Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

17.07.2014
Grænt ljós á tengingu kísilvers United Silicon við flutningskerfi Landsnets

Öllum fyrirvörum vegna samkomulags um raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefur nú verið aflétt. Hönnun og undirbúningur framkvæmda fer nú á fullan skrið hjá Landsneti og er miðað við að orkuafhending hefjist í febrúar 2016. Áætlaður framkvæmdakostnaður er 1,3 milljarðar króna.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

21.07.2014
Framkvæmdir í Helguvík

Framkvæmdir vegna raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefjast af fullum krafti í byrjun næsta árs. Leggja á 9 kílómetra 132 kílóvolta jarðstreng frá Fitjum að Helguvík og byggja spennistöð við við Helguvík.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd