Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

26.04.2016
Orkustofnun hefur samþykkt kerfisáætlun Landsnets 2015-2024

Kerfisáætlun Landsnets samræmist skilyrðum raforkulaga. Þetta er niðurstaða Orkustofnunar sem samkvæmt raforkulögum hefur það hlutverk að fara yfir og samþykkja kerfisáætlun Landsnets með hliðsjón af markmiðum um öryggi, skilvirkni, áreiðanleika afhendingar, hagkvæmni, gæði raforku og stefnu stjórnvalda um lagningu strengja.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

26.04.2016
Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets

Orkustofnun hefur samþykkt kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2015-2024. Í áætluninni eru meðal annars framkvæmdir við Kröflulínu 3 og Blöndulínu 3.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd