Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

22.08.2014
Landsnet fagnar stefnumótun í lagningu raflína

„Landsnet hefur beðið eftir stefnumótun stjórnvalda í þessum málum í um sjö ár og það er von okkar að þetta nái fram að ganga,“ segir Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda í lagningu raflína, sem nú liggur frammi til umsagnar á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þar eru sett fram viðmið og meginreglur sem leggja beri til grundvallar við uppbyggingu á dreifi- og flutningskerfi raforku, m.a. að því er varðar álitamál um hvenær skuli leggja raflínur í jörð og hvenær skuli reisa loftlínur.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

21.08.2014
Viðbragðsáætlanir tiltækar

Landsnet er í viðbragðsstöðu komi til þess að flutningslínur bregðist í framhaldi af eldsumbrotum í norðanverðum Vatnajökli.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd