Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

25.03.2015
Landsnet og PCC semja á ný um orkuflutning vegna kísilvers á Bakka

Landsnet hefur undirritað nýtt samkomulag um raforkuflutninga við PCC vegna kísilvers á Bakka við Húsavík. Þar koma fram ítarlegri skýringar á samkomulagi fyrirtækjanna, samkvæmt leiðbeiningum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), en voru í fyrri samningi félaganna. Jafnframt hefur nýi samningurinn verið sendur ESA til samþykktar.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

26.03.2015
Landsnet og PCC semja

Landsnet og PCC hafa undirritað nýtt samkomulag um raforkuflutninga vegna kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík. Samningurinn hefur verið sendur Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og gerir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, fastlega ráð fyrir því að ESA samþykki samninginn.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd