Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öryggishandbók Landsnets

null Smelltu á mynd til að stækka

Öryggishandbókin er grundvallarskjal öryggismála Landsnets.

Í daglegum störfum sínum styðjast starfsmenn fyrirtækisins við Öryggishandbók Landsnets. Í henni er meðal annars að finna mikilvægan fróðleikur sem snertir öryggi og umgengni starfsmanna og upplýsingar um þær kröfur sem Landsnets gerir í þessum efnum til þeirra sem starfa hjá fyrirtækinu.

Í öryggishandbókinni er einnig að finna upplýsingar um viðbrögð við slysum, neyðarviðbrögð og minnisblöð um ábendingar um öryggismál. Þá eru í bókinni tilvísanir í gæðaskjöl Landsnets sem fjalla um öryggi, heilsu og vinnuumhverfi (ÖHU). 


Öryggishandbók 2013