Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

25.09.2014
GARPUR - rannsókn á áreiðanleika raforkuflutningskerfa komin vel á skrið

Á þriðja tug fræðimanna, sérfræðinga og stjórnenda frá raforkuflutningsfyrirtækjum og háskólum í Evrópu sem tengjast rannsóknarverkefninu GARPUR komu saman hjá Landsneti í liðinni viku til að fara yfir stöðu mála í þeim verkhluta sem Landsnet leiðir í rannsókninni og snýr að rauntímastýringu og skammtímaáætlanagerð raforkukerfisins.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

22.09.2014
Ráðstafanir vegna mögulegra flóða

Víða á landinu búa menn sig undir rafmagnsleysi fari svo að gos verði í Bárðarbungu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Efni í rafmangsstaura og háspennulínur hefur verið flutt frá Reykjavík meðal annars til Egilsstaða, Akureyrar og í Búrfellsvirkjun.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd