Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

27.02.2015
Matslýsing kerfisáætlunar 2015-2024 - viðbrögð við athugasemdum

Matslýsing fyrir kerfisáætlun 2015-2024 var kynnt og leitað eftir athugasemdum og ábendingum á tímabilinu 3. til 30. janúar 2015. Alls bárust svör frá 15 aðilum.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

24.02.2015
Bjóða út byggingu tengivirkis í Helguvík

Landsnet óskar nú eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og fullnaðarfrágang húss og spennarýma fyrir Stakk, sem er tengivirki Helguvík. Verkið felur í sér jarðvinnu og byggingu óeinangraðs stálgrindarhúss yfir rofabúnað, staðsteyptra spennarýma með stálgrindarþaki og lokun og byggingu staðsteypts einangraðs stjórnbúnaðarhúss.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd