Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

19.09.2014
Neyðarbúnaður vegna flóðahættu fluttur að Búrfelli og Sultartanga

Landsnet hefur flutt stálturna og annað viðgerðarefni að tengivirkjum fyrirtækisins við Búrfell og Sultartanga til að auka viðbragðsgetu og stytta viðgerðartíma, komi til bilana á háspennulínum á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu vegna eldgoss í Bárðarbungu.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

18.09.2014
Leita að nýjum forstjóra Landsnets

Leit er hafin að nýjum forstjóra Landsnets eftir að Þórður Guðmundsson, starfandi forstjóri, tilkynnti að hann myndi láta af störfum hjá fyrirtækinu um áramótin. Starfslok Þórðar voru tilkynnt á stjórnarfundi Landsnets fyrir viku en hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því að Landsnet tók til starfa í ársbyrjun 2005 eða í tæpan áratug.

Fleiri fréttir

Heildarflutningur núna

Myndbönd