Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

10.10.2014
Kerfisáætlun Landsnets 2014-2023 og umhverfisskýrsla

Vinnu við kerfisáætlun Landsnets 2014-2023 og umhverfisskýrslu kerfisáætlunar er nú lokið. Almennt hefur verið tekið tillit til margvíslegra ábendinga sem bárust á kynningartíma og hefur frekari upplýsingum eða rökstuðningi verið bætt við lokaútgáfu umhverfisskýrslunnar. Meginviðbrögð Landsnets við athugasemdunum munu hins vegar koma fram við mótun næstu kerfisáætlunar og umhverfismat hennar.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

11.10.2014
Helmingurinn í jörð eftir sex ár

Þingsályktunartillaga Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Tillagan verður nú lögð fyrir þingflokka stjórnarflokkanna, og síðan fyrir Alþingi.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd