Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

21.05.2015
Skipulagsbreytingar hjá Landsneti

Nýtt skipurit tekur gildi hjá Landsneti 1. júní 2015 í samræmi við endurskoðun á stefnu félagsins og framtíðarsýn. Breytingunum er ætlað að efla enn frekar starfsemi Landsnets sem gegnir því mikilvæga hlutverki í raforkukerfi landsins að tryggja og viðhalda hæfni flutningskerfisins til lengri tíma og viðhalda jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar rafmagns á hverjum tíma.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

26.05.2015
Akureyri leggst gegn nýju umhverfismati

Landvernd hefur sent bréf til Skipulagsstofnunar þar sem óskað er eftir nýju umhverfismati á raflínum Landsnets til Bakka. Akureyrarkaupstaður telur tillöguna skaða Norðurþing og koma allt of seint fram.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd