Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

19.09.2014
Neyðarbúnaður vegna flóðahættu fluttur að Búrfelli og Sultartanga

Landsnet hefur flutt stálturna og annað viðgerðarefni að tengivirkjum fyrirtækisins við Búrfell og Sultartanga til að auka viðbragðsgetu og stytta viðgerðartíma, komi til bilana á háspennulínum á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu vegna eldgoss í Bárðarbungu.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

22.09.2014
Ráðstafanir vegna mögulegra flóða

Víða á landinu búa menn sig undir rafmagnsleysi fari svo að gos verði í Bárðarbungu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Efni í rafmangsstaura og háspennulínur hefur verið flutt frá Reykjavík meðal annars til Egilsstaða, Akureyrar og í Búrfellsvirkjun.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd