Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsnet

Áherslur

Fréttir

22.07.2015
Líkur á aflskorti eftir tvö ár miðað við óbreytt raforkukerfi

Líkur eru á aflskorti í íslenska raforkukerfinu innan tveggja ára miðað við óbreytt raforkukerfi. Þetta kemur fram í tillögu að nýrri kerfisáætlun 2015-2024 sem lögð hefur verið fram til kynningar hjá Landsneti.

Fleiri fréttir

Landsnet í fjölmiðlum

16.07.2015
Mikilvægt skref fyrir Hafnfirðinga

Stórum áfanga var náð nýlega þegar samkomulag var undirritað um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis Landsnets hf. innan Hafnarfjarðar. Í samkomulaginu felst að línur við byggð verða fjarlægðar, aðrar settar í jörð og Ísal-lína flutt fjær byggð á lægri og minna áberandi möstur.

Fleiri fréttir