjunar í austri.
28.08.2014 11:52

Framkvæmdir á Bakka í augsýn

Verkefnisstjóri iðnaðaruppbyggingar á Bakka við Húsavík telur allt útlit fyrir að framkvæmdir þar hefjist innan skamms. Mikil vinna hefur farið fram við undirbúning kísilvers PCC á Bakka.
23.08.2014 17:02

Orkudreifing í ógöngum

Fyrir skömmu átti ég þess kost að skoða myndskeið um áformaða lagningu rafstrengja með 225 kílóvolta spennu og 800 MW flutningsgetu rúmlega 100 km leið um viðkvæmt svæði á meginlandi Evrópu.
22.08.2014 09:58

Al­manna­varna­fund­ur á Aust­ur­landi

Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila stendur nú yfir á Egilsstöðum. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Viðbragðsáætlanir Landsnets vegna eldgosa og náttúruhamfara hafa verið yfirfarnar og búið að gera ráðstafanir vegna varafls á þeim svæðum sem gætu orðið straumlaus ef flutningslínur gefa sig, komi til eldsumbrota í norðanverðum Vatnajökli og hamfaraflóða í kjölfarið.
21.08.2014 17:17

Viðbragðsáætlanir tiltækar

Landsnet er í viðbragðsstöðu komi til þess að flutningslínur bregðist í framhaldi af eldsumbrotum í norðanverðum Vatnajökli.
21.08.2014 17:15

Ráðherra opnar á raflínur í jörðu

Tekið verður tillit til umhverfisáhrifa við lagningu raflína á náttúruverndarsvæðum, við flugvelli og víðar samkvæmt drögum að þingsályktunartillögu sem birt hefur verið á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
21.08.2014 17:10

Raflínur á náttúruverndarsvæðum

Tekið verður tillit til umhverfisáhrifa við lagningu raflína á náttúruverndarsvæðum, við flugvelli og víðar samkvæmt drögum að þingsályktunartillögu sem birt hefur verið á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Sérstakar aðstæður geta réttlætt að jarðstrengur sé valinn þótt svo hann sé dýrari kostur.
21.08.2014 12:40

Marka stefnu um raflínur

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið hefur lagt fram drög að þingsályktunartillögu um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína til umsagnar. Í henni verði að finna viðmið og meginreglur við uppbyggingu á dreifi- og flutningskerfi raforku, þá sérstaklega um það hvenær skuli leggja jarðstrengi og loftlínur.
21.08.2014 10:04

Aðstæður geti réttlætt jarðstreng

Lagt er til í drögum að þingsályktunartillögu frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra að sérstakar aðstæður geti réttlætt að jarðstrengur sé valinn fremur en loftlína þegar leggja á háspennulínu, þó svo hann sé dýrari kostur.
21.08.2014 10:02

Skjálftar halda áfram við Bárðarbungu og berggangur víkkar

Mikil óvissa er um þróunina í Bárðarbungu á þessari stundu. Jafnlíklegt er, að mati jarðskjálftafræðings, að kvika leiti upp eða að jafnvægi náist. Sig hefur myndast í öskjunni vegna flæðiskviku inn í berggang undir Dyngjujökli.
21.08.2014 08:03

Aðstæður geti réttlætt jarðstreng

Lagt er til í drögum að þingsályktunartillögu frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra að sérstakar aðstæður geti réttlætt að jarðstrengur sé valinn fremur en loftlína þegar leggja á háspennulínu, þó svo hann sé dýrari kostur.
21.08.2014 08:00

Aðstæður geti réttlætt jarðstreng

Lagt er til í drögum að þingsályktunartillögu frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra að sérstakar aðstæður geti réttlætt að jarðstrengur sé valinn fremur en loftlína þegar leggja á háspennulínu þó svo hann sé dýrari kostur.
15.08.2014 16:01

Stendur ekki upp á Landsnet

Ljóst mátti vera frá því í vor að rof yrði hjá Kalkþörungaverksmiðjunni á Bíldudal segir Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets.
14.08.2014 15:58

Alstom semur við Ískraft

Franski iðnaðarrisinn Alstom hefur samið við íslenska rafvörufyrirtækið Ískraft um milligöngu við sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins hingað til lands. Um er að ræða háspennuefni ýmiss konar, spennu- og tengivirki en Alstom framleiðir allt frá hraðlestum og vindmyllum til kjarnorkuvera og jarðvarmavirkjana.
14.08.2014 15:51

Verksmiðju kippt úr sambandi

Íslenska kalkþörungafélagið fékk að vita með tveggja vikna fyrirvara að verksmiðjan yrði rafmagnslaus yfir daginn næstu daga.
09.08.2014 15:34

Endurnýjuð Hellulína lögð í jarðstreng

Landsnet áformar að leggja raflínuna á milli Hellu og Hvolsvallar, Hellulínu 2, í jarðstreng. Kostnaður er svipaður og við loftlínu, að sögn Guðmundar Inga Ásmundssonar, aðstoðarforstjóra Landsnets.
09.08.2014 15:29

Vonar að þingsályktunartillaga skapi aukna sátt

Iðnaðarráðherra vonar að þingsályktunartillaga um lagningu raforkulínu skapi aukna sátt um framkvæmdina. Samkvæmt henni verði ekki eingöngu litið til hagkvæmasta kostar við lagningu raflína heldur einnig umhverfissjónarmiða, flugöryggis og sjónrænna áhrifa.
09.08.2014 15:27

Ekki hægt að snúa til baka úr þessu

Kísilvæðing Íslands er formlega hafin en það er evrópska fyrirtækið United Silicon sem ríður á vaðið með byggingu kísilmálmverksmiðju í Helguvík.
08.08.2014 15:20

Landsnet útilokar ekki jarðstreng

Landsnet hefur ekki útilokað að leggja jarðstreng í stað loftlínu í Eyjafirði. Sérfræðingateymi er að skoða ný gögn um lagningu raflína sem skilar niðurstöðu innan nokkurra vikna
08.08.2014 07:00

Hagnaður Landsnets dróst saman milli ára

Hagnaður Landsnets dróst saman á fyrstu sex mánuðum ársins og nam 1.231 milljón króna. Til samanburðar var hagnaðurinn 1.488 milljónir króna á sama tímabili í fyrra.
07.08.2014 19:18

Vilja ekki loftlínu í Eyjafirði

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggst gegn því að Landsnet leggi 220 kílóvolta háspennulínu í lofti þvert yfir fjörðinn. Sveitarfélagið hefur í samstarfi við Akureyrarbæ boðist til að hanna leið fyrir jarðstreng sem yrði álíka dýr og loftlína
07.08.2014 15:52

Hagnaður Landsnets dregst saman

Hagnaður Landsnets dróst saman á fyrstu sex mánuðum ársins og nam 1.231 milljón króna. Til samanburðar var hagnaðurinn 1.488 milljónir króna á sama tíma¬bili í fyrra.
07.08.2014 15:50

Hagnaður Landsnets dregst saman

EBITDA félagsins var 4.446 m.kr. samanborið við 4.850 m.kr. á sama tímabili í fyrra og lækkar því um 404 milljónir króna milli ára.
25.07.2014 15:30

Mótmæla skerðingu valds sveitarfélaga

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar mótmælir harðlega hugmyndum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um breytingar á raforkulögum. Frumvarp iðnaðarráðherra er nú í umsagnarferli og geta sveitarfélög sent umsögn sína til 20. ágúst næstkomandi.
21.07.2014 09:00

Framkvæmdir í Helguvík

Framkvæmdir vegna raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefjast af fullum krafti í byrjun næsta árs. Leggja á 9 kílómetra 132 kílóvolta jarðstreng frá Fitjum að Helguvík og byggja spennistöð við við Helguvík.
18.07.2014 15:22

Bygging kísilvers United Silicon hf. í Helguvík að hefjast

Öllum fyrirvörum var létt af raforkusölusamningi Landsvirkjunar og United Silicon hf. í gær. Landsvirkjun mun útvega rafmagn fyrir kísilverksmiðju sem United Silicon ætlar að reisa í Helguvík. Verksmiðjan mun nota 35 MW af afli og er gert ráð fyrir að hún hefji starfsemi á fyrri hluta ársins 2016.
18.07.2014 15:18

Fyrirvörum aflétt vegna kísilvers í Helguvík

Öllum fyrirvörum vegna samkomulags um raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefur nú verið aflétt. Hönnun og undirbúningur framkvæmda fer nú á fullan skrið hjá Landsneti og er miðað við að orkuafhending hefjist í febrúar 2016. Áætlaður framkvæmdakostnaður er 1,3 milljarðar króna.
14.07.2014 11:59

Aukið samráð og fleiri valkostir

Uppbygging flutningskerfis raforku og bætt af hendingaröryggi eru meðal brýnustu verkefna sem stjórnvöld standa frammi fyrir. Flutningskerfið annar ekki raforkuþörf allra svæða landsins og hamlar á meðan mikilvægri atvinnuuppbyggingu.
11.07.2014 14:56

Varpar milljónakostnaði á sveitarfélög

Sveitarstjórnarmenn, náttúruverndarsamtök og Samband íslenskra sveitarfélaga eru ekki sátt við ákvæði frumvarpsins sem lýtur að því að ef gerð er athugasemd við staðsetningu raflínu, sem Landsnet velur, þá borgi sá fyrir sem gerði athugasemdina
11.07.2014 14:54

Ósátt við tillögu Ragnheiðar

Sveitastjórnarmenn, náttúruverndarsamtök og Samband íslenskra sveitarfélaga eru ekki sátt við tillögu Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, sem varða flutningslínur raforku
11.07.2014 14:46

Sveitarfélög greiði fyrir raflínur í jörð

Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. „Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu," segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga.
10.07.2014 13:02

Sveitarstjórnarmenn segjast sviptir valdi

Sveitarstjórnarmenn eru hræddir um að iðnaðarráðherra sé að takmarka skipulagsvald sveitarfélaga þegar kemur að lagningu nýrra raflína í landi þeirra. Þeir eru óánægðir með nýtt frumvarp um raforkulög.
09.07.2014 12:56

Aukið samráð við sveitarfélög

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram frumvarp um breytingu á raforkulögum í haust. Þar verður með ýtarlegum hætti kveðið á um hvernig standa skuli að gerð áætlunar um uppbyggingu flutningskerfis raforku.
09.07.2014 12:54

Minni völd í héraði með nýjum lögum

Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun takmarka skipulagsvald sveitarfélaga. Sveitarfélögum er gert skylt að setja nýjar raflínur á skipulag hjá sér ef framkvæmdir hafa verið samþykktar hjá Orkustofnun.
08.07.2014 08:13

Vara­afls­stöð í gagnið í haust

Framkvæmdir er nú í fullum gangi við byggingu varaaflsstöðvar Landsnets í Bolungarvík. Dísilvélunum sex sem þar verða til taks var á dögunum komið fyrir í húsinu hvar þær verða settar upp og tengdar í sumar.
03.07.2014 15:48

Ákvörðun um eignarnám kærð

Ákvörðun um eignarnám í átta jörðum vegna Suðurnesjalínu 2 hefur verið kærð til dómstóla. Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið heimilaði eignarnámið í febrúar svo hægt verði að reisa 220 kílóvolt háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar.
01.07.2014 14:41

Enn bilun í Mjólkárvirkjun

Ekki hefur tekist að gera við bilun í Mjólkárvirkjun í Arnarfirði á Vestfjörðum, en ein af þremur vélum virkjunarinnar er óstarfhæf.
01.07.2014 11:43

Raf­magn komið á alls staðar

Rafmagnslaust var víða á Vestfjörðum frá kl. 23.45 og fram eftir nóttu vegna bilunar í Mjólkárvirkjun
01.07.2014 11:38

Bíður enn eftir fundi með sveitarfélögum

Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir afar leiðinlegt að einn af valdamestu sveitarstjórnarmönnum á Akureyri síðustu fjögur ár skuli saka hann um að segja ekki sannleikann um samskipti sveitarfélaganna við Landsnet.
30.06.2014 11:36

Segir forstjóra Landsnets ljúga

Oddur Helgi Halldórsson, fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri og fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, AFE, sakar forstjóra Landsnets um ósannindi. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, sagði í síðustu viku að ástæða þess að orkuflutningar til Eyjafjarðar hefðu ekki verið styrktir á síðustu árum væri að sveitastjórnir á svæðinu hefðu dregið lappirnar.
30.06.2014 09:07

Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar

Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) sakaði forstjóra Landsnets um að fara með ósannindi þegar hann sagði sveitarfélögin hafa dregið lappirnar við að koma betri byggðalínu til Eyjafjarðar.
25.06.2014 15:43

Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði

Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. „Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar," segir forstjóri Landsnets
25.06.2014 15:35

Akureyringar vilja aukið rafmagn

Skortur á rafmagni hamlar frekari uppbyggingu atvinnulífsins á Akureyri. Þetta segir formaður bæjarráðs. Hann vill að bærinn hafi forgöngu um að sveitarfélögin komist að samkomulagi um lagningu byggðalínu.
25.06.2014 15:28

Raforka uppseld á Eyjafjarðarsvæðinu

Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir í samtali við Fréttablaðið ástandið ekki gott og hafi sveitarfélögin dregið lappirnar í skipulagsmálum
23.06.2014 13:16

132 tonna vél­búnaður hífður inn í húsið

Varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík er nú óðum að taka á sig mynd. Díselvélarnar sex, sem þar verða til taks frá og með haustinu, komu til landsins í byrjun mánaðarins.
19.06.2014 11:13

Áætlað að auka rafmagnsflutning í ársbyrjun 2016

Sæstrengurinn sem lagður var í fyrra er gerður fyrir 66 kV en var til að byrja með tengdur á 33 kV spennu, þannig að hægt er að auka flutninginn, án þess að leggja þurfi nýjan streng. Samkvæmt upplýsingum Ívars Atlasonar, forstöðumanns tæknideildar HS Veitna í Vestmannaeyjum, liggja nú fyrir drög að samningi um að auka rafmagnsflutning til Vestmannaeyja í ársbyrjun 2016.
12.06.2014 16:39

Fjárfestingar á Íslandi

Kjarninn fer yfir helstu fjárfestingar á Íslandi á næstu árum, þ.á.m. hjá Landsneti og fleiri fyrirtækjum í orkugeiranum.
12.06.2014 09:18

„Staðan er mjög alvarleg"

Á undanförnum misserum, og nú síðast í byrjun maí, hafa sveiflur verið á raforkuflutningi á Akureyri og nágrenni sem rekja má til þess að byggðalínan er komin að þanmörkum.
04.06.2014 15:49

Segir jarðstreng vera spillingu á landinu

Eigendur þriggja jarða á Vatnsleysuströnd hafa stefnt iðnaðar- og viðskiptaráðherra og krefjast þess að ákvörðun ráðherra um eignarnám jarðanna vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 verði numin úr gildi. Eigendur þriggja jarða til viðbótar undirbúa sambærilegt dómsmál. Ábúandi segir lagningu línunnar vera dæmi um spillingu
03.06.2014 14:07

Sex dómsmál höfðuð gegn iðnaðarráðherra

Eigendur þriggja jarða á Vatnsleysuströnd hafa stefnt iðnaðar- og viðskiptaráðherra og krefjast þess að ákvörðun ráðherra um eignarnám jarðanna verði ógild.
30.05.2014 15:59

Framkvæmdir hefjast í haust

Suðurnesjalína 2 á að komast í gagnið eftir tvö ár. Tvær kísilverksmiðjur sem rísa í Helguvík fá rafmagn frá línunni. Búist er við framkvæmdaleyfi á næstu vikum þótt eigendur fimm jarða hyggist leggja fram kæru vegna eignanáms.
30.05.2014 11:58

Búist við framkvæmdaleyfi á næstu vikum

Suðurnesjalína 2 mun flytja rafmagn til tveggja nýrra kísilverksmiðja sem rísa í Helguvík. Búist er við framkvæmdaleyfi vegna línunnar á næstu vikum. Landsnet þarf ekki að ráðast í stórar framkvæmdir vegna flutninga á orku úr Hvammsvirkjun sem byggja á á næstunni.
25.05.2014 15:24

Vélar í varastöðina til Landsnets

Vélbúnaður fyrir varadísilrafstöð Landsnets í Bolungarvík er væntanlegur til landsins um hvítasunnuhelgina og er ætlunin að þá hefjist strax vinna við uppsetningu vélanna.
21.05.2014 11:46

Vélbúnaður í varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík á leið til landsins

Vélbúnaður fyrir varadíselrafstöð Landsnets í Bolungarvík er væntanlegur til landsins um hvítasunnuhelgina, eða eftir tæpan mánuð, og er ætlunin að þá hefjist strax vinna við uppsetningu vélanna. Til að það megi verða er nú keppst við að ljúka þeim verkhlutum sem þurfa að vera búnir svo uppsetningin geti hafist en stefnt er að því að stöðin verði gangsett í lok október eða byrjun nóvembermánaðar.
19.05.2014 13:03

Ársfundur Samorku

Viðtal við Guðmund Inga Ásmundsson, aðstoðarforstjóra Landsnets, í tengslum við vorfund Samorku á Akureyri.
18.05.2014 12:40

Laun forstjóra Landsnets lækkuðu um 600 þ.

Laun Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, lækkuðu um 415 þúsund eða 23,8 prósent eftir að Alþingi samþykkti eftir hrun að lækka laun stjórnenda hjá ríkinu þannig að enginn þeirra hefði hærri föst laun en forsætisráðherra
17.05.2014 12:36

Gagnrýna túlkun Landsnets

Hópur flugáhugamanna á Akureyri gagnrýnir þá túlkun Landsnets að háspennulína í lofti, þvert yfir Eyjafjörð, raski ekki öryggi Akureyrarflugvallar, línan muni við ákveðnar aðstæður trufla leiðsögubúnað fyrir blindflug um völlinn.
16.05.2014 15:35

Viðgerð á jarðstreng tók fjóra mánuði

Viðgerð á jarðstreng á Þeistareykjum, sem bilaði í janúar 2014, lauk ekki fyrr en í síðustu viku. Ástæðurnar voru meðal annars þykk snjólög og frosthörkur.
15.05.2014 09:15

Línan sýnileg á 30% leiðar

Unnt er að draga nokkuð úr sjónrænum áhrifum áformaðrar háspennulínu um Sprengisand með því að leggja hluta hennar í jörðu.
14.05.2014 09:08

Frummat á lagningu jarðstrengs

Ný háspennulína í lofti þvert yfir Eyjafjörð raskar ekki flugöryggi á Akureyrarflugvelli. Þetta er mat Landsnets sem kynnti í dag sjónræn áhrif loftlínu og frummat á lagningu jarðstrengs í Eyjafirði.
12.05.2014 14:42

Luku viðgerð við erfiðar aðstæður

Það tekur umtalsvert lengri tíma að gera við jarðstreng en loftlínu við bestu skilyrði, hvað þá þegar veðurfar og snjóalög setja strik í reikninginn, eins og Landsnets¬menn fengu að reyna við viðgerð á Þeistareykjalínu 2, 66 kílóvolta jarðstreng, sem bilaði í ársbyrjun en hefur nú verið tekinn aftur í notkun. Þetta kemur fram í frétt á vef Landsnets.
12.05.2014 14:41

Landsnet með 150 km strengi í jörð

Landsnet áformar að leggja fjóra nýja jarðstrengi á Suður- og Vesturlandi á næstu tveimur til þremur árum, um 100 km langa samanlagt.
12.05.2014 09:14

Viðgerð við erfiðar aðstæður lokið á Þeistareykjastreng

Það tekur umtalsvert lengri tíma að gera við jarðstreng en loftlínu við bestu skilyrði, hvað þá þegar veðurfar og snjóalög setja strik í reikninginn, eins og Landsnetsmenn fengu að reyna við viðgerð á Þeistareykjalínu 2, 66 kílóvolta jarðstreng, sem bilaði í ársbyrjun en hefur nú verið tekinn aftur í notkun. Þetta kemur fram á vef Landsnets í dag.
08.05.2014 15:03

Áhugi á gagnaverum enn til staðar

Erlendir aðilar horfa hingað til lands í meira mæli en áður. Þetta segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blönduósbæjar
07.05.2014 13:06

Umhverfisáhrif af jarðstrengjum og loftlínum

Ef raforkuflutningur á landinu verður aukinn hefði það neikvæð eða verulega neikvæð áhrif á umhverfisþætti eins og land, lífríki eða landslag samkvæmt umhverfisskýrslu um raforkuflutningsleiðir. Þetta eigi jafnt við um loftlínu og jarðstreng.
07.05.2014 13:03

Styrkja þarf allt flutningskerfið

Landsnet kynnti í gær kerfisáætlun fyrir tímabilið 2014-2023 og drög að umhverfisskýrslu fyrir sömu áætlun, en henni er ætlað að spá um nauðsynlega uppbyggingu flutningskerfis raforku hér á landi.
07.05.2014 13:01

Umhverfisrask fylgir öllum leiðum

Veruleg umhverfisáhrif og rask er samfara öllum kostum sem fyrir liggja í framtíðaruppbyggingu og styrkingu flutningskerfis raforku hér á landi. Fram kom á kynningarfundi Landsnets í gær þar sem farið var yfir umhverfisskýrslu kerfisáætlunar fyrirtækisins til 2014 til 2023 að nauðsynlegt sé að styrkja meginflutningskerfi raforkunnar.
06.05.2014 17:50

Umhverfisskýrsla um raforkuflutningsleiðir

Niðurstaða umhverfisskýrslu um raforkuflutningsleiðir Landsnets er að allar leiðir myndu valda neikvæðum eða verulegum neikvæðum áhrifum á einhvern þeirra umhverfisþátta sem voru til skoðunar. Þetta er í fyrsta sinn sem gert er umhverfismat samhliða kerfisáætlun Landsnets.
06.05.2014 17:48

Suðurnesjalína 2 komin á áætlun

Eina tenging Reykjaness við meginflutningskerfi Landsnets er um Suðurnesjalínu 1 sem er 132 kV. Þörf er á annarri tengingu fyrir Suðurnesin óháð sérstökum áformum um atvinnuuppbyggingu og hefur því verið ákveðið að ráðast í byggingu Suðurnesjalínu 2.
06.05.2014 08:43

Síendurtekin rafmagnstjón á Austurlandi

Tjón varð á rafbúnaði ýmiskonar á Austurlandi í gærkvöld í miklum spennusveiflum. Á bænum Hjartarstöðum var ekki hægt að mjólka í alla nótt og þá skemmdist fjarskiptabúnaður hjá Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Framkvæmdastjóri HEF vill að Landsnet rjúfi straum í slíkum tilfellum til að forða tjóni.
05.05.2014 09:16

Blöndulína 3 í bið

Landeigendur í Skagafirði bíða eftir svari frá sveitarfélaginu varðandi lagningu Blöndulínu 3 um Skagafjörð en þeir eru ósáttir við að fá loftlínu í gegnum sveit sína.
05.05.2014 09:00

Bæjarstjóri gagnrýnir óvissu um niðurrif háspennulína

Landsnet hefur skapað óvissu um niðurrif háspennulína við Vallahverfið í Hafnarfirði, segir bæjarstjórinn. Fyrirtækið stefnir að niðurrifi fyrir 2020 en það veltur á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum.
02.05.2014 12:39

Sala grænna skírteina tvöfaldaðist á milli ára

Útgáfa upprunaábyrgða raforku, svokallaðra grænna skírteina, fór langt fram úr áætlun Landsnets í fyrra. Gefnar voru út 13 milljónir skírteina, samanborið við tæplega 5,4 milljónir skírteina árið 2012, að því er fram kemur á vef Landsnets.
22.04.2014 14:57

Segir að orkan hefði dugað Austfirðingum

„Á Austurlandi er framleidd raforka sem ætti að duga milljón manns. Samt er skortur og vandamál samkvæmt þessari frásögn,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur í athugasemdakerfi Austurfréttar og vísar í ummæli sem þar eru höfð eru Jens Garðari Helgasyni, forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggð.
22.04.2014 09:55

Sport sem getur verið hættulegt

Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets
22.04.2014 09:53

Sport sem getur verið hættulegt

Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum. Þetta kemur fram í viðvörun Landsnets vegna vaxandi notkunar svokallaðra skíðadreka, sem notaðir eru til að draga skíða- og brettafólk yfir snævi þakta grund
22.04.2014 09:51

Landeigendur gegn loftlínu

Landeigendur við fyrirhugaða línuleið Blöndulínu 3 frá Blöndu til Akureyrar leggjast eindregið gegn því að lögð verði loftlína og fagna því að jarðstrengir séu nú metnir sem valkostur við línulagnir
21.04.2014 09:49

Leggur til afnám gjalda af jarðstrengjum

Frumvarp um afnám vörugjalda af jarðstrengjum til raforkuflutnings liggur fyrir á Alþingi. Raflínur sem fara í jörð bera vörugjöld en það gera loftlínur ekki.
21.04.2014 09:47

MÓTMÆLA LOFTLÍNU UM SPRENGISAND

Landeigendur á fyrirhugaðri Blöndulínu 3 lýsa yfir stuðningi við verndum hálendisins og mótmæla loftlínu um Sprengisand.
21.04.2014 09:45

VILJA JARÐLÍNU

Landeigendur við fyrirhugaða Blöndulínu sem lögð verður frá Blöndustöð til Akureyrar eru andsnúnir lagningu loftlínu og fagna því að jarðstrengir séu metnir sem valkostur við raflínulagnir. Þetta kom fram á fundi landeiganda sem haldinn var á Mælifellsá í Skagafirði um helgina.
21.04.2014 09:42

Mótmæla raflögn um loftlínu

Landeigendur við fyrirhugaða Blöndulínu, sem lögð verður frá Blöndustöð til Akureyrar, eru andsnúnir lagningu loftlínu og fagna því að jarðstrengir séu metnir sem valkostur við raflínulagnir.
20.04.2014 09:40

Bætir afhendingaröryggi til muna

Selfosslína 3, ný jarðstrengstenging milli Selfoss og Þorlákshafnar, er nú í undirbúningi hjá Landsneti. Línan mun auka afhendingaröryggi raforku í Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfossi.
16.04.2014 16:25

Vara við hættu við háspennumannvirki

Vegna vaxandi notkunar svokallaðra skíðadreka hérlendis, til að draga skíða- og brettafólk yfir snævi þakta grund, vill Landsnet vara við hættum sem geta skapast ef íþrótt þessi er stunduð of nálægt háspennumannvirkjum, sér í lagi háspennulínum.
15.04.2014 16:14

Vara við hættu við háspennumannvirki

Vegna vaxandi notkunar svokallaðra skíðadreka hérlendis vill Landsnet vara við hættum sem geta skapast ef íþrótt þessi er stunduð of nálægt háspennumannvirkjum, sér í lagi háspennulínum.
11.04.2014 13:12

Bitnar á rekstri atvinnulífsins

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur lýst yfir áhyggjum vegna stöðu mála er varða af hendingaröryggi á raforku á Austurlandi. „Ljóst er að núverandi staða stendur allri uppbyggingu og rekstri atvinnulífs í fjórðungnum fyrir þrifum.
09.04.2014 12:40

Það er mikilvægt að sú orka sem er búið að virkja komist til notenda

Fyrir sirka níu árum urðum við félagarnir í vinahópnum okkur úti um bjórkút og gamla bjórdælu. Úr varð ágætis partí. Þegar húsið var farið að fyllast kom í ljós að dælan virkaði ekki sem skyldi. Við áttum nóg af bjór en komum honum ekki á leiðarenda í glær plastglös gestanna.
04.04.2014 16:12

Enn veruleg hætta við háspennulínur

Landsnet varar ferðafólk enn við hættu sem stafar af því að vera á ferð við háspennulínur á hálendinu. Þar sem ástandið er verst hefur verið gripið til þess ráðs að moka, eða ryðja frá línum og setja upp merkingar.
04.04.2014 11:20

Átta verkefni í Helguvík á borðinu

Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil. Átta verkefni tengd nýframkvæmdum eru á borðinu.
03.04.2014 09:11

Sæstrengur ekki hagkvæmur

Upp hafa komið hugmyndir um að leggja sæstreng frá Straumsvík yfir í Helguvík. Þar með þyrfti ekki að leggja tvöfalda suðurnesjalínu með raski og eignarnámi sem henni fylgir. Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir þessa útfærslu hafa verið kannaða en niðurstaða þeirrar könnunar hafi leitt í ljós að hún sé ekki hagkvæm.
03.04.2014 09:08

Raforkukerfið í vanda

Gústaf Adolf Skúlason Nú berast fregnir af fjölda áhugasamra fjárfesta sem margir munu þurfa á talsverðri raforku að halda, náist samningar um orkukaup. Ýmsir álitlegir virkjanakostir eru til staðar, þótt margir þeirra hafi ratað niður lista rammaáætlunar eftir að faglegri vinnu fyrri verkefnisstjórnar lauk.
02.04.2014 11:35

Sæstrengur í Helguvík of dýr

Aðstoðarforstjóri Landsnets segir að lagning sæstrengs milli Straumsvíkur og Helguvíkur í stað 35 kílómetra Suðurnesjalínu sé allra athygli verð. Landsnet hafi á sínum tíma kannað þennan kost en bæði kostnaður og öryggisástæður hafi komið í veg fyrir að hann varð fyrir valinu.
31.03.2014 15:14

Vandamálið hér á landi er veikt flutningskerfi

Unnur Stella Guðmundsdóttir, doktor í raforkuverkfræði, er sérfræðingur á sviði háspennujarðstrengja. Hún rekur eigið ráðgjafarfyrirtæki á sviði menntamála, StellaCable, og starfar sem deildarstjóri jarðstrengja hjá orkufyrirtækinu DONG Energy í Danmörku.
31.03.2014 15:13

Orkuöryggi Vestmannaeyja tryggt með nýjum sæstreng

Undirbúningur að byggingu nýs tengivirkis Landsnets í Vestmannaeyjum er nú hafinn og á árinu á að hækka rekstrarspennu nýja sæstrengsins, sem lagður var þangað síðastliðið sumar, úr 33 í 66 kílóvolt.
31.03.2014 15:13

Raforkuflutningskerfið víða komið að þolmörkum

„Við flytjum um það bil 17 teravattstundir af raforku hringinn í kringum landið og aukningin hefur verið mikil á undanförnum árum. Stóriðja hefur haft í för með sér mikla aukningu á raforkunotkun í landinu.
31.03.2014 15:12

Von á stefnumótun í haust

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra boðar stefnumótun í jarðstrengjamálum í haust þar sem horft verður á uppbyggingu flutningskerfis raforku í meira heildarsamhengi.
31.03.2014 15:11

Framtíð raforkukerfisins

Stefnumótun í jarðstrengjamálum var í brennidepli á kynningarfundi Landsnets sem fram fór fyrir fullu húsi á dögunum undir yfirskriftinni „Horft til framtíðar í uppbyggingu raforkukerfisins".
28.03.2014 12:41

Einstakar ísingarrannsóknir

Einstakar rannsóknir á heimsvísu á ísingu hafa verið gerðar hér á landi. Landsnet hefur staðið skipulega að skráningu ísingartilvika á háspennulínum og gert mælingar á ísingu í sérstökum mælistöðvum víða um land.
25.03.2014 16:14

Segir hugmyndir Landsnets forneskjulegar

Framkvæmdastjóri Landverndar segir hugmynd stjórnarformanns Landsnets um endurskoðun stjórnsýslu við ákvarðanaferli framkvæmda fela í sér brot á Árósasamningnum
24.03.2014 08:36

Aðgengi að öruggri raforku háð búsetu

Frekari uppbygging flutningakerfis raforku hér á landi er nauðsynleg, að sögn Þórðar Guðmundssonar, forstjóra Landsnets. Eins og sakir standa sé aðgengi að öruggri raforku háð búsetu vegna þess að ekki sé hægt að tryggja íbúum og fyrirtækjum landsbyggðarinnar aðgang að öruggri raforku til jafns við íbúa þéttbýlisins á suðvesturhorni landsins.
21.03.2014 11:48

Stjórnvöld verða að marka stefnu

Landsnet kallar eftir stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum. Ef stjórnvöld heykjast við að klára þá vinnu verður ekki um uppbyggingu flutningskerfisins að ræða á næstunni. Ráðherra boðar niðurstöðu í haust sem tekur tillit til hagkvæmni og umhverfissjónarmiða.
21.03.2014 11:38

Hærra verð til almennings

Ef Íslendingar gengju eins langt í að leggja raforkudreifikerfi sitt í jarðstrengi líkt og Danir hafa gert gæti það leitt til 74% hækkunar á gjaldskrá til almennings og 94% til stórnotenda. Þetta kom fram í ræðu Geirs Gunnlaugssonar, stjórnarformanns Landsnets, á kynningarfundi fyrir aðalfund fyrirtækisins sem haldinn var í gær.
21.03.2014 08:32

Rafmagn komið í lag á Snæfellsnesi

Viðgerð á flutningslínu Landsnets frá Vatnshömrum í Borgarfirði að Vegamótum á Snæfellsnesi lauk rétt fyrir kl 16, og eiga allir raforkunotendur á Snæfellsnesi að vera komnir með rafmagn núna, samkvæmt upplýsingum frá Rarik
20.03.2014 15:36

Einpólungar í Íslensku landslagi

Landsnet kynnir í dag tvær nýjar gerðir háspennumastra og tengivirka. Tilgangurinn er að auka rekstraröryggi mannvirkjanna og tryggja að þau falli betur að umhverfinu
20.03.2014 15:14

Vanbúið raflínukerfi gengur ekki lengur

Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar suðvesturhornsins, sem búa við traust kerfi, og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið.
20.03.2014 15:12

Landsnet krefur stjórnvöld um stefnumörkun

Landsnet kallar eftir stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum. Ef stjórnvöld heykjast við að klára þá vinnu verður ekki um uppbyggingu flutningskerfisins að ræða á næstunni.
20.03.2014 15:07

Nauðsynlegt að styrkja flutningskerfið

Fullt var út að dyrum á opnum fundi Landsnets á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Þar voru einna helst jarðstrengjamál og framtíð flutningskerfisins til umræðu en að sögn Þórðar Guðmundssonar, forstjóra Landsnets er byggðalínukerfið komið í þrot og því nauðsynlegt að stjórnvöld fari að móta stefnu
20.03.2014 14:58

Rekstur raforkukerfisins óviðunandi

Á meðan niðurstaða fæst ekki í stefnumótun í jarðstrengjamálum er þess ekki að vænta að frekari uppbygging hefjist á næstunni í meginflutningskerfis raforku á Íslandi.
20.03.2014 14:54

Landsmenn skiptast í tvær þjóðir þegar kemur að raforkuöryggi

Tvær þjóðir eru í landinu þegar kemur að raforkuöryggi, annars vegar íbúar Suðvesturhornsins sem búa við traust kerfi og hins vegar aðrir landsmenn þar sem kerfið er algerlega vanbúið. Þetta sögðu forystumenn Landsnets í dag um leið og þeir sýndu dæmi um hvernig ný háspennulína við Sprengisand gæti litið út.
20.03.2014 14:43

Uppbygging bíður stefnumótunar

Meginflutningskerfi raforku verður ekki byggt upp á næstunni nema stefnumótun fáist í jarðstrengjamálum. Þetta segir forstjóri Landsnets. Iðnaðarráðherra boðar stefnumótun í haust og segir að finna verði blandaða leið hagkvæmni og umhverfissjónarmiða fyrir Sprengisandslínu.
20.03.2014 14:31

Í beinni: Uppbygging raforkukerfisins

Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu
20.03.2014 14:25

Einpólungar í landslagi Islands

Landsnet kynnir í dag tvær nýjar gerðir háspennumastra og tengivirka. Tilgangurinn er að auka rekstraröryggi mannvirkjanna og tryggja að þau falli betur að umhverfinu.
20.03.2014 11:31

Sátt þarf um Sprengisandslínu

Iðnaðarráðherra segir að taka verði tillit til umhverfissjónarmiða ekki síður en hagkvæmni eigi að nást sátt um Sprengisandslínu. Ráðherra vonast til að geta mælt fyrir nýrri stefnu í þessum málum í haust. Samkvæmt athugun Landsnets þyrfti gjaldskrá að hækka um allt að 22% yrði línan öll lögð í jörðu.
19.03.2014 14:20

Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er 35 megavött

Forstjóri Landsnets undirritaði í dag samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er 35 megavött (MW) og miðast samkomulagið við að starfsemi hennar hefjist í ársbyrjun 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsneti.
19.03.2014 14:16

Raforkusölusamningur undirritaður

Landsvirkjun og Landsnet undirrituðu í morgun raforkusölusamning við United Silicon hf. Samkvæmt samningnum mun Landsvirkjun útvega rafmagn fyrir kísilmálmverksmiðju sem United Silicon áformar að reisa í Helguvík.
19.03.2014 11:54

Eykur arðsemi

United Silicon samdi í morgun við Landsvirkjun og Landsnet um sölu og flutning á raforku vegna kísilmálmverksmiðju í Helguvík. Forstjóri Landsnets segir að samningurinn auki arðsemi fyrirhugaðrar styrkingar raflínukerfisins á Reykjanesi.
08.03.2014 08:16

Mótmæla ákvörðun ráðuneytisins

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd mótmæla harðlega ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um að veita Landsneti hf.
07.03.2014 08:25

Hætta skapast við raflínur

Mikið fannfergi hefur verið á heiðum á Austfjörðum og er víða lágt undir rafmagnslínur. Línumenn Landsnets hafa á þriðja mánuð unnið sleitulaust að því að verja línur og gera við það sem hefur bilað, að því er segir í frétt Austurfréttar um málið
07.03.2014 08:21

Búðarhálsvirkjun gangsett

Níutíu og fimm megavött bættust við inn á raforkukerfi landsins í dag þegar Búðarhálsvirkjun var gangsett að viðstöddu fjölmenni. Kostnaður við gerð hennar nemur jafnvirði 27 milljörðum íslenskra króna.
04.03.2014 10:59

Meta kosti við jarðstrengjalögn

Landsnet hefur ýtt úr vör rannsóknarverkefni til að greina hagkvæmustu kosti við val á jarðstrengjum og lagningu þeirra og frágang.
01.03.2014 15:56

Víða hættuástand við háspennulínur

Mikið fannfergi er enn til fjalla víða á Austurlandi og Vestfjörðum og samkvæmt upplýsingum Landsnets er hættulega stutt upp í línuleiðara á mörgum stöðum, s.s. á Fjarðarheiði eystra og á norðanverðum Vestfjörðum.
27.02.2014 15:53

Eignarnám á níu jörðum heimilt

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám á níu jörðum á Suðurnesjum vegna lagningar á Suðurnesjalínu 2. Ekki fengust upplýsingar um það í gærkvöldi um hvaða jarðir er að ræða en landeigendur jarðanna níu eru fleiri en 70, að sögn upplýsingafulltrúa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
27.02.2014 13:10

Landsnet mætir þörfum austfirskra fiskimjölsverksmiðja

Með tilkomu nýrrar aðveitustöðvar RARIK á Höfn í Hornafirði og nýjum útgangi Landsnets í aðveitustöð á Hólum, ásamt 132 kV tengingu frá Hólum til Hafnar, hefur afhendingargeta raforku tvöfaldast á Hornafjarðarsvæðinu.
27.02.2014 07:57

Landeigendur í mál

Landeigendur á Vatnsleysuströnd ætla í mál vegna eignarnáms sem að gera á í jörðum þeirra vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra heimilaði Landsneti í gær eignarnámi í nokkrum jörðum á Suðurnesjum.
27.02.2014 07:54

Eignarnám á Suðurnesjum

Landeigendur á Vatnsleysuströnd eru ósáttir við málsmeðferð iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem hefur heimilað Landsneti að taka hluta níu jarða eignarnámi, vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.
26.02.2014 11:01

Heimilt að taka jarðir eignarnámi

Ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám í ákveðnum jörðum á Suðurnesjum vegna lagningu Suðurnesjalínu 2.
22.02.2014 09:55

Tveggja milljarða mannvirki Landsnets

Nýtt spennivirki Landsnets á Grundartanga var tekið í notkun í vikubyrjun. Um er að ræða svokallað launaflsvirki sem bæt¬ir rekstur raforkuflutningskerfis Landsnets, eykur afhendingaröryggi og gerir fyrirtæk-inu kleift að flytja meiri orku inn á Grundar¬tangasvæðið
21.02.2014 11:40

Háspennulínur sligaðar af snjó

Varhugaverðar aðstæður hafa myndast á Vestfjörðum þar sem snjór og ísing hafa lagst á háspennulínur með þeim afleiðingum að sums staðar er hættulega stutt upp í þær.
21.02.2014 11:27

Geta bætt við sig 75 MW án vandkvæða

Nýja og fullkomna launaflsvirkið sem Landsnet hefur tekið í notkun á Klafastöðum við Grundartanga, mun ekki aðeins auka flutningsgetu raforku til atvinnustarfseminnar á Grundartanga, heldur koma öllum raforkunotendum til góða.
21.02.2014 10:01

Hætta af háspennulínum

Landsnet beinir þeim tilmælum til útivistarfólks og annarra sem eru á ferð nærri háspennulínum til fjalla og á hálendinu að fara varlega
21.02.2014 09:56

Hætta við rafmagnslínur

Aðstæður við háspennulínur eru stórhættulegar á nokkrum stöðum á norðanverðum Vestfjörðum vegna mikils fannfergis
21.02.2014 08:58

Háspennulínur sligaðar af snjó

"Fyrir þá sem eru á ferð er þetta stórhættulegt" Varhugaverðar aðstæður hafa myndast á Vestfjörðum þar sem snjór og ísing hafa lagst á háspennulínur með þeim afleiðingum að sums staðar er hættulega stutt upp í þær. Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netreksturs hjá Landsneti, brýnir fyrir útivistarfólki og öðrum sem gætu verið á ferðinni að sýna aðgæslu.
21.02.2014 08:19

Stjórn Samorku endurkjörin

Kjörin var ný stjórn á aðalfundi Samorku sem fram fór í dag á Grand Hótel í Reykjavík en stjórnin er óbreytt frá fyrri stjórn.
20.02.2014 15:26

Tveggja milljarða mannvirki Landsnets

Nýtt spennivirki Landsnets á Grundartanga var tekið í notkun í fyrradag. Um er að ræða svokallað launaflsvirki sem bætir rekstur raforkuflutningskerfis Landsnets, eykur afhendingaröryggi og gerir fyrirtækinu kleift að flytja meiri orku inn á Grundartangasvæðið.
20.02.2014 15:22

Menntaverðlaun atvinnulífsins veitt

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða veitt í fyrsta sinn mánudaginn 3. mars á Hilton Reykjavík Nordica til fyrirtækja sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála.
19.02.2014 13:24

Geta flutt meiri orku á svæðið

Nýtt launaflsvirki Landsnets á Klafastöðum við Grundartanga var formlega tekið í notkun þegar Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráherra spennusetti virkið í gær.
19.02.2014 13:16

Tveggja milljarða verkefni Landsnets

Landsnet tók í gær í notkun nýtt launaflsvirki á Klafastöðum við Grundartanga. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra gangsetti virkið en þetta er stærsta einstaka verkefni Landsnets á liðnum árum.
18.02.2014 13:34

Hægt að bæta við verksmiðju á Grundartanga

Hægt væri að bæta við verksmiðjum þegar í stað á Grundartanga eða útvega enn meira rafmagn til þeirra sem fyrir eru með nýju svo nefndu launaflsvirki sem formlega var tekið í notkun í dag. Flutningsgetan inn á svæðið eykst um 75 megavött.
18.02.2014 09:23

Nýtt launaflsvirki tekið í notkun

Nýtt launaflsvirki Landsnets á Klafastöðum við Grundartanga var formlega tekið í notkun þegar Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra spennusetti virkið við athöfn í dag.
18.02.2014 09:14

Nýtt launaflsvirki eykur flutningsgetu háspennulína og rekstraröryggi

Við athöfn á Klafastöðum á Grundartanga síðdegis í dag var nýtt launaflsvirki Landsnets formlega tekið í notkun. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra spennusetti virkið. Ráðherra sagði áður en hún ræsti launaflsvirkið að þessi framkvæmd greiddi mjög fyrir uppbyggingu á öflugasta iðnaðarsvæði landsins, þar sem 870 manns störfuðu hjá tíu fyrirtækjum.
17.02.2014 11:15

Mörg félög vilja á Grundartanga

Nýtt spennivirki Landsnets á Grundartanga eykur líkur á að fyrirtækjum á svæðinu fjölgi. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sem að undanförnu hafa fengið þó nokkrar fyrirspurnir um lóðir á svæðinu.
14.02.2014 17:04

Samið um orkuflutning fyrir kísilver á Bakka

Landsnet hefur undirritað samkomulag um raforkuflutninga við PCC BakkiSilicon hf., dótturfyrirtæki þýska félagsins PCC SE, sem hyggst byggja kísilver á Bakka við Húsavík. Þetta er fyrsti samningurinn sem Landsnet gerir vegna fyrirhugaðrar iðnaðaruppbyggingar á Bakka.
13.02.2014 18:09

Hagnaður Landsnets nam 2 milljörðum króna

Hagnaður Landsnets hf. samkvæmt rekstrarreikningi nam 2.183 milljónir króna fyrir liðið ár, samanborið við hagnað að fjárhæð 801 milljón króna á árinu 2012.
13.02.2014 18:07

Landsnet hagnast um 2,2 milljarða

Hagnaður Landsnets á síðasta ári nam 2.183 milljónum króna, en þetta er um 170% hærri upphæð en á síðasta ári.
12.02.2014 15:42

Samið um raforkuflutninga á Bakka

Landsent hefur undirritað samkomulag um raforkuflutninga við PCC BakkiSilicon hf., dótturfyrirtæki þýska félagsins PCC SE, sem hyggst byggja kísilver á Bakka við Húsavík.
12.02.2014 15:31

Landsnet semur við PCC

Í dag var undirritaður samningur milli Landsnets og þýska fyrirtækisins PCC um orkuflutning fyrir kísilver á Bakka við Húsavík.
12.02.2014 13:34

Raftæki grilluðust í spennuflökti

Alcoa varð af 400 tonna álframleiðslu í rúmlega tveggja stunda rafmagnsleysi á laugardagsmorgun. Fyrir 400 áltonn fengjust um 78 milljónir króna.
11.02.2014 08:16

Bilun í Sigöldu olli rafmagnsleysi

Röð atvika í flutningskerfi Landsnets leiddi til þess að rafmagn fór af Austurlandi sl. laugardagsmorgun, þ.á m. af kerskála Fjarðaáls í Reyðarfirði.
08.02.2014 09:51

Spennir bilaði í Sigöldu

Röð atvika í dreifikerfi Landsnets leiddi til þess .að rafmagn fór af Austurlandi í morgun, m.a. af kerskála Alcoa á Reyðarfirði.
08.02.2014 09:49

Rafmagnslaust hjá ALCOA

Rafmagnslaust varð á stóru svæði á Austurlandi og Suðausturlandi snemma í morgun í rúma tvo klukkutíma, milli klukkan fimm og hálf átta. Álver Alcoa var án rafmagns í tvo og hálfan tíma.
05.02.2014 12:00

Skýrist hvort Landsneti leyfist eignanám

Gera má ráð fyrir að iðnaðar- og viðskiptaráðherra taki fljótlega afstöðu til beiðni Landsnets um eignarnám á Vatnsleysuströnd þar sem Ásgerður Ragnarsdóttir, lögmaður landeigenda, hefur skilað athugasemdum þeirra í málinu
26.01.2014 13:43

Vilja hærra verð fyrir tapaða orku

Landsnet ber kostnað af öllu raforkutapi í byggðalínunni sem flytur raforku milli landshluta. Forstjóri Landsnets segir orkutapið hafa aukist um 10% vegna þess að byggðalínan beri ekki meiri orku. Þá vilja framleiðendur fá hærra verð fyrir orku sem tapast og því lendi aukinn kostnaður á notendum.
26.01.2014 13:41

Vilja hærra verð fyrir tapaða orku

Landsnet ber kostnað af öllu raforkutapi í byggðalínunni sem flytur raforku milli landshluta. Forstjóri Landsnets segir orkutapið hafa aukist um 10% vegna þess að byggðalínan beri ekki meiri orku.
24.01.2014 09:31

Spennu hleypt á bræðslu Skinneyjar-Þinganess

Afhendingargeta raforku tvöfaldast á Hornafjarðarsvæðinu og afhendingaröryggi eykst með tilkomu nýrrar aðveitustöðvar RARIK á Höfn í Hornafirði og nýjum útgangi Landsnets í aðveitustöð á Hólum ásamt 132 kílóvolta tengingu frá Hólum til Hafnar.
23.01.2014 08:59

Settu straum á Stuðlavirkið í gær

Nýtt tengivirki Landsnets á Stuðlum í Reyðarfirði var tekið í notkun í gær. Samhliða hefur Stuðlalína 1 verið spennuhækkuð.
23.01.2014 08:57

LANDSNET STÆKKAR TENGIVIRKI Á AUSTURLANDI

Landsnet mætir nú aukinni eftirspurn eftir raforku hjá fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi með stærra tengivirki. Tengivirkið á Stuðlum við Reyðarfjörð hefur verið endurbætt og stækkað og tók bæjarstjóri Fjarðabyggðar virkið formlega í notkun við athöfn í dag.
23.01.2014 08:43

Ný tengivirki tekin í notkun

Ný tengivirki Landsnets og RARIK á Höfn í Hornafirði gera Skinney Þinganesi kleift að rafvæða fiskimjölsverksmiðju sína og þar með hafa allar bræðslur frá Höfn til Vopnafjarðar verið rafvæddar.
23.01.2014 08:30

Afhendingaröryggi eykst verulega

Afhendingargeta raforku tvöfaldast á Hornafjarðarsvæðinu og afhendingaröryggi eykst stórlega með tilkomu nýrrar aðveitustöðvar RARIK á Höfn í Hornafirði og nýjum útgangi Landsnets í aðveitustöð á Hólum ásamt 132 kV tengingu frá Hólum til Hafnar.
23.01.2014 08:26

900 milljóna tengivirki tekið í notkun

Ný tengivirki Landsnets og RARIK á Höfn í Hornafirði gera Skinney Þinganesi kleift að rafvæða fiskimjölsverkmiðju sína og þar með hafa allar bræðslur frá Höfn til Vopnafjarðar verið rafvæddar.
22.01.2014 08:39

Orkuskortur bitnar á bræðslunum

Fiskimjölsverksmiðjur á Austfjörðum hafa fjárfest fyrir um þrjá milljarða í rafvæðingu og Landsnet og RARIK hafi líka fjárfest til að geta flutt orkuna. Til marks um það er nýtt 400 milljóna tengivirki í Reyðarfirði sem Landsnet tók í gagnið í dag.
17.12.2013 16:11

Greiða 150 milljónir vegna lands

Ef iðnaðar- og viðskiptaráðherra veitir Landsneti heimild til að taka land eignarnámi gætu framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hafist sumarið 2014 og línan risið árið 2015.
17.12.2013 16:05

Landsnet styrkir Leiðarljós og Geðhjálp

Landsnet veitti í gær Geðhjálp og Leiðarljósi, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, fjárhagsstyrki.
17.12.2013 15:58

Leiðarljós og Geðhjálp styrkt af Landsneti

Leiðarljós og Geðhjálp fengu í gær afhenta fjárstyrki frá Landsneti. Hefð er fyrir því hjá Landsneti að styrkja gott málefni í stað þess að senda viðskiptavinum jólakort.
17.12.2013 11:17

Landsnet styrkir Geðhjálp og Leiðarljós

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.
16.12.2013 20:52

Lýsa furðu á leyfisveitingu

Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands lýsir furðu á leyfisveitingu Orkustofnunar fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 og beiðni Landsnets um eignarnám á jörðum á Vatnsleysuströnd á áætlaðri línuleið.
16.12.2013 20:45

Týnda kostnaðaráætlunin og Orkustofnun

Sif Konráðsdóttir Á miðvikudag birtist grein eftir mig í blaðinu þar sem ég sagði frá falleinkunn sem Orkustofnun fékk í skýrslu norskrar systurstofnunar hennar frá 2011 og leyfisveitingu fyrir Suðvesturlínu frá síðustu viku.
15.12.2013 20:59

Stækka virkið í Andakíl

Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun tengivirkis Landsnets við Vatnshamra í Andakíl í Borgarfirði. Ætlunin er að þeim ljúki í janúar nk. og er ávinningur af stærra virki sá að afhendingaröryggi raforku á Vesturlandi verður meira og flutningsgeta rafmagnslína í héraðinu sömuleiðis.
15.12.2013 20:40

Lætur Landsnet mata sig á upplýsingum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands segja Orkustofnun hafa brugðist hlutverki sínu með því að veita Landsneti leyfi til að reisa 220 kílóvatta háspennulínu, svokallaða Suðurnesjalínu 2
14.12.2013 21:05

Tvöfalt dýrara að leggja í jörð

Heildarkostnaður eða endingarkostnaður við 220 kV jarðstreng er í öllum tilfellum umtalsvert meiri en kostnaður við 220 kV loftlínu.
14.12.2013 20:35

Segja að Orkustofnun hafi brugðist - frétt á ruv.is

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands lýsa furðu á leyfisveitingu Orkustofnunar fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 og beiðni Landsnets um eignanám á jörðum á Vatnsleysuströnd á áætlaðri línuleið.
14.12.2013 20:30

Segja að Orkustofnun hafi brugðist

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands lýsa furðu á leyfisveitingu Orkustofnunar fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 og beiðni Landsnets um eignanám á jörðum á Vatnsleysuströnd á áætlaðri línuleið.
14.12.2013 20:24

Rafmagnsleysið reyndist okkur dýrt

Kostnaður samfélagsins síðustu níu ár vegna rafmagnsleysis er tæpir 14 milljarðar króna. Árið 2012 var það dýrasta í þessu tilliti um árabil
13.12.2013 19:49

Erfitt að vera með algildan samanburð

Útreikningar sýna að samanburður á milli loftlína og jarðstrengja er háður aðstæðum og því er erfitt að vera með algildan samanburð um kostnað
13.12.2013 19:38

Búðarhálslína tengd við kerfið

Búðarhálslína 1, sem flytja mun raforku frá Búðarhálsvirkjun, hefur nú verið tengd við meginflutningskerfi Landsnets ásamt nýju tengivirki við Búðarháls. Raforkuflutningur frá Búðarhálsvirkjun á að hefjast í byrjun næsta árs.
13.12.2013 19:32

Kostnaður nemur um milljarði

Búðarhálslína 1, sem flytja á raforku frá Búðarhálsvirkjun, hefur verið tengd við meginflutningskerfi Landsnets ásamt nýju tengivirki við Búðarháls. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að raforkuflutningur frá Búðarhálsvirkjun eigi að hefjast í byrjun næsta árs.
12.12.2013 19:45

Búðarhálslína tengd við kerfið

Búðarhálslína 1, sem flytja mun raforku frá Búðarhálsvirkjun, hefur nú verið tengd við meginflutningskerfi Landsnets ásamt nýju tengivirki við Búðarháls.
05.12.2013 13:38

Landsnet fjárfestir fyrir 180 milljónir til að auka afhendingaröryggi raforku

Áætlað er að framkvæmdum við stækkun tengivirkis Landsnets á Vatnshömrum í Borgarfirði ljúki í janúar á næsta ári. Að sögn upplýsingafulltrúa Landsnets mun stækkunin auka afhendingaröryggi raforku á Vesturlandi og eiga notendur ekki að verða fyrir neinum truflunum meðan á framkvæmdum stendur.
04.12.2013 13:29

Vinnuslys á Þórdalsheiði

Starfsmaður Landsnets slasaðist talsvert þegar hann ók sexhjóli sínu á keðju sem strengd hafði verið yfir Þórdalsheiðarveg á Þórdalsheiði í Skriðdal á Héraði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum var maðurinn bæði með áverka á hálsi og höfði.
04.12.2013 13:23

Jarðstrengir eru ódýrari

Fyrir skömmu var haldin kynning á vegum Landverndar á kostum og göllum loftlína og jarðstrengja vegna flutnings raforku á hærri spennustigum.
29.11.2013 12:08

Tengivirki á Skeiði tekur á sig mynd

Framkvæmdum við nýtt tengivirki Landsnets á Skeiði í Skutulsfirði miðar vel áfram, en því er ætlað að taka við af tengivirkinu sem nú er í Stórurð, ofan byggðarinnar á Eyri, sem víkur vegna framkvæmda við ofanflóðavarnargarð.
29.11.2013 12:06

Að kenna gömlum hundi að sitja

Í síðustu viku var kynnt kanadísk skýrsla um samanburð á kostnaði jarðstrengja og loftlína á hárri spennu. Skýrsla þessi er verðugt innlegg í umræðu um flutningskerfi raforku og ætti að verða til þess að koma umræðunni af stigi hræðsluáróðurs og blekkinga sem riðið hafa röftum hingað til.
20.11.2013 09:02

Skriðdreki með snjótönn og dráttarspili

Sérútbúið beltatæki fyrir vinnu við háspennulínur og möstur sem Landsnet hefur fest kaup á þótti koma að góðum notum á Hallormsstaðahálsi á dögunum þegar skipta þurfti um brotna einangrara og lagfæra leiðara á Fljótsdalslínu 2
19.11.2013 15:02

Eitt mesta torfærutæki landsnins

Nýr beltakrani Landsnets er eitt mesta torfæritæki landsins og á að komast yfir fjöll og firnindi. Hann auðveldar línumönnum að ná til bilaðra háspennulína við erfiðar aðstæður styttir viðbragðstíma þegar mikið liggur við.
18.11.2013 14:55

Óraunhæfir á lengri leiðum

Jarðstrengir verða varla lagðir milli landshluta í bráð. Forstjóri Landsnets segir þá óraunhæfa á lengri leiðum
15.11.2013 11:16

Landsnet gagnrýnir skýrslu um jarðstrengi

Aðstoðarforstjóri Landsnets telur forsendur um líftíma jarðstrengja rangar í skýrslu sem Landvernd lét gera um hagkvæmni slíkra strengja. Fyrirtækið sé áfram þeirrar skoðunar að loftlínur séu hagstæðar þegar krafist er mikillar flutningsgetu.
14.11.2013 11:12

Vinnur að hönnun umhverfisvænna háspennumastra

Línudans ehf. er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur unnið að þróun rafmagnsmastra úr trefjaplasti sem hafa margvíslega eiginleika umfram hefðbundin raforkumöstur sem eru byggð úr prófílstáli.
14.11.2013 10:53

Ekki hægt að ýta jarðstrengjum út af borðinu

Jarðstrengir á hárri spennu, 132 kV eða 220 kV, eru dýrari en háspennulínur með sömu spennu en ef tillit er tekið til líftíma, bilanatíðni og fleiri þátta er munurinn ekki nægilega mikill til að hægt sé að réttlæta að kostir jarðstrengja séu ekki skoðaðir til jafns við háspennulínur þegar framkvæmdir eru undirbúnar.
13.11.2013 15:22

Jarðstrengir lítið dýrari

Kostnaður við að leggja jarðstrengi með hárri spennu, 132 kV eða 220 kV, er hærri en við að reisa loftlínur en munurinn er ekki nægilega mikill til að hægt sé að réttlæta að möguleiki á jarðstreng sé ekki skoðaður.
13.11.2013 15:16

Jarðstrengir raunhæfur kostur

Heildarkostnaður við byggingu og rekstur jarðstrengja er litlu meiri en við loftlínur. Þetta er niðurstaða úttektar kanadískrar verkfræðistofu, sem unnin var að beiðni Landverndar.
13.11.2013 15:13

Jarðstrengir Samanburðahæfir

Alltaf ætti að vega saman kosti og alla jarðstrengja og loftlína við orkuflutninga segir sérfræðingur.
13.11.2013 15:01

STYRKJA STRENGINN TIL HAFNAR

Unnið er þessa dagana á vegum Landsnets að stækkun tengivirkis við Hóla í Hornafirði, sem auka á afhendingaröryggi raforku á Höfn. Verkefni þetta er liður í rafvæðingu fiskmjölsverksmiðja.
13.11.2013 10:14

Nýtt beltatæki Landsnets reyndist vel á Hallormsstaðarhálsi

Sérútbúið beltatæki fyrir vinnu við háspennulínur og möstur sem Landsnet hefur fest kaup á kom að góðum notum á Hallormsstaðarhálsi á dögunum þegar skipta þurfti um brotna einangra og lagfæra leiðara á Fljótsdalslínu 2.
12.11.2013 14:50

Varaafl á Vestfjörðum: Framkvæmdir í Bolungarvík

Framkvæmdir ganga vel í Bolungarvík við nýja varaaflstöð Byggingu nýs tengivirkis og varaaflsstöðvar Landsnets í Bolungarvík miðar vel áfram og er stefnt að því að stöðin verði tekin í notkun að ári liðnu.
06.11.2013 10:52

Flutningskerfi Landsnets í háska

Sólarhringur er síðan eldgos hófst í Vatnajökli sem hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir flutningskerfi Landsnets á hálendinu.
05.11.2013 08:44

Rafvæðing fiskmjölsverksmiðja

Eitt mikilvægasta umhverfisátak seinni tíma. Takmarkaðir möguleikar á flutningi raforku há rafvæðingunni verulega.
01.11.2013 14:59

Tálknafjarðarlína endurbætt

Landsnet og Orkubú Vestfjarða hafa undanfarið unnið að endurbótum á Tálknafjarðarlínu 1 sem tengir syðri byggðina á Vestfjörðum við landsdreifikerfi raforku og er eina tenging Landsnets til svæðisins
31.10.2013 15:04

Um 20% lækkun en jarðstrengir eru áfram dýrari kostur en loftlínur

Verð á spennuhærri jarðstrengjum hefur lækkað um allt að fimmtung frá þeim viðmiðum sem Landsnet hefur stuðst við samkvæmt endurskoðuðu kostnaðarmati fyrirtækisins í ljósi nýjustu upplýsinga frá þeim löndum sem standa fremst í heiminum í lagningu jarðstrengja. Eftir sem áður eru jarðstrengir enn dýrari kostur en loftlínur á hærri spennustigum.
31.10.2013 08:17

Vonast til að sátt náist um uppbyggingu

Landsnet lætur gera umhverfismat á kerfi framtíðarinnar. Vonast er til að betri heildarmynd fáist af umhverfisáhrifum framkvæmda við raforkukerfið í framtíðinni með umhverfismati áætlana sem Landsnet hefur ákveðið að láta vinna samhliða vinnu við kerfisáætlun fyrir árin 2014 til 2023.
30.10.2013 17:59

Lækkar gjaldskrá fyrir upprunaábyrgð á orku um 40%

Gjaldskrá Landsnets vegna upprunaábyrgðar á raforku hefur verið lækkuð um tæplega 40% þar sem tekjur fyrirtækisins af útgáfu upprunaskírteinanna hafa reynst umtalsvert meiri en gert var ráð fyrir þegar útgáfa þeirra hófst fyrir tæpum tveimur árum.
24.10.2013 08:28

Boða betri orku fyrir Eyjamenn

Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. Í tilkynningu Landsnets segir að með strengnum sé orkuöryggi Vestmannaeyinga tryggt til næstu framtíðar.
24.10.2013 08:22

Veruleg gjaldskrárhækkun hjá Landsneti

Verð á rafmagni sem Landsnet kaupir til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu hækkaði umtalsvert í nýafstöðnu útboði og mun það leiða til gjaldskrárhækkunar á flutningstapi hjá fyrirtækinu.
17.10.2013 13:41

Jarðstrengjakerfi er ekki dýrara en 225 kílóvolta loftlínurkerfi

Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að leggja raflínur á Íslandi í jörðu á undanförnum árum, ekki síst til að minnka sjónmengun af raforkumannvirkjum. Einnig hefur slík umræða komið upp reglulega í kjölfar óveðra sem sligað hafa loftlínur og brotið staurasamstæður.
14.10.2013 10:00

Háspennulína sögð ógna öryggi

Heimamenn við Eyjafjörð fullyrða að fyrirhuguð háspennulína Landsnets yfir fjörðinn muni ógna fugi um Akureyrarflugvöll og hefta uppbyggingu útivistarsvæða.
10.10.2013 14:43

Ráðherra vill styrkja raforkukerfið

Iðnaðarráðherra telur að styrkja þurfi flutningskerfi raforku á allra næstu árum til að auka flutningsgetu og anna meiri notkun. Þetta kom fram þegar nýr sæstrengur var tekinn í gagnið í Vestmannaeyjum í dag.
10.10.2013 14:37

Dansar argentínskan tangó á kvöldin

Svana Helen Björnsdóttir, starfandi stjórnarformaður Stika, segir hefðbundinn dag í lífi hennar einkennast af fundarsetum, fyrirlestrahaldi og fjölbreyttri verkefnavinnu. Þess á milli dansar hún argentínskan tangó og siglir á seglskútu með fjölskyldunni
10.10.2013 14:29

220 kílóvolta lína sögð besti kosturinn

Bygging raforkuflutningslínu milli Þjórsársvæðisins og Norðurlands er sögð hagkvæmasta og tæknilega besta leiðin til að styrkja sjálfbært raforkukerfi á Íslandi
30.09.2013 10:31

Opið bréf til Landsnets

Margt bendir til þess að fyrirhuguð 220 kV háspennulína frá Blönduvirkjun, um þveran Eyjafjörð og til Fljótsdals hafi það hlutverk að fullnægja flutningsþörf frá Blönduvirkjun.
29.09.2013 10:30

Rafmagnsvirki í vestri

Framkvæmdir við nýtt tengivirki Landsnets á Ísafirði ganga vel og stefnt að því að það verði komið í gagnið um mitt næsta sumar. Verkefnið er unnið í samvinnu við Orkubú Vestfjarða og er áætlaður heildarkostnaður við það um hálfur milljarður króna, segir í frétt frá Landsneti.
25.09.2013 19:58

Púls gerði umferðarljós óvirk

Rétt fyrir klukkan 18 í kvöld varð truflun á raforkukerfinu vegna útleysingar stóriðju á Suðvesturlandi, en Landsnet segir að hún hafi leitt til þess að nokkuð mikil tíðnihækkun hafi orðið og vélar leyst út
23.09.2013 10:29

Étið úr lófa Landsnets og Athygli

Það verður ekki af starfsfólki almannatengslafyrirtækisins Athygli tekið að það vinnur fyrir kaupinu sem Landsnet borgar því þessa dagana.
19.09.2013 20:55

Ryð og tæring í burðarvirkjum

Burðarvirki Landsnets á Hellisheiði eru mörg hver farin að láta verulega á sjá af völdum ryðs og tæringar sem rekja má til brennisteinsvetnis í útblæstri frá Hellisheiðarvirkjun