Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bein lína

Landsnet leggur áherslu á að eiga gott samstarf við ólíka hópa samfélagsins og er greinagóð miðlun upplýsinga veigamikill þáttur í því. Með beinni línu er leit á heimasíðu Landsnets auðvelduð en hér eru dregnar saman upplýsingar sem telja má að eigi erindi við einstaka skilgreinda notendahópa.